Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni Það er kannski svolítið sérstakt að lesa þessa fyrirsögn í dálki um veiði og að það sé verið að tala um engar fréttir en það er alveg ástæða fyrir því. Veiði 15. apríl 2019 11:00
Barátta við stórfisk í Brunná Brunná á sinn fasta hóp aðdáenda en í þessari fallegu á geta legið ansi stórir fiskar. Veiði 15. apríl 2019 09:14
Hlaðvarp um veiði komið í loftið Veiðimenn fá aldrei nóg af bókum, tímaritum og sjónvarpsþáttum um veiði og í raun sækjast veiðimenn bara í allt sem tengist veiði. Veiði 11. apríl 2019 11:00
Svíar leita til Íslands með veiðifyrirkomulag Það veiðifyrirkomulag sem þekkist hérlendis um takmarkaðan stangarfjölda á veiðisvæðum þykir eftirsóknarvert. Veiði 11. apríl 2019 10:22
Veiðikortið ómissandi partur af sumarveiðinni Nú er veiðitímabilið hafið og það styttist í að vötnin opni hvert af öðru en það er fátt jafn ánægjulegt og fjölskyldustund við vatn að veiða. Veiði 10. apríl 2019 10:00
Minnivallalækur vaknaður á þessu vori Það var kalt og erfitt er reynt var lítillega að veiða í byrjun apríl í Minnivallalæk. En um helgina fór að hlýna og þá mætti Hrafn Hauksson ásamt félögum og gerðu góðan túr. Náðu 9 fiskum og flestir um eða yfir 60 cm, látum fylgja með hér nokkrar myndir af þeim. Fiskur var víða að þeirra sögn og í flestum hyljum um allan læk. Veiði 10. apríl 2019 08:57
Hraunsfjörður fer að vakna Hraunsfjörður er vinsælt veiðivatn enda er á góðum degi hægt að gera mjög fína veiði þar og það skemmir ekkert fyrir að fiskurinn getur verið vænn. Veiði 8. apríl 2019 12:53
Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiðitímabilið er loksins hafið og veiðimenn um allt land farnir að huga að veiðidótinu sínu og rifja upp það sem allir þurfa að kunna. Veiði 8. apríl 2019 10:15
Mögnuð opnun í Litluá Litlaá í Keldum eins og áin er gjarnan kölluð er klárlega ein af bestu ánum til að standa við þegar veiðitímabilið hefst. Veiði 5. apríl 2019 10:22
Flott opnun í Brunná og Sandá Brunná í Öxarfirði er kannski ekki ein af þekktari vorveiðiánum en þetta er engu að síður ein af þeim mest spennandi á norðurlandi svo mikið er víst. Veiði 4. apríl 2019 10:00
Varmá kemur sterk inn í vorhlýindum Veiði í Varmá hófst eins og nokkrum öðrum sjóbirtingsám þann 1. apríl síðastliðin og er byrjunin í ánni alveg ágæt. Veiði 4. apríl 2019 08:38
Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiðikortið er líklega ódýrasta veiðileyfi sem nokkur veiðimaður getur verið með í vasanum og vinsældir þess aukast á hverju ári. Veiði 3. apríl 2019 08:23
22 á land í Ytri Rangá Þegar veiðimenn hugsa um vorveiði hefur Ytri Rangá kannski ekki verið þeim ofarlega í huga en það ætti kannski að breytast. Veiði 2. apríl 2019 11:27
Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Af fyrstu fréttum að dæma virðist sem sjóbirtingsveiðin fari afskaplega vel af stað og veiðitölur eru fínar af flestum svæðum sem við höfum frétt af. Veiði 2. apríl 2019 10:34
Ágætis byrjun í Varmá Veiði hófst í dag og nokkur fjöldi veiðimanna er staddur á sjóbirtingsslóðum þar sem reynt er að setja í fyrstu fiska veiðitímabilsins. Veiði 1. apríl 2019 14:41
Kuldaleg byrjun á fyrsta veiðidegi ársins Í dag er langþráður dagur runninn upp hjá veiðimönnum en veiði hófst að nýju eftir vetrardvala en það verður ekki annað sagt en að þetta sé heldur kuldaleg byrjun. Veiði 1. apríl 2019 09:59
Sporðaköst væntanleg á Stöð 2 í apríl Veiðimenn eiga svo sannarlega von á góðu í apríl þegar ný sería af Sporðaköstum verður sýnd á Stöð 2 eftir 20 ára hlé. Veiði 27. mars 2019 11:49
Selá í Álftafirði opnar eftir friðun Selá í Álftafirði er lítil og skemmtileg á en hún var komin í ansi bágt ástand fyrir nokkrum árum og var því friðuð í kjölfarið. Veiði 27. mars 2019 08:24
Veiðiferð með Veiðivísi í Ytri Rangá Við hjá Veiðivísi ætlum að skella okkur í skemmtilega haustveiði í Ytri Rangá þann 30. september og okkur langar að hafa lesendur með okkur. Veiði 18. mars 2019 08:50
Árlega byssusýningin haldin um helgina Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri, sem í ár verður í samvinnu við verslunina Hlað, verður haldin laugardaginn 16. og sunnudaginn 17. mars. Veiði 14. mars 2019 10:30
Hvernig nærðu draumalaxinum? Flestir veiðimenn þekkja stórlaxahvíslarann Nils Folmer Jorgensen en það eru fáir sem veiða jafn marga stórlaxa ári hverju og hann. Veiði 13. mars 2019 10:00
Vefsalan hjá SVFR komin í loftið Þau veiðileyfi sem voru ekki keypt af félagsmönnum SVFR á þeim tíma sem forúthlutun fer fram eru komin á vefsölu félagsins. Veiði 13. mars 2019 08:23
Henrik Mortensen snýr aftur með kastnámskeið Flugukastkennararnir Henrik og Thomas snúa aftur til Íslands í maí. Haldin voru 8 námskeið í maí í fyrra sem tókust með miklum ágætum enda miklir snillingar hér á ferð. Veiði 7. mars 2019 12:19
Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld Næstkomandi föstudag er síðasta formlega Opna hús vetrarins hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og að venju er þétt og skemmtileg dagskrá. Veiði 6. mars 2019 11:46
Nám fyrir leiðsögumenn í stangveiði Nú í dag hefst nám sem Ferðamálaskóli Íslands býður upp á fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins. Veiði 6. mars 2019 10:49
Íslenska fluguveiðisýningin haldin 14. mars Íslenska fluguveiðisýningin verður haldin í annað sinn 14. mars næstkomandi milli kl. 15 og 22:30 í Háskólabíói en fyrsta sýningin sem haldin var í fyrra þótti mjög vel heppnuð. Veiði 5. mars 2019 08:08
Veiðin hefst um næstu mánaðarmót Nú er heldur betur farið að styttast í að veiðitímabilið hefjist að nýju en um næstu mánaðarmót verða stangir þandar um allt land. Veiði 4. mars 2019 10:33
Veiðihúsið við Hítará fær yfirhalningu Veiðihúsið við Hítará þykir eitt það fallegasta á landinu en það var vissulega kominn tími til að taka það í gegn. Veiði 28. febrúar 2019 08:40
Aðalfundur SVFR í dag Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur er í dag en meginefni fundarins er kosning um þrjú sæti til stjórnar næstu tvö árin. Veiði 27. febrúar 2019 08:24
SVFR framlengir í Haukadalsá Haukadalsá hefur verið ein af vinsælustu ánum hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og það er því örugglega ánægjulegt fyrir félagsmenn að heyra að SVFR hefur framlegt samning um ánna um fimm ár. Veiði 25. febrúar 2019 09:06