Yfir 1000 urriðar á land á ION svæðinu Urriðaveiðin við Þingvallavatn er búin að vera ágæt á flestum þekktum svæðum en það er óhætt að segja að hún hafi verið frábær á ION svæðinu. Veiði 14. maí 2019 10:00
Nýr Friggi á tvíkrækju Það styttist óðum í að laxveiðiárnar opni fyrir veiðimenn og þeir allra hörðustu eru þegar farnir að skoða í boxin og kaupa inn fyrir fyrstu túrana. Veiði 14. maí 2019 08:08
Þarf að bæta umgengni við vötnin Það er yndislegt að eiga góðann dag við fallegt vatn og veiða silung með fjölskyldunni og að sama skapi sorglegt að sjá umgengnina við sum vötnin. Veiði 13. maí 2019 11:40
Bleikjan fer að vaka Þetta var ansi köld helgi og það er ekki beint hægt að segja að það hafi verið fjölmennt við vötnin síðustu daga. Veiði 13. maí 2019 09:08
Vika í árshátíð SVFR Nú er bara rétt rúm vika í árshátíð SVFR 2019 og fer hver að verða síðastur í að næla sér í miða. Veiði 11. maí 2019 11:00
Hlíðarvatn í Hnappadal nýtt í Veiðikortið Veiðikortið nýtur mikilla vinsælda hjá veiðimönnum enda er fjölbreytni vatna mikil og möguleiki á veiði um allt land. Veiði 11. maí 2019 09:30
SVFR framlengir á urriðasvæðum félagsins Urriðasvæðin í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdalnum eru án efa einhver þau allra bestu í heiminum og vinsældir svæðana eru ekkert að dvína. Veiði 10. maí 2019 08:28
Kalt við vötnin næstu daga Það hefur verið heldur kalt á landinu síðustu daga og útlitið fram yfir helgi er ekki veiðimönnum í hag. Veiði 9. maí 2019 10:24
Vænar bleikjur í Úlfljótsvatni Úlfljótsvatn hefur oftar en ekki horfið svolítið í skuggann af Þingvallavatni og algjörlega að ósekju enda veiðist vel í vatninu. Veiði 8. maí 2019 14:13
Kaldakvísl í Sporðaköstum kvöldsins á Stöð 2 Nýja serían af Sporðaköstum á Stöð 2 hefur vakið mikla lukku hjá veiðimönnum og það er nóg eftir og sérstaklega spennandi þáttur í kvöld. Veiði 7. maí 2019 12:52
Besti tíminn laus í Soginu Sogið er ein af þessum ám sem getur tekið tíma að læra vel á en þeir sem gera það elska fáar ár meira en hana. Veiði 7. maí 2019 10:00
Þrjár púpur sem gefa oft vel Núna þegar það hlýnar í veðri fer flugan en klekjast út og þá þarf að vanda valið vel þegar kastað er fyrir silung í ætisleit. Veiði 7. maí 2019 09:02
Stóð veiðiþjófa að verki Veiðimaðurinn Atli Bergmann var við veiðar í Elliðaánum í gærmorgun. Þegar hann kom niður að Höfuðhyl, einum þekktasta veiðistaðnum í ánni, blasti við honum ófögur sjón Innlent 6. maí 2019 07:15
Eitt gott ráð fyrir bleikjuna Það finnst mörgum skrítið þegar þeir eru við veiðar og verða lítið varir en mæta síðan öðrum veiðimanni með fullan poka af bleikju. Veiði 4. maí 2019 17:00
Sjóstangaveiði sífellt vinsælli Ísland er veiðiparadís á svo marga vegu en það er ekki víða þar sem jafn fjölbreytt veiði er í boði fyrir stangveiðimenn. Veiði 4. maí 2019 15:59
Lærðu að veiða urriðann á Þingvöllum Nú berast nær daglega fréttir af góðri urriðaveiði í Þingvallavatni og það eru margir sem vilja ekkert annað en að ná einum slíkum. Veiði 2. maí 2019 16:18
Mjög góð veiði í Hlíðarvatni við opnun Veiði er hafin í Hlíðarvatni í Selvogi en þetta vatn hefur lengi verið eitt það vinsælasta á landinu enda er takmarkaður stangafjöldi og veiðin góð. Veiði 2. maí 2019 08:52
Bleikjan farin að sýna sig í Þingvallavatni Hlýindu undanfarna daga hafa heldur betur ýtt við lífríkinu í vötnunum og gert það að verkum að þetta tímabil byrjar betur og fyrr en í fyrra. Veiði 30. apríl 2019 13:03
100 urriðar á einum degi á ION Það er feyknagóð urriðaveiði í Þingvallavatni þessa dagana og orðspor vatnsins er að dreifast um heiminn. Veiði 30. apríl 2019 11:20
Kaldakvísl farin að gefa vænar bleikjur Það eru eflaust margir sem bíða spenntir eftir því að hálendisveiðin fari í almennilega í gang en það má nú samt komast í flotta veiði núna. Veiði 29. apríl 2019 14:02
Vatnaveiðin farin af stað 1. maí opna vötnin sem hafa ekki þegar opnað fyrir veiðimönnum og framundan er vonandi farsælt og skemmtilegt veiðisumar fyrir fjölskylduna. Veiði 29. apríl 2019 08:09
Frábær opnun Elliðavatns í gær Ein helsta uppeldisstöð veiðimanna á höfuðborgarsvæðinu opnaði formlega fyrir veiðimönnum í gær og veiðin var mun betri en von var á. Veiði 26. apríl 2019 08:38
500 urriðar komnir á land á ION Urriðaveiðin í Þingvallavatni virðist vera að ná nýjum hæðum en fréttir af aflabrögðum þar eru ævintýralega góðar. Veiði 24. apríl 2019 14:33
Mokveiði á urriðaslóðum á Þingvöllum Urriðaveiðin á ION svæðinu og við Villinavatnsárós hefur farið feyknavel af stað og líklega hefur aldrei veiðst jafnvel í opnun á þessum svæðum. Veiði 20. apríl 2019 10:00
Urriðaveiðin í þjóðgarðinum hefst í dag Sú langþráða stund veiðimanna að komast í þjóðgarðinn á Þingvöllum rennur upp í dag en þá hófst veiði formlega á því svæði. Veiði 20. apríl 2019 08:19
Fyrstu sjóbirtingarnir úr Leirvogsá Leirvogsá hefur ekki verið veidd sem eiginleg vorveiðiá en þeir sem veiða í henni á haustinn fá oft fallega sjóbirtinga. Veiði 17. apríl 2019 14:00
Fín veiði í Tungulæk Tungulækur er mjög vinsælt og gjöfult sjóbirtingssvæði og af aflabrögðum að dæma hefur verið gaman þar í vor. Veiði 17. apríl 2019 12:49
Fögnuðu nýrri þáttaröð af Sporðaköstum Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, mætti í höfuðstöðvar Sýnar í gær til að vera viðstödd teiti fyrir nýja þáttaröð af Sporðaköstum sem hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Lífið 16. apríl 2019 13:30
Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Frá því að það fréttist að ný sería af Sporðaköstum sé væntanleg hafa veiðimenn beðið með mikilli eftirvæntingu eftir þáttunum. Veiði 16. apríl 2019 08:22
Léleg vorveiði í Bretlandi og Skotlandi Veiðin í Skotlendi og Bretlandi hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár og er ástandið orðið þannig víða að það er farið að hafa áhrif á heilu samfélögin. Veiði 15. apríl 2019 11:08