Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Aðalfundur SVFR í dag

Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur er í dag en meginefni fundarins er kosning um þrjú sæti til stjórnar næstu tvö árin.

Veiði
Fréttamynd

SVFR framlengir í Haukadalsá

Haukadalsá hefur verið ein af vinsælustu ánum hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og það er því örugglega ánægjulegt fyrir félagsmenn að heyra að SVFR hefur framlegt samning um ánna um fimm ár.

Veiði
Fréttamynd

Aðalfundur SVFR

Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar 2019. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4, 3ju hæð og hefst kl. 17:30.

Veiði
Fréttamynd

Frábær tími fyrir dorgveiði

Kuldatíðin sem nú gengur yfir landið færir okkur veiðimönnum smá tækifæri til að reyna við þá gömlu góðu veiðiaðferð að dorga í gegnum ís.

Veiði
Fréttamynd

Misskiljum ekki neitt

Fyrir örfáum dögum kom enn ein tilkynningin um að fundist hefði gat á opinni sjókví sem innihélt vel á annað hundrað þúsund frjóa norska laxa.

Skoðun
Fréttamynd

Hróður Frigga fer víða

Fluguna Frigga þekkja örugglega flestir veiðimenn enda hefur hún stundum sýnt að sá sem kann að nota hana rétt setur oftar en ekki í þann stóra.

Veiði
Fréttamynd

Skemmtileg dagskrá fyrir unga veiðimenn

Fimmtudaginn 31.janúar næstkomandi klukkan 19.30 mun skemmtinefnd Stangveiðifélag Reykjavíkur ásamt samfélagsmiðlahópnum Villimenn halda opið hús fyrir unga veiðimenn/konur (14-25.ára).

Veiði
Fréttamynd

Nýtt nám í veiðileiðsögn

Nú í vor mun Ferðamálaskóli Íslands bjóða upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins.

Veiði
Fréttamynd

Þrjár síðsumars flugur í laxaboxið

Þá höldum við áfram að skjóta á ykkur tillögum að flugum í boxið fyrir komandi tímabil en þar sem um aragrúa veiðiflugna er að ræða eru þetta þær sem við metum nauðsynlegar.

Veiði
Fréttamynd

Þrjár nauðsynlegar laxaflugur í boxið

Nú sitja veiðimenn líklega sveittir við fluguhnýtingar og búa sig undir átök komandi veiðitímabils en það eru nokkrar flugur sem verða líklega hnýttar meira en aðrar.

Veiði
Fréttamynd

Talið niður í vorveiðina

Þegar litið er út um gluggann í dag er kannski fátt sem ætti að minna á veiði og veiðiskap en það er samt þannig að nú telja veiðimenn niður í fyrstu veiði ársins.

Veiði
Fréttamynd

Íslenska Fluguveiðisýningin úthlutar styrkjum

Íslenska fluguveiðisýningin, sjálfseignarstofnun (IFFS), safnaði tæplega 650.000 kr. árið 2018 og mun þeim fjármunum verða varið i þágu meginmarkmiðs stofnunarinnar, sem er að standa vörð um íslenska náttúru og dýralíf með áherslu á vernd og uppbyggingu villtra ferskvatnsstofna.

Veiði
Fréttamynd

Veiðimaðurinn er kominn út

Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til lesenda sem geta látið sig dreyma um komandi veiðisumar yfir jólin. Sól fer senn hækkandi á lofti og biðin eftir baráttu við spræka fiska styttist með hverjum deginum.

Veiði
Fréttamynd

Hættir að veiða í Skotlandi

Breskir veiðimenn segjast ekki skilja af hverju Íslendingar læri ekki af þeim mistökum sem gerð hafi verið með auknu laxeldi í Skotlandi.

Veiði
Fréttamynd

Ennþá verið að skjóta gæs

Þrátt fyrir að desember hefjist á morgun er ennþá gæs að finna í túnum og ökrum á suðurlandi og á góðum degi er hægt að gera fína veiði.

Veiði