Veður

Veður


Fréttamynd

Varað við hálku

Eftir að rökkva fer er mjög hætt við myndun glærahálku sunnan- og vestanlands, á Vestfjörðum og vestantil á Norðurlandi.

Innlent
Fréttamynd

Bretar aldrei séð neitt þessu líkt, eða þannig

Á vefsíðunni Quandly hafa verið teknar saman myndir sem eiga að sýna sólmyrkvann sem blasti við Bretum í morgunsárið. "Algjörlega stórkostlegt,“ stendur við eina myndina þar sem ekkert er að sjá nema skýjahulu.

Lífið
Fréttamynd

Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu

Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri.

Innlent