Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Nýr framkvæmdastjóri SVFR

Sigurþór Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri SVFR. Starfið var auglýst laust til umsóknar fyrir nokkrum misserum, þegar ljóst var að Ari Hermóður Jafetsson ætlaði að láta af störfum með vorinu.

Veiði
Fréttamynd

Nýr Friggi á tvíkrækju

Það styttist óðum í að laxveiðiárnar opni fyrir veiðimenn og þeir allra hörðustu eru þegar farnir að skoða í boxin og kaupa inn fyrir fyrstu túrana.

Veiði
Fréttamynd

Bleikjan fer að vaka

Þetta var ansi köld helgi og það er ekki beint hægt að segja að það hafi verið fjölmennt við vötnin síðustu daga.

Veiði
Fréttamynd

Vika í árshátíð SVFR

Nú er bara rétt rúm vika í árshátíð SVFR 2019 og fer hver að verða síðastur í að næla sér í miða.

Veiði
Fréttamynd

Þrjár púpur sem gefa oft vel

Núna þegar það hlýnar í veðri fer flugan en klekjast út og þá þarf að vanda valið vel þegar kastað er fyrir silung í ætisleit.

Veiði
Fréttamynd

Stóð veiðiþjófa að verki

Veiðimaðurinn Atli Bergmann var við veiðar í Elliða­ánum í gærmorgun. Þegar hann kom niður að Höfuðhyl, einum þekktasta veiðistaðnum í ánni, blasti við honum ófögur sjón

Innlent
Fréttamynd

Eitt gott ráð fyrir bleikjuna

Það finnst mörgum skrítið þegar þeir eru við veiðar og verða lítið varir en mæta síðan öðrum veiðimanni með fullan poka af bleikju.

Veiði
Fréttamynd

Vatnaveiðin farin af stað

1. maí opna vötnin sem hafa ekki þegar opnað fyrir veiðimönnum og framundan er vonandi farsælt og skemmtilegt veiðisumar fyrir fjölskylduna.

Veiði
Fréttamynd

Fín veiði í Tungulæk

Tungulækur er mjög vinsælt og gjöfult sjóbirtingssvæði og af aflabrögðum að dæma hefur verið gaman þar í vor.

Veiði
Fréttamynd

Fögnuðu nýrri þáttaröð af Sporðaköstum

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, mætti í höfuðstöðvar Sýnar í gær til að vera viðstödd teiti fyrir nýja þáttaröð af Sporðaköstum sem hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld.

Lífið