Stóra Laxá komin í 100 laxa Veiðin í ánum í vatnasvæði Hvítár og Ölfusár er mun betri en undanfarin ár og það er alveg ljóst að netaupptaka er að skila því sem hún á að gera. Veiði 6. júlí 2022 07:42
Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Nú er hafinn sá mánuður sem skilar oftar en ekki flestum löxum á land enda er þetta aðaltíminn í laxveiðiánum. Veiði 1. júlí 2022 10:25
Mjög róleg bleikjuveiði í Þingvallavatni Þingvallavatn hefur verið mikið sótt af veiðimönnum sem una sér vel við vatnið og kasta flugu fyrir vænar bleikjur. Veiði 30. júní 2022 11:19
Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Eftir nokkur mögur ár í Laxá í Aðaldal hafa væntingar fyrir þetta sumarið verið frekar hófstilltar en það er ekki annað að sjá að Laxá sé að fara fram úr þeim væntingum. Veiði 30. júní 2022 09:38
Frábær opnun í Jöklu Veiði er hafin í Jöklu en þessi á hefur á síðust árum farið vaxandi og er eftirspurn eftir veiðileyfum í hana eftir því. Veiði 29. júní 2022 09:16
Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Veiðivötn eru búin að vera opun núna í rúma viku og fyrsta samantekt af veiðitölum úr vötnunum er komin á vefinn. Veiði 27. júní 2022 10:44
Fín byrjun í Tungufljóti í Biskupstungum Tungufljót í Biskupstungum er á sem flestir veiðimenn myndi ætla að fari ekki í gang fyrr en líða tekur á sumarið. Veiði 27. júní 2022 10:01
Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Stóra Laxá IV opnaði fyrir veiði í fyrradag en það hefur verið töluvert mikið vatn í ánni og mikið rok sem maður hefði ætlað að drægi úr veiðinni. Veiði 27. júní 2022 08:41
Loksins 100 sm lax hjá Stefáni Þeir eru ekki margir veiðimennirnir hér á landi sem geta líklega fullyrt að hafa landað 1000-2000 löxum en Stefán Sigurðsson er klárlega í þeim hóp. Veiði 25. júní 2022 11:01
Sex laxar komnir við opnun Hafralónsár Hafralónsá er ekkert sérstaklega þekkt fyrir einhverjar stórar opnanir en mikið frekar sem sterk stórlaxaá. Veiði 25. júní 2022 09:00
Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá Stóra Laxá verður líklega sú laxveiðiá sem gæti fundið mest fyrir upptöku neta í Ölfusá- Hvítár vatnasavæðinu en veiði er hafin í ánni. Veiði 25. júní 2022 07:54
Elliðavatn búið að vera gjöfult Elliðavatn var lengi vel kallað háskóli silungsveiðimannsins og miðað við veiðina síðustu daga og vikur hafa margir klárað það nám. Veiði 24. júní 2022 08:23
Fín veiði í heiðarvötnum landsins Silungveiði er eitthvað skemmtilegasta fjölskyldusport sem hægt er að stunda og það er fullt af vötnum um allt land þar sem allir ættu að geta sett í fisk. Veiði 23. júní 2022 12:56
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýr uppfærður listi þar sem farið er yfir veiðitölur úr laxveiðiánum hefur verið birtur og það er ekkert mikið sem kemur á óvart þar. Veiði 23. júní 2022 12:31
Fyrstu laxarnir komnir úr Ytri Rangá Ytri Rangá opnaði í gær en töluverð spenna var búin að myndast því það var farið að sjást til laxa fyrir tveimur vikum síðan sem telst nokkuð snemmt fyrir Ytri. Veiði 21. júní 2022 10:07
Elliðaárnar opnuðu í gær Veiði hófst í Elliðaánum í gær en töluvert er gengið af laxi í ána og inná milli má sjá nokkra sem eru ansi vænir. Veiði 21. júní 2022 09:53
Sex laxa opnun í Hítará Veiði er hafin í Hítará á Mýrum og fyrstu tölur af opnun gefa góð fyrirheit inní sumarið. Veiði 19. júní 2022 08:30
Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Það eru líklega ekki margir sem hafa heyrt um miðsvæðið í Laxá í Aðaldal en þeir sem þekkja það láta vel af því. Veiði 18. júní 2022 12:01
Flott opnun í Grímsá Veiði er hafin í Grímsá í Borgarfirði og það verður ekki annað sagt en að opnunin hafi gengið vonum framar. Veiði 18. júní 2022 08:04
Laxinn mættur í Stóru Laxá Stóra Laxá er ein af þessum ám sem nær á veiðimönnum þvílíkum heljartökum að hún sækir á drauma þegar veiðitímabilið er að byrja. Veiði 18. júní 2022 07:54
Nýtt Sportveiðiblað komið á sölustaði Sportveiðiblaðið fagnar 40 ára afmæli á þessu ári og nú þegar laxveiðitímabilið er hafið fagna veiðimenn nýju veglegu blaði frá útgáfunni. Veiði 16. júní 2022 07:35
Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði er hafin í Eystri Rangá en hún hefur verið ein aflahæsta laxveiðiá landsins síðustu árin. Veiði 16. júní 2022 07:22
Laxinn mættur í Ytri Rangá Það eru bara fimm dagar í að veiði hefjist í Ytri Rangá og fyrstu laxarnir eru þegar farnir að sýna sig. Veiði 15. júní 2022 09:24
Flott veiði í Svartá í Skagafirði Svartá í Skagafirði er einn af þessum gullmolum í stangveiði sem fleiri veiðimenn ættu klárlega að gefa sér tíma til að kynnast. Veiði 14. júní 2022 11:39
Loksins lax á land í Blöndu Eftir fréttir eða öllu heldur fréttaleysi af bökkum Blöndu er vonandi loksins að lifna yfir veiði í þessari mögnuðu á. Veiði 14. júní 2022 10:01
60 sm bleikja veiddist við Efri Brú Við heyrum reglulega af vænum bleikjum sem veiðast við Þingvallavatn en minna af veiði í Úlfljótsvatni. Veiði 14. júní 2022 08:18
Vænar bleikjur að veiðast á Þingvöllum Nú er líklega besti tíminn til að veiða í Þingvallavatni og sífellt fleiri fréttir af vænum bleikjum sem veiðast berast til Veiðivísis. Veiði 13. júní 2022 10:00
Stóra Laxá gæti fundið fyrir netaupptöku Það hefur verið mikið rætt um þau jákvæðu áhrif sem netaupptakan í Hvítá ög Ölfusá á eftir að hafa á vatnasvæðinu. Veiði 13. júní 2022 08:31
Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Landssamband Veiðifélaga heldur úti vefsíðunni www.angling.is en þar eru vikulegar veiðitölur úr laxveiðinni uppfærðar. Veiði 11. júní 2022 11:00
Boðið í veiði í Hlíðarvatni 12. júní Hlíðarvatn í Selvogi er eitt besta bleikjuvatn á landinu og þarna hafa margir stigið sín fyrstu skref í silungsveiði. Veiði 11. júní 2022 10:00