Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Allt eftirlit hert vegna veiðiþjófa við Elliðaár

Mikill veiðiþjófnaður í Elliðaánum varð til þess að eftirlit með ánum er hert og boðað að hvert slíkt tilvik verði kært til lögreglu. Formaður árnefndar mælir ekki með að almenningur reyni að handsama veiðiþjófa á eigin spýtur.

Innlent
Fréttamynd

Maðkur er munaðarvara

Þurrkarnir sem gleðja stórann hluta landsmanna með meðfylgjandi sólarblíðu og hita eru að gera veiðimönnum lífið ansi leitt.

Veiði
Fréttamynd

160 laxar komnir úr Urriðafossi

Veiðimenn sem standa vaktina í Norðurá og Þverá eiga heldur erfitt verkefni fyrir höndum í þessu vatnsleysi en sem betur fer eru ekki allar árnar vatnslausar.

Veiði
Fréttamynd

Bleikjan er taka við sér í Elliðavatni

Það hefur verið rætt um það undanfarin ár að urriðinn virðist vera að taka yfir Elliðavatn en miðað við gang mála þennan mánuðinn virðist dæmið vera að snúast við.

Veiði
Fréttamynd

Árnar sem lifa af þurrkasumar

Það er alveg ótrúlegt að vera skoða veðurspánna næstu daga og viku þar sem það er aðeins verið að spá meiri hlýindum og þurrki.

Veiði
Fréttamynd

8 laxar á fyrstu vakt í Blöndu

Laxveiðiárnar eru að opna hver af annari og við reynum að fylgjast vel með fyrstu tölum úr ánum enda spennan mikil eins og alltaf þegar laxveiðitímabilið hefst.

Veiði
Fréttamynd

80 laxar á fjórum dögum

Það er alveg óhætt að segja að veiðitölurnar úr Þjórsá þessa fyrstu dagana lofi góðu með framhaldið og það verður spennandi að sjá hvernig veiðist um næsta straum.

Veiði
Fréttamynd

Nú þurfa laxveiðiárnar rigningu

Laxveiðin hófst á laugardaginn í Þjórsá og hún eins og nokkrar aðrar laxveiðiár þarf víst ekki að hafa of miklar áhyggjur af vatnsleysi í sumar.

Veiði
Fréttamynd

Kuldaleg byrjun en fín veiði

Veiði er hafin í Laxá í Mývatnssveit en þeir sem stóðu vaktina fyrsta daginn þurftu að hafa snjósköfu meðferðis sem er ekki staðalbúnaður í veiðitöskunni.

Veiði
Fréttamynd

Laxveiðin byrjar á laugardaginn

Laxveiðin hefst næsta laugardag en þá opnar fyrir veiði í Þjórsá en hún hefur vaxið gífurlega í vinsældum á þessum stutta tíma sem hún hefur verið veidd á stöng.

Veiði
Fréttamynd

Klassísk og mjög veiðin

Flugur sem voru mikið notaðar fyrir 40 árum eru margar hverjar lítið eða minna notaðar í dag og þar á meðal ein sú skæðasta.

Veiði
Fréttamynd

Laxinn er mættur

Það er rétt vika í að fyrstu laxveiðiárnar opni fyrir veiði og það er mikil spenna fyrir opnunum eins og alltaf en sér í lagi vegna þess að lax hefur sést víða.

Veiði
Fréttamynd

Langskeggur er málið

Það koma alltaf einhverjar flugur fram í silungsveiði sem veiðimenn hafa ekki heyrt um eða séð áður og þegar þær gefa vel vilja allir fá eina slíka.

Veiði
Fréttamynd

Barnadagar í Elliðaánum

Elliðaárnar er líklega ein af þeim ám sem flestir krakkar fá maríulaxana sína í og varla er það skrítið því leyfin eru ódýr og veiðin góð.

Veiði
Fréttamynd

Sumarblað Veiðimannsins er komið út

Sumarblað Veiðimannsins er komið út, á 80 ára afmæli Stangaveiðifélags Reykjavíkur en félagið hefur verið að fagna þessu afmæli á föstudag og laugardag um liðna helgi.

Veiði