Veður

Veður


Fréttamynd

Allt að 20 stiga hiti í dag

Hæg norðaustlæg eða breytileg átt í dag og yfirleitt skýjað en léttskýjað norðvestantil á landinu og lítilsháttar væta um austanvert landið.

Innlent
Fréttamynd

Þrumur og eldingar í Þorlákshöfn

Íbúar og aðrir sem voru í Þorlákshöfn á þriðja tímanum í dag hafa án efa orðið varir við mikið úrhelli sem þar varð og þrumur og eldingar sem fylgdu rigningunni.

Innlent
Fréttamynd

Hæg austlæg átt og væta öðru hverju

Í dag mun á landinu ríkja hæg austlæg átt með dálítilli vætu öðru hverju, síðdegis má þó búast við skúradembum á hálendinu. Þá verður hiti á bilinu 12-18 stig í dag. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings.

Innlent
Fréttamynd

Súld fyrir norðan en þurrt sunnan heiða

Aftur verður fínasta veður á stærsta hluta landsins en líkt og í gær verður þurrt og bjart sunnan heiða með hita að 20 stigum þegar best lætur en jafnvel rétt rúmlega það.

Innlent