Maðkur er munaðarvara Þurrkarnir sem gleðja stórann hluta landsmanna með meðfylgjandi sólarblíðu og hita eru að gera veiðimönnum lífið ansi leitt. Veiði 11. júní 2019 10:36
160 laxar komnir úr Urriðafossi Veiðimenn sem standa vaktina í Norðurá og Þverá eiga heldur erfitt verkefni fyrir höndum í þessu vatnsleysi en sem betur fer eru ekki allar árnar vatnslausar. Veiði 11. júní 2019 09:00
Bleikjan er taka við sér í Elliðavatni Það hefur verið rætt um það undanfarin ár að urriðinn virðist vera að taka yfir Elliðavatn en miðað við gang mála þennan mánuðinn virðist dæmið vera að snúast við. Veiði 11. júní 2019 08:38
Árnar sem lifa af þurrkasumar Það er alveg ótrúlegt að vera skoða veðurspánna næstu daga og viku þar sem það er aðeins verið að spá meiri hlýindum og þurrki. Veiði 7. júní 2019 10:23
Stefnir í þurrkasumar í laxveiðiánum Júní er nýhafinn og laxveiðin farin af stað veiðimönnum til mikillar gleði en sú gleði gæti orðið skammvinn þegar veðurspár og vatnafar er skoðað. Veiði 7. júní 2019 08:48
Vænar bleikjur á Þingvöllum Vatnaveiðin er í miklum blóma þessa dagana í það minnsta á suður og vesturlandi og það eru vænar bleikjur að veiðast. Veiði 7. júní 2019 08:21
8 laxar á fyrstu vakt í Blöndu Laxveiðiárnar eru að opna hver af annari og við reynum að fylgjast vel með fyrstu tölum úr ánum enda spennan mikil eins og alltaf þegar laxveiðitímabilið hefst. Veiði 6. júní 2019 08:26
80 laxar á fjórum dögum Það er alveg óhætt að segja að veiðitölurnar úr Þjórsá þessa fyrstu dagana lofi góðu með framhaldið og það verður spennandi að sjá hvernig veiðist um næsta straum. Veiði 5. júní 2019 10:29
7 laxar á land við opnun Norðurár Norðurá opnaði í gær fyrir veiði en það hefur í gegnum tíðina alltaf verið beðið eftir þessum degi með mikilli eftirvæntingu. Veiði 5. júní 2019 09:47
Gengið með Langá og Haukadalsá SVFR hefur ákveðið að bjóða þeim sem áhuga hafa að mæta saman á göngu með Langá og Haukadalsá til að kynna þær fyrir veiðimönnum. Veiði 3. júní 2019 12:20
Nú þurfa laxveiðiárnar rigningu Laxveiðin hófst á laugardaginn í Þjórsá og hún eins og nokkrar aðrar laxveiðiár þarf víst ekki að hafa of miklar áhyggjur af vatnsleysi í sumar. Veiði 3. júní 2019 11:00
24 laxar á land við opnun Þjórsár Veiði hófst í Þjórsá á laugardaginn í blíðskaparveðri og veiðitölur eftir daginn lofa ansi góðu fyrir komandi sumar. Veiði 3. júní 2019 08:43
Mokveiði í Frostastaðavatni Hálendið er að taka vel við sér og það var margt um manninn í þeim hálendisvötnum sem hafa opnað um helgina. Veiði 3. júní 2019 08:36
Kuldaleg byrjun en fín veiði Veiði er hafin í Laxá í Mývatnssveit en þeir sem stóðu vaktina fyrsta daginn þurftu að hafa snjósköfu meðferðis sem er ekki staðalbúnaður í veiðitöskunni. Veiði 31. maí 2019 09:06
6. júní hreinsunardagur Elliðaánna Hin sívinsæla hreinsun Elliðaánna sem er árlegur viðburður á vegum Stangaveiðifélags Reykjavíkur, fer fram fimmtudaginn 6. júní nk. Veiði 29. maí 2019 12:33
Laxveiðin byrjar á laugardaginn Laxveiðin hefst næsta laugardag en þá opnar fyrir veiði í Þjórsá en hún hefur vaxið gífurlega í vinsældum á þessum stutta tíma sem hún hefur verið veidd á stöng. Veiði 29. maí 2019 08:24
Klassísk og mjög veiðin Flugur sem voru mikið notaðar fyrir 40 árum eru margar hverjar lítið eða minna notaðar í dag og þar á meðal ein sú skæðasta. Veiði 27. maí 2019 10:14
Laxinn er mættur Það er rétt vika í að fyrstu laxveiðiárnar opni fyrir veiði og það er mikil spenna fyrir opnunum eins og alltaf en sér í lagi vegna þess að lax hefur sést víða. Veiði 27. maí 2019 09:28
Langskeggur er málið Það koma alltaf einhverjar flugur fram í silungsveiði sem veiðimenn hafa ekki heyrt um eða séð áður og þegar þær gefa vel vilja allir fá eina slíka. Veiði 22. maí 2019 09:17
Litla lúmska vatnið á Snæfellsnesi Það eru margir sem eiga sér vötn sem þeir hafa veitt vel í og segja helst engum frá því og þar af leiðandi eru þessi vötn oft nefnd leynivötn. Veiði 22. maí 2019 08:36
Barnadagar í Elliðaánum Elliðaárnar er líklega ein af þeim ám sem flestir krakkar fá maríulaxana sína í og varla er það skrítið því leyfin eru ódýr og veiðin góð. Veiði 21. maí 2019 08:41
Veiðistaðakynning í Þjórsá á sunnudaginn Það er óhætt að segja að Urriðafoss í Þjórsá hafio verið óvæntasta veiðisvæðið í fyrra en þá veiddust 755 laxar á fjórar stangir. Veiði 20. maí 2019 14:49
Sumarblað Veiðimannsins er komið út Sumarblað Veiðimannsins er komið út, á 80 ára afmæli Stangaveiðifélags Reykjavíkur en félagið hefur verið að fagna þessu afmæli á föstudag og laugardag um liðna helgi. Veiði 20. maí 2019 10:28
Bleikjan farin að taka í Hraunsfirði Vötnin eru nú að taka vel við sér hvert af öðru og framundan er að margra mati sex vikur af besta tímanum í vatnaveiðinni. Veiði 20. maí 2019 09:47
22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiðileiðsögn er vinsælt og eftirsótt sumarstarf en það er margt sem þarf að hafa í huga við veiðileiðsögn og hingað til hafa leiðsögumenn aflað sér þekkingar með tímanum. Veiði 17. maí 2019 08:31
Bleikjan komin á stjá í Úlfljótsvatni Kuldatíðinn sem hefur staðið yfir með hressilegum vind er vonandi afstaðin og framundan hlýrri dagar þar sem bleikjuveiðin tekur við sér. Veiði 16. maí 2019 10:00
Laxinn mættur í Laxá í Kjós Það styttist óðum í að fyrstu veiðimennirnir vaði út í árnar og reyni við fyrstu laxana og það er mikil spenna í loftinu. Veiði 16. maí 2019 08:28
Fjölskylduhátíð SVFR á föstudaginn SVFR verður 80 ára föstudaginn 17. maí. Við blásum til fjölskylduhátíðar á afmælisdaginn í húsakynnum SVFR í Elliðaárdal að Rafstöðvarvegi 14. Veiði 15. maí 2019 14:21
Nýr framkvæmdastjóri SVFR Sigurþór Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri SVFR. Starfið var auglýst laust til umsóknar fyrir nokkrum misserum, þegar ljóst var að Ari Hermóður Jafetsson ætlaði að láta af störfum með vorinu. Veiði 15. maí 2019 11:17
Sigurþór ráðinn framkvæmdastjóri SVFR Starfið var auglýst laust til umsóknar fyrir nokkrum misserum, þegar ljóst var að Ari Hermóður Jafetsson ætlaði að láta af störfum með vorinu. Innlent 15. maí 2019 10:54