Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Bókin Sögur af veiðiskap er komin út

Veiðimenn gera víst fátt skemmtilegra tengt veiðiskap yfir vetrarmánuðina heldur en að lesa bækur um veiði og bækur um veiðisögur eru alltaf vinsælar í jólapakka veiðimanna.

Veiði
Fréttamynd

Morgunfundur um virði lax og silungsveiða

Flugufréttir og Hagfræðistofnun standa fyrir fundi um virði lax- og silungsveiða fimmtudaginn 15. nóvember en virði lax- og silungsveiða í hugum veiðimanna er ómetanlegt en Hagfræðistofnun hefur nú fest fingur á fjárhagslegt virði og ábata af veiðum á Íslandi.

Veiði
Fréttamynd

Fish Partner stofna fluguveiðiakademíu

Fish Partner hefur stofnað Íslensku fluguveiðiakademíuna en Akademían er fræðslumiðstöð sem hefur það markmið að miðla þekkingu og reynslu til áhugamanna um veiði.

Veiði
Fréttamynd

Ytri Rangá yfir 4.000 laxa

Þá er allri laxveiði lokið og lokatölur úr ánum komnar inná heimasíðu Landssambands Veiðifélaga sem heldur utan um vikuveiðina í ánum.

Veiði
Fréttamynd

Ágæt gæsaveiði í Melasveit

Þrátt fyrir að það sé langt liðið á októbermánuð eru gæsaskyttur landsins iðnar við að sitja fyrir gæsum í ökrum landsins.

Veiði
Fréttamynd

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Veiðimenn fagna alltaf þegar lesefni um stang og skotveiði kemur út enda er vetur framundan og þá er fátt eins gott og að lesa smá um veiði.

Veiði
Fréttamynd

Lokatölur að koma úr flestum ánum

Ef snjórinn í Esjunni í morgun og fréttir af snjómokstri á Hellisheiði eru ekki skýr merki um að sumrinu sé lokið ættu fréttir af lokatölum laxveiðiánna kannski að vera það fyrir marga.

Veiði
Fréttamynd

Gæsaveiðin gengur vel

Gæsaveiðin hefur nú staðið yfir í rúmar sex vikur og samkvæmt þeim fréttum sem berast frá skyttum landsins er fín veiði.

Veiði
Fréttamynd

Bara fluga leyfð í Soginu 2019

Sogið á sér marga unnendur og er eitt af þeim veiðisvæðum sem hafa verið nokkuð á milli tannana á veiðimönnum þetta tímabilið.

Veiði
Fréttamynd

Góður lokasprettur í Jöklu

Jökla fór óvenjusnemma í yfirfall sem gerði veiðina í Jöklu sjálfri ómögulega en veiðin í hliðaránum var engu að síður ágæt á veiðitímanum.

Veiði
Fréttamynd

Eldislaxinn var að því kominn að hrygna í Eyjafjarðaránni

Hrygnan sem veiddist í Eyjafjarðará var kynþroska og komin að því að hrygna. Framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva segir fjölda eldislaxa í ám landsins innan áhættuviðmiða. Fjórir eldislaxar hafa nú þegar verið staðfestir í íslenskum veiðiám í sumar. Veiðifélögin hafa gríðarlegar áhyggjur af málinu.

Innlent