Aðalfundur SVFR í dag Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur er í dag en meginefni fundarins er kosning um þrjú sæti til stjórnar næstu tvö árin. Veiði 27. febrúar 2019 08:24
SVFR framlengir í Haukadalsá Haukadalsá hefur verið ein af vinsælustu ánum hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og það er því örugglega ánægjulegt fyrir félagsmenn að heyra að SVFR hefur framlegt samning um ánna um fimm ár. Veiði 25. febrúar 2019 09:06
Yfir 40 veiðisvæði í boði inná Veiða.is Vefurinn Veiða.is er einn stærsti markaður með veiðileyfi á landinu og það er óhætt að segja að úrvalið sé gott. Veiði 18. febrúar 2019 09:15
Vel á annað hundrað nemendur í Íslensku fluguveiðiakademíunni Íslenska fluguveiðiakademían fer vel af stað og nú þegar eru nemendur Akademíunnar orðnir vel á annað hundrað. Veiði 18. febrúar 2019 08:50
Spennandi vorveiði í Leirvogsá Vorveiðin fer senn að hefjast en fyrstu árnar sem opna fyrir veiðimenn hleypa þeim að bakkanum 1. apríl næst komandi. Veiði 14. febrúar 2019 10:50
Magnaðar veiðitölur í Urriðafossi Það hefur varla farið framhjá neinum laxveiðimanni að eitt heitasta veiðisvæði landsins er jafnframt það nýjasta. Veiði 9. febrúar 2019 11:00
Ævintýraleg bleikjuveiði í Köldukvísl Eitt af nýjustu fyrirtækjunum í veiðileyfasölu er Fishpartner en þrátt fyrir ungan aldur hefur fyrirtækið mjög spennandi svæði á sinni könnu. Veiði 9. febrúar 2019 08:47
Umsóknarfjöldinn hjá SVFR á pari við síðustu ár Stangaveiðifélag Reykjavíkur heldur upp á 80 ára afmæli félagsins á þessu ári og hefur félagið verið einn af leiðandi veiðileyfasölum landsins allann þann tíma. Veiði 8. febrúar 2019 10:00
Aðalfundur SVFR Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar 2019. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4, 3ju hæð og hefst kl. 17:30. Veiði 8. febrúar 2019 10:00
Eystri Rangá vinsælust hjá Lax-Á Nú styttist heldur betur hratt í að veiði hefjist á ný og veiðileyfasalar fara ekki varhluta af því þessa dagana. Veiði 8. febrúar 2019 08:00
Frábær tími fyrir dorgveiði Kuldatíðin sem nú gengur yfir landið færir okkur veiðimönnum smá tækifæri til að reyna við þá gömlu góðu veiðiaðferð að dorga í gegnum ís. Veiði 31. janúar 2019 09:04
Misskiljum ekki neitt Fyrir örfáum dögum kom enn ein tilkynningin um að fundist hefði gat á opinni sjókví sem innihélt vel á annað hundrað þúsund frjóa norska laxa. Skoðun 31. janúar 2019 07:07
Hróður Frigga fer víða Fluguna Frigga þekkja örugglega flestir veiðimenn enda hefur hún stundum sýnt að sá sem kann að nota hana rétt setur oftar en ekki í þann stóra. Veiði 30. janúar 2019 10:46
Skemmtileg dagskrá fyrir unga veiðimenn Fimmtudaginn 31.janúar næstkomandi klukkan 19.30 mun skemmtinefnd Stangveiðifélag Reykjavíkur ásamt samfélagsmiðlahópnum Villimenn halda opið hús fyrir unga veiðimenn/konur (14-25.ára). Veiði 29. janúar 2019 11:33
Veiðikynning fyrir unga veiðimenn og veiðikonur Hver þekkir það ekki að vera byrjandi í veiði og kann lítið og spyr sig, er þetta eitthvað fyrir mig? Veiði 28. janúar 2019 08:00
Varla vatnsleysi í laxveiðiánum næsta sumar Í ársbyrjun voru veiðimenn frekar áhyggjufullir vegna þess að það var auð jörð víða um land og sáralítill ef nokkur snjór í fjöllum. Veiði 22. janúar 2019 10:46
Nýtt nám í veiðileiðsögn Nú í vor mun Ferðamálaskóli Íslands bjóða upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins. Veiði 18. janúar 2019 10:05
Þrjár síðsumars flugur í laxaboxið Þá höldum við áfram að skjóta á ykkur tillögum að flugum í boxið fyrir komandi tímabil en þar sem um aragrúa veiðiflugna er að ræða eru þetta þær sem við metum nauðsynlegar. Veiði 17. janúar 2019 10:57
Þrjár nauðsynlegar laxaflugur í boxið Nú sitja veiðimenn líklega sveittir við fluguhnýtingar og búa sig undir átök komandi veiðitímabils en það eru nokkrar flugur sem verða líklega hnýttar meira en aðrar. Veiði 16. janúar 2019 13:40
Talið niður í vorveiðina Þegar litið er út um gluggann í dag er kannski fátt sem ætti að minna á veiði og veiðiskap en það er samt þannig að nú telja veiðimenn niður í fyrstu veiði ársins. Veiði 14. janúar 2019 11:56
Íslenska Fluguveiðisýningin úthlutar styrkjum Íslenska fluguveiðisýningin, sjálfseignarstofnun (IFFS), safnaði tæplega 650.000 kr. árið 2018 og mun þeim fjármunum verða varið i þágu meginmarkmiðs stofnunarinnar, sem er að standa vörð um íslenska náttúru og dýralíf með áherslu á vernd og uppbyggingu villtra ferskvatnsstofna. Veiði 30. desember 2018 09:50
Jólablað Sportveiðiblaðsins komið út Jólablað Sportveiðiblaðsins er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegum greinum um veiði. Veiði 23. desember 2018 14:29
SVFR framlengir samning um Langá Langá á Mýrum hefur verið ein af bestu ám landsins og áin er eitt af flaggskipum Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Veiði 19. desember 2018 10:54
Veiðimaðurinn er kominn út Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til lesenda sem geta látið sig dreyma um komandi veiðisumar yfir jólin. Sól fer senn hækkandi á lofti og biðin eftir baráttu við spræka fiska styttist með hverjum deginum. Veiði 17. desember 2018 09:42
Hættir að veiða í Skotlandi Breskir veiðimenn segjast ekki skilja af hverju Íslendingar læri ekki af þeim mistökum sem gerð hafi verið með auknu laxeldi í Skotlandi. Veiði 13. desember 2018 13:18
Jólagleði SVFR verður haldin á föstudagskvöld Stangaveiðifélag Reykjavíkur heldur Jólagleði í dalnum þann 7. desember næstkomandi í húsakynnum SVFR klukkan 20:00. Veiði 6. desember 2018 11:59
Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Nú eru þeir sem náðu jólarjúpunum farnir að hugsa sér til hreyfings með að hengja rjúpurnar út til að þær fái gott bragð í bringurnar Veiði 4. desember 2018 09:59
Ennþá verið að skjóta gæs Þrátt fyrir að desember hefjist á morgun er ennþá gæs að finna í túnum og ökrum á suðurlandi og á góðum degi er hægt að gera fína veiði. Veiði 30. nóvember 2018 10:49
86 sm maríulax kveikti á veiðibakteríunni Konum fjölgar sífellt í stangveiði á Íslandi og sífellt algengara er að heilu hollin í ánum séu skipuð konum sem eru mislangt komnar í veiðidellunni. Veiði 29. nóvember 2018 08:40
Iron Fly hnýtingarkeppni næsta laugardag Laugardaginn 1. desember fer fram Iron Fly fluguhnýtingarkeppnin er þar geta allir tekið þátt óháð reynslu. Veiði 27. nóvember 2018 08:22