Dagbók Bents: Axl Rose á ekkert í Eyþór Inga Ég veit ekki hverju ég bjóst við. Trúnó með Sigur Rós hljómar bara svo juicy, eins og Jónsi ætli að deila með okkur svæsnum sögum um kynsvall í sundlauginni í Mosó. Lífið 4. nóvember 2023 15:38
„Ég er ekki þessi níu til fimm pabbi“ Rapparinn Friðrik Róbertsson, betur þekkur sem Flóni, skaust upp á stjörnuhimininn fyrir ríflega sex árum. Þrátt fyrir að vera þekktur fyrir einlægni veitir Flóni sjaldan viðtöl og segist vera frekar prívat maður. Lífið 4. nóvember 2023 08:01
Dagbók Bents: Dagur B. orðinn sexí með grátt hár og bumbu „The man in the orange suit is here so we can start the festival“ - Ísi Lífið 3. nóvember 2023 15:10
Jógvan bað Eyþór að yfirgefa bílinn Stórsöngvararnir Friðrik Ómar, Jógvan Hansen, Eyþór Ingi og Gissur Páll eiga það sameiginlegt, fyrir utan sönginn að vera fanta fyndnir. Lífið 3. nóvember 2023 10:07
Frumsýning á Vísi: Líður stundum eins og líkaminn sé fangelsi Haraldur Þorleifsson gefur í dag út sína þriðju smáskífu og tónlistarmyndband undir listamannsnafninu Önnu Jónu Son við lagið Take These Bones. Myndbandið er frumsýnt hér að neðan á Vísi. Tónlist 3. nóvember 2023 08:01
Steven Tyler aftur sakaður um kynferðisbrot Söngvarinn Steven Tyler, sem er söngvarinn í hljómsveitinni Aerosmith, hefur aftur verið sakaður um kynferðisbrot. Í fyrra var hann kærður fyrir kynferðisbrot gegn sextán ára stúlku. Erlent 2. nóvember 2023 22:33
Bylgjan órafmögnuð: Jóhanna Guðrún Jóhanna Guðrún er fyrsta söngkonan sem kemur fram á tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem verður á dagskrá næstu sjö fimmtudagskvöld. Tónlist 2. nóvember 2023 19:31
Síðasta lag Bítlanna er komið út Það má segja að John Lennon syngi í gegnum móðuna miklu því lag sem hann samdi og söng skömmu fyrir andlát sitt kom út í dag. Lagið sem um ræðir var óklárað úr smiðju söngvarans en gervigreind kom því í verk að hægt var að gefa það út nú áratugum eftir andlát hans. Lífið 2. nóvember 2023 15:10
Bylgjan órafmögnuð snýr aftur í kvöld Í kvöld fer aftur af stað tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Næstu sjö fimmtudagskvöld verða tónleikar með nýjum tónlistarmönnum á dagskrá. Tónlist 2. nóvember 2023 14:30
GKR boðar endurkomu í öllum skilningi þess orðs Rapparinn Gaukur Grétuson, betur þekktur sem GKR, hyggst snúa aftur til landsins um helgina og troða upp á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í Kolaportinu næsta föstudagskvöld. Hann hyggst spila nýtt efni, lög af nýrri plötu sem er væntanleg snemma á nýju ári. Tónlist 2. nóvember 2023 13:00
„Held að við séum hrædd við eðlilega þjáningu“ Tónlistarmaðurinn og rithöfundurinn Sverrir Norland sendi frá sér lagið Mér líður best illa (Kletturinn) í október og frumsýnir hér tónlistarmyndband við lagið. Tónlist 2. nóvember 2023 11:31
Syngja um samfarir á eldhúsborðinu Lista- og poppteymið Kvikindi var að senda frá sér glænýtt lag sem ber þann ögrandi titil Ríða mér. Kvikindi hreppti nýverið Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins og kemur fram á tónlistarhátíðinni Airwaves í kvöld. Tónlist 2. nóvember 2023 10:01
Ófæddur sonur Kardashian kominn með óvenjulegt nafn Trommuleikarinn Travis Barker, eiginmaður raunveruleikastjörnunnar Kourtney Kardashian, leysti frá skjóðunni hvað ófæddur sonur þeirra ætti að heita í hlaðvarpsþætti á dögunum. Lífið 31. október 2023 23:40
Myndaveisla: „Við erum ennþá nákvæmlega sömu gaurarnir“ Rappdúettinn Úlfur Úlfur, sem samanstendur af Arnari Frey Frostasyni og Helga Sæmundi Guðmundssyni, gaf út plötuna Hamfarapopp á dögunum sem er þeirra fyrsta breiðskífa frá árinu 2017. Fyrir hafa þeir gefið út þrjár plötur. Lífið 30. október 2023 17:01
Frumsýning: Tónlistarmyndband frá Nylon Hljómsveitin Nylon átti stóra endurkomustund á Menningarnótt í ágúst þegar þær gáfu út lagið Einu sinni enn og fluttu það saman á Arnarhóli. Þær voru nú að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið sem er frumsýnt hér að neðan og fagna því sömuleiðis að vera í fyrsta sæti á vinsældarlista Bylgjunnar. Tónlist 30. október 2023 11:30
„Berum ábyrgð á að koma hinu ósagða á framfæri“ „Við elskum að segja sögur með tónlist,“ segja tónlistarmennirnir Háski og Séra Bjössi. Þeir voru að senda frá sér lagið Hausinn fór á milljón en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM fyrr í dag. Tónlist 28. október 2023 17:00
Eftirminnilegast að klæðast fjögurra milljón krónu pels Árni Páll Árnason, jafnan þekktur sem rapparinn Herra Hnetusmjör, hefur gaman að því að standa út í tískunni, er óhræddur við að fara eigin leiðir og sækir mikinn tískuinnblástur til hiphop-sins vestanhafs. Herra Hnetusmjör er viðmælandi í Tískutali. Tíska og hönnun 28. október 2023 11:31
Jólastöðin komin í loftið Útvarpsstöðin LéttBylgjan er venju samkvæmt komin í nýjan búning: jólabúninginn. Eins og á hverju ár breytist útvarpsstöðin í Jólastöðina nokkrum vikum fyrir jól þar sem jólalög hljóma allan sólarhringinn. Jól 27. október 2023 18:21
Taylor Swift orðin milljarðamæringur Tónlistarkonan Taylor Swift hefur hagnast gífurlega af nýjasta tónleikaferðalagi sínu, sem kallast Eras, og kvikmyndin um þetta ferðalag er að gera góða hluti í kvikmyndahúsum um allan heim. Þar að auki var hún að endurútgefa níu ára gamla plötu, sem talin er að verði með vinsælli plötum ársins. Viðskipti erlent 27. október 2023 16:11
Síðasta lag Bítlanna kemur út Sextíu árum eftir að þeir stigu fyrst fram á sjónarsviðið munu allir fjórir Bítlarnir gefa út lag. Þetta kann að koma sumum á óvart kannski helst vegna þess að tveir þeirra eru fallnir frá, þeir George Harrison og John Lennon. Það sem virtist ómögulegt er þó orðið mögulegt með hjálp gervigreindar. Tónlist 27. október 2023 13:38
Fékk fimmtíu dollara og handskrifað bréf frá Adele Alexander Aron Guðjónsson er enn að ná áttum eftir tónleika með Adele í Vegas á dögunum. Hann upplifði ekki aðeins einstakan flutning heldur fór hann heim með dýrmæta minjagripi. Hann tók stóran hluta tónleikanna upp á símann fyrir fylgjendur sína. Lífið 27. október 2023 07:02
Zara Larsson með tónleika í Höllinni Sænska tónlistarkonan Zara Larsson mun halda stórtónleika í Laugardalshöllinni laugardaginn 16. mars 2024. Lífið 26. október 2023 14:04
„Við erum rétt að byrja“ Hljómsveitin SoundThing á sér langa og fallega sögu um vináttu, erfiðleika og tónlistarsköpun. Lífið 26. október 2023 12:35
Enginn draumaprins sjáanlegur í firðinum Friðrik Ómar Hjörleifsson var nánast búinn að keyra sig í kaf með mikilli vinnu fyrr í sumar en hann segir haustið hafa sömuleiðis verið hressandi. Framundan taki nú við útgáfa nýrrar plötu, jólatónleikar og flutningar. Lífið 26. október 2023 07:01
„Þetta var hans einlæga ósk“ „Við köllum okkur vini Ragga Bjarna. Við eigum það sameiginlegt að hafa unnið með honum á einhverjum tímapunkti í lífi hans,“ segir leikarinn Björgvin Franz Gíslason. Hann er einn þeirra listamanna sem stendur að baki viðburði sem haldinn verður í Lindakirkju á morgun, fimmtudaginn 26. október. Lífið 25. október 2023 17:01
Hræðilega gaman að semja hrekkjavökulag Hrekkjavakan er á næsta leiti og margir komnir með hugann þangað, þar á meðal leikhópurinn sem stendur að sýningunni Fíasól sem sett verður á fjalir Borgarleikhússins í byrjun næsta árs. Lífið 25. október 2023 10:30
Gítarleikari Massive Attack er látinn Angelo Bruschini, gítarleikari sem spilaði lengi með bresku sveitarinni Massive Attack, er látinn. Hann varð 62 ára gamall. Lífið 24. október 2023 13:56
Níðþunga dómsdagsrokkssveit rekur á strendur landsins Dómsdagsrokkssveitin Bongripper leikur fyrir hausaskaki fimmtudaginn 26. október á Gauknum, í fyrsta sinn á Íslandi. Tónlist 24. október 2023 12:24
Umdeild auglýsing tekin úr birtingu: „Ég skammast mín ekkert fyrir hana“ Stórsöngvarinn Geir Ólafsson sér ekki eftir umdeildri auglýsingu sinni sem tekin var úr birtingu. Hann segist ekki hafa ætlað að móðga neinn og segir auglýsinguna, sem er fyrir Las Vegas-jólatónleika hans, byggja á sannsögulegum atburðum. Innlent 24. október 2023 06:46
Þrennir tónleikar í súginn eftir óveður og bilun Tónlistarkonan Hafdís Huld og aðdáendur hennar sitja eftir með sárt ennið eftir að flugferð hennar var frestað ítrekað og loks aflýst. Hún hefur þurft að aflýsa þrennum tónleikum á Bretlandseyjum vegna þessa. Lífið 22. október 2023 14:55