Allt á kafi á Selfossi: „Eruð þið ekki að grínast?“ Íbúar á Selfossi, og reyndar víðar á Suðurlandi, vöknuðu við töluverðan snjó í morgun. Gul viðvörun er í gildi fram á kvöld og gert er ráð fyrir samgöngutruflunum vegna snjókomu. Innlent 26. mars 2023 09:55
Gular viðvaranir á næsta leiti Gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi, Austfjörðum og Suðausturlandi á morgun. Innlent 25. mars 2023 21:55
Bjart veður sunnantil og hiti gæti farið yfir frostmark Enn er útlit fyrir norðaustanátt á landinu í dag, víða átta til þrettán metrar á sekúndu. Veður 24. mars 2023 07:12
Mikið í húfi að fá veðurstöð í Vík Unnið er að því að fá veðurstöð í Vík í Mýrdal. Sveitarstjórnin telur að í ljósi margföldunar umferðar um svæðið á síðustu árum sé mikið í húfi að hægt sé að spá fyrir um veðrið á svæðinu með sem nákvæmustum hætti. Innlent 23. mars 2023 13:51
Sólríkt sunnantil en él og frost norðan- og austanlands Dregið hefur úr þeim hvassa vindi sem verið hefur viðloðandi síðustu daga. Þó hefur ekki lægt alveg, því í dag er útlit fyrir norðaustan kalda eða strekking á landinu. Taka má fram að stór hluti höfuðborgarsvæðisins er í skjóli í þessari vindátt. Veður 23. mars 2023 07:16
Stór plástur í sár á útidyrahurðinni á Siglufjarðarkirkju Allt helgihald fellur niður í Siglufjarðarkirkju á sunnudag eftir að útidyrahurð kirkjunnar gaf sig í vindi í morgun. Meðhjálpari segir að hurðin verði lagfærð en svo verði blankur söfnuðurinn að finna leið til að fjárfesta í nýrri hurð. Þessi sé komin vel til ára sinna. Innlent 22. mars 2023 16:10
Staddur í hvíldarrými og ekki í belti þegar banaslysið átti sér stað Karlmaður sem lést er vörubifreið valt á hliðina á Suðurlandsvegi í fyrra var staddur í hvíldarrými bifreiðarinnar og var ekki í öryggisbelti þegar slysið átti sér stað. Að mati Rannsóknarnefndar samgönguslysa þarf Ríkisútvarpið að yfirfara verklag sitt við gerð veðurkorta eftir slysið. Innlent 22. mars 2023 13:04
Rofar til síðdegis en ekki sést til vorsins í kortunum Fjallvegir víða um land voru ófærir í morgun og var mjög blint sums staðar á norðanverðu landinu, Vestur- og Austfjörðum. Draga á úr vindi og éljum um miðjan dag að sögn veðurfræðings Vegagerðarinnar og er meinlítið veður í kortunum næstu daga. Lægðirnar séu þó að gera sig heimkomnar og áfram megi búast við að loka gæti þurft vegum á næstu vikum. Innlent 22. mars 2023 12:30
Vegir eru víða lokaðir eftir óveðrið Vegir víða lokaðir og ekki búist við að það opni fyrr en í fyrsta en líður á daginn að því er segir á heimasíðu Vegagerðarinnar. Innlent 22. mars 2023 08:13
Djúp lægð veldur norðaustanstormi Langt suður í hafi er víðáttumikil og djúp lægð sem veldur norðaustanstormi á landinu, en roki syðst. Það gekk á með hríðarveðri í flestum landshlutum í nótt, en fór síðan að rofa til sunnan- og vestanlands. Veður 22. mars 2023 07:07
Hellisheiði og Þrengslum lokað Veginum um Hellisheiði og Þrengsli hefur verið lokað vegna veðurs. Þá hefur hringveginum verið lokað á á milli Skóga og Víkur og milli Lómagnúps og Jökulsárlóns. Hálkublettir eru víða. Innlent 21. mars 2023 20:36
Hvassir austanvindar og snjókoma með köflum syðst Allmikið og alldjúpt lægðasvæði er suður af landinu og veldur hvössum austanvindum, jafnvel stormi eða roki syðst. Snjókoma með köflum eða skafrenningur á sunnanverðu landinu og því getur færðin spillst með skömmum fyrirvara. Veður 21. mars 2023 07:04
Gular viðvaranir vegna storms og hríðar Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir á Suðurlandi, Vestfjörðum, Suðausturlandi og Miðhálendinu vegna austan og norðaustan hvassviðris eða storms sem skellur á landið á í kvöld og á morgun. Veður 20. mars 2023 10:29
Víða bjart veður en von á stormi á morgun Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri átt í dag, golu eða kalda en annhvössum vindi syðst á landinu. Víða verður bjart veður, en suðaustan- og austanlands verður líklega eitthvað þungbúnara. Veður 20. mars 2023 07:13
Hæglætisveður en sums staðar él fyrir norðan og allra syðst Veðurstofan gerir ráð fyrir hæglætis veðri framan af í dag en að það verði sums staðar él fyrir norðan og allra syðst. Veður 17. mars 2023 07:15
Veðrið veldur því að fleiri fá straum en áður Þurrt og kalt veður veldur því að fólk fær í miklu mæli straum þegar það snertir málma eða raftæki þessa dagana. Rakastiginu fer hækkandi um helgina að sögn veðurfræðings. Innlent 16. mars 2023 23:37
Snjóflóð á Austfjörðum Nokkur snjóflóð hafa fallið á Austfjörðum síðustu daga, þau stærstu nálægt Eskifirði. Veik lög eru í snjónum vegna skafrennings og kuldakasts síðustu daga. Veðurstofa biður fólk um að fylgjast vel með. Innlent 16. mars 2023 17:23
Áþekkt veður en hámarkshiti gæti komist yfir frostmark Reikna má með áþekku veðri í dag nema að hámarkshiti dagsins gæti sums staðar komist yfir frostmark, einkum sunntil á landinu. Frost verður þó almennt á bilinu þrjú til sextán stig. Veður 16. mars 2023 07:12
Frost að fimmtán stigum en gæti sést í rauðar tölur á morgun Líkt og verið hefur er norðlæg átt yfir landinu og verður víða léttskýjað sunnan- og vestantil. Reikna má með éljum um landið norðaustanvert, en léttir smám saman til þar þegar líður á daginn. Veður 15. mars 2023 07:12
„Afbrigðilegt“ kuldakast og fordæmalaust frá 1951 Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir kuldakastið síðustu daga „afbrigðilegt“ og fordæmalausir frá 1951. Útlit er fyrir að morgundagurinn verði tíundi dagurinn í röð þar sem hitinn í Reykjavík fer ekki yfir frostmark. Innlent 14. mars 2023 11:12
Áfram norðlæg átt í vændum Áfram er norðlæg átt í vændum og verður vindur víða á bilinu átta til þrettán metrar á sekúndu. Hvassari vindstrengir geta látið á sér kræla við austurströndina. Frost verður á bilinu átta til fimmtán stig í dag. Veður 14. mars 2023 07:15
Fjöldi manna í vandræðum á fjallvegum austanlands Björgunarsveitir á Austurlandi hafa verið við störf í dag á fjallvegum austanlands og aðstoðað fjölda manns sem komust ekki leiðar sinnar sökum veðurs. Innlent 13. mars 2023 17:03
Varar við erfiðum akstursskilyrðum á Austurlandi Veðurfræðingur Vegagerðarinnar varar við erfiðum akstursskilyrðum á austanverðu landinu í dag. Gul viðvörun er í gildi á Austfjörðum og Suðausturlandi fram á kvöld. Veður 13. mars 2023 10:00
Norðanátt og frost að fjórtán stigum Veðurstofan reiknar með áframhaldandni norðanátt á á landinu í dag, víðast hvar átta til þrettán metrar á sekúndu. Veður 13. mars 2023 07:14
Gul viðvörun á Suðausturlandi Gul veðurviðvörun verður á Suðausturlandi á morgun. Viðvörunin tekur gildi klukkan 11. Innlent 12. mars 2023 21:37
Allt að 22 stiga frost í dag Frost verður allt á bilinu 6 til 22 stig í dag. Ekkert lát virðist ætla að verða á kuldakastinu sem hefur bitið síðustu daga. Veður 12. mars 2023 10:33
Jarðskjálfti í Mýrdalsjökli Í morgun kl. 7:02 varð jarðskjálfti af stærðinni 3,1 í vestanverðum Mýrdalsjökli. Innlent 11. mars 2023 16:08
Mesta frost frá árinu 1998 Mesta frost í Reykjavík í marsmánuði frá árinu 1998 mældist í morgun þegar frost fór niður í - 14,8°C. Innlent 11. mars 2023 12:06
Áfram kalt, dálitil él norðantil og bjart sunnan heiða Norðlægar áttir verða ríkjandi næstu daga og má reikna með dálitlum éljum á norðanverðu landinu en yfirleitt bjart sunnan heiða. Veður 10. mars 2023 07:12
Garðyrkjubændur undirbúa vorið inn í hlýjunni Á sama tíma og landsmenn þurfa að sætta sig við frost og kulda úti þessa dagana, þá nýtur starfsfólk garðyrkjustöðva þess að fá að vera inn í hlýjunni og undirbúa blómin fyrir vorið. Innlent 9. mars 2023 20:30