Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Líflegt í Leirvogsá

Leirvogsá er búin að eiga ágætt sumar og þessa dagana er hún í aldeilis frábæru vatni og það sem meira er að það er töluvert af laxi í henni.

Veiði
Fréttamynd

Öflugar haustflugur í laxinn

Það er víst ekki seinna vænna en að fara spá í hvaða flugur eiga að vera undir núna þegar sumarið sem aldrei kom er senn á enda.

Veiði
Fréttamynd

Bestu veiðistaðir Elliðaánna

Veiðin í Elliðaánum hefur gengið vel í sumar og það hafa verið prýðilegar göngur í árnar sem hefur skilað um 500 löxum það sem af er sumri.

Veiði
Fréttamynd

Fín veiði við Ölfusárós

Við Ölfusásós hefur verið fín veiði og þá sérstaklega vestanmegin á svæðinu sem er venjulega kennt við Hraun í Ölfusi.

Veiði
Fréttamynd

Fín veiði í Veiðivötnum

Veiðin í Veiðivötnum er búin að vera fín í sumar og flest það veiðifólk sem fer upp eftir er að koma heim vel hlaðið af fallegum silung.

Veiði
Fréttamynd

Júlíveiðin tekur kipp

Nýjar tölur úr laxveiðiánum voru birtar í gær og það sést greinilega að seinni partur júlí er að skila góðri veiði í mörgum ánum.

Veiði
Fréttamynd

Sandá í Þistilfirði komin í gang

Sandá í Þistilfirði á sinn trygga hóp veiðimanna en eftir að SVFR varð leigutaki að ánni hafa sífellt fleiri fengið tækifæri til að kynnast henni.

Veiði
Fréttamynd

38 laxar úr Eystri Rangá í gær

Eystri Rangá er að komast á mjög gott skrið en þeir sem veiða hana reglulega vita nákvæmlega hvað er í vændum þegar byrjunin er svona góð.

Veiði
Fréttamynd

100 laxa vika í Stóru Laxá

Árnar á vatnasvæði Hvítaár og Ölfusár eru svo greinilega að njóta góðs af netaupptöku en veiðin á þessum svæðum hefur farið langt fram úr væntingum.

Veiði
Fréttamynd

Birtingurinn mættur í Varmá

Sumarveiðin í Varmá er vanmetin og hefur verið flottur gangur í sumar, sjóbirtingurinn var mættur um miðjan júní og núna fara göngurnar að fara að af stað fyrir alvöru.

Veiði
Fréttamynd

Öflugar göngur í Langá

Langá á Mýrum eins og flestar árnar á vesturlandi hefur verið að fá sífellt sterkari göngur í ána síðustu daga en í fyrradag var ansi öflug ganga.

Veiði
Fréttamynd

Mikið af laxi á Iðu

Iða er veiðisvæði sem ekki margir hafa fengið þá ánægju að veiða en þeir sem komast í það segja oftar en ekki frá ævintýralegri veiði.

Veiði
Fréttamynd

Mokveiði í Frostastaðavatni

Hálendisveiðin er komin í fullan gang og veiðimenn fjölmenna við vötnin á hálendinu og það er ekki annað að heyra en að veiðin sé góð.

Veiði