Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Þegar það er ekki hægt að veiða neitt á stöng stytta veiðimenn sér stundir við að lesa um veiði og fanga því vel þegar nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu kemur út.

Veiði
Fréttamynd

Góð rjúpnaveiði víðast hvar

Rjúpnaveiðitímabilið er rétt hálfnað og nú þegar hafa margir náð því sem þeir þurfa í jólamatinn og leggja byssunum yfir veturinn.

Veiði
Fréttamynd

Skemmtileg og fræðandi veiðibók

Nú fyrir stuttu kom út bókin "Af flugum, löxum og mönnum" hjá bókaútgáfunni Drápu en bókin er skrifuð af Sigurði Héðni sem flestir veiðimenn þekkja.

Veiði
Fréttamynd

Almennt góð rjúpnaveiði

Þá er fyrsta helgin á rjúpnaveiðitímabilinu að baki en eftir breytingar á veiðidögum er líka veitt í dag og á morgun og alla mánudaga og þriðjudaga í nóvember.

Veiði
Fréttamynd

Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum

Þá er stangveiðitímabilinu formlega lokið og lokatölur úr öllum ánum liggja fyrir en það verður víst seint sagt um þetta sumar að það verði eftirminnilegt fyrir heildarveiði.

Veiði
Fréttamynd

Að skjóta rjúpu með 22 cal

Þar sem rjúpnaveiðitímabilið fer senn að hefjast eru skyttur landsins í óðoaönn að undirbúa sig fyrir það sem margir telja skemmtilegasta skytterí sem hægt er að komast í.

Veiði
Fréttamynd

Leirvogsá á lausu

Leirvogsá er ein af þeim þremur perlum Reykjavíkur sem hafa notið mikilla vinsælda hjá veiðimönnum í gegnum árin.

Veiði
Fréttamynd

Stórar breytingar í Eystri Rangá

Lax-Á hefur um árabil verið söluaðili að lang stærstum hluta veiðileyfa í Eystri Rangá samhliða því að eiga veiðihúsin sem standa við ánna.

Veiði
Fréttamynd

Styttist í rjúpnaveiðina

Það er magnað að vera veiðimaður á Íslandi því veiði á eini tegund er varla lokið þegar veiði á þeirri næstu hefst.

Veiði
Fréttamynd

Bleikur dagur og bleikar veiðiflugur

Í dag er bleikur dagur og víða sýndi fólk stuðning sinn með því að vera í einhverju bleiku og við fréttum af einum veiðimanni sem er í sjóbirting og veiddi bara með bleikar flugur í dag.

Veiði
Fréttamynd

Af flugum, löxum og mönnum

Nú líður að jólum og það er nokkuð víst að það er fátt eins krefjandi og að finna réttu gjöfina fyrir fluguveiðimanninn og fluguveiðikonuna.

Veiði
Fréttamynd

Agnhaldslaust hjá Fish Partner

Það er vel þekkt á mörgum vinsælum veiðisvæðum bæði í norður Ameríku og í Evrópu að veiðimenn séu skyldugir til að nota aðeins agnhaldslausar flugur.

Veiði
Fréttamynd

Rysjótt á gæsinni

Gæsaveiðitímabilið stendur nú yfir og við höfum reglulega fengið góðar fréttir frá skyttum landsins en líka nokkra stutta pósta þegar ekkert gengur.

Veiði