Rjúpnaveiðin búin þetta árið Síðasta helgin þar sem leyft var að ganga til rjúpna er liðin og það er ekki annað að heyra en að flestir hafi náð í jólasteikina. Veiði 26. nóvember 2018 10:12
Bókin Sögur af veiðiskap er komin út Veiðimenn gera víst fátt skemmtilegra tengt veiðiskap yfir vetrarmánuðina heldur en að lesa bækur um veiði og bækur um veiðisögur eru alltaf vinsælar í jólapakka veiðimanna. Veiði 21. nóvember 2018 10:45
Stefnir í gott veður síðustu helgina í rjúpu Helgin sem leið var heldur óhagstæð til rjúpnaveiða enda veður slæmt og af því sem við höfum heyrt voru fáir sem gengu til fjalla. Veiði 19. nóvember 2018 11:41
Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Flugufréttir og Hagfræðistofnun standa fyrir fundi um virði lax- og silungsveiða fimmtudaginn 15. nóvember en virði lax- og silungsveiða í hugum veiðimanna er ómetanlegt en Hagfræðistofnun hefur nú fest fingur á fjárhagslegt virði og ábata af veiðum á Íslandi. Veiði 14. nóvember 2018 09:46
Góð helgi að baki hjá rjúpnaskyttum Þriðja helgin á rjúpnaveiðum er nú að baki og það er ekki annað að heyra en að skyttur landsins hafi verið að veiða vel. Veiði 12. nóvember 2018 09:49
Fish Partner stofna fluguveiðiakademíu Fish Partner hefur stofnað Íslensku fluguveiðiakademíuna en Akademían er fræðslumiðstöð sem hefur það markmið að miðla þekkingu og reynslu til áhugamanna um veiði. Veiði 7. nóvember 2018 09:08
Nokkur ráð varðandi að láta rjúpu hanga Nú er rjúpnaveiðitímabilið hafið og margir farnir að fá pínu vatn í munninn við tilhugsunina um að gæða sér á þessari bragðgóðu villibráð. Veiði 31. október 2018 10:00
Ágæt rjúpnaveiði fyrstu helgina Fyrsta helgin á rjúpnaveiðitímabilinu er liðin og þær fréttir sem berast af veiðislóð eru nokkuð misjafnar eftir landshlutum. Veiði 31. október 2018 08:23
Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Þá er allri laxveiði lokið og lokatölur úr ánum komnar inná heimasíðu Landssambands Veiðifélaga sem heldur utan um vikuveiðina í ánum. Veiði 25. október 2018 12:00
Rjúpnaveiðin byrjar á morgun Það bíða eflaust margir eftir því að ganga á fjöll um helgina í leit að rjúpu en á morgun föstudag hefst veiðin. Veiði 25. október 2018 10:44
Haukadalsá og Straumfjarðará að verða uppseldar Nú eru aðeins örfáir dagar þangað til allri stangveiði lýkur en veiðimenn eru engu að síður farnir að bóka fyrir sumarið 2019. Veiði 22. október 2018 11:00
Ágæt gæsaveiði í Melasveit Þrátt fyrir að það sé langt liðið á októbermánuð eru gæsaskyttur landsins iðnar við að sitja fyrir gæsum í ökrum landsins. Veiði 22. október 2018 08:46
171 lax úr tveimur veiðistöðum við Ásgarð í Soginu Veiðin í Soginu í sumar reyndist þegar upp var staðið vera nokkuð betri en margir áttu von á og það stefnir í enn betra sumar 2019. Veiði 20. október 2018 11:07
Rjúpnaveiði hefst næsta föstudag Rjúpnaveiði hefst föstudaginn 26. október og eins og síðustu ár eru veiðidagar tólf talsins sem dreifist á fjórar helgar. Veiði 20. október 2018 09:52
Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiðimenn fagna alltaf þegar lesefni um stang og skotveiði kemur út enda er vetur framundan og þá er fátt eins gott og að lesa smá um veiði. Veiði 17. október 2018 10:40
Aðeins 19 laxa munur á Eystri og Ytri Rangá Það eru ennþá nokkrir dagar eftir af veiðitímabilinu og veiði stendur ennþá yfir í fjórum ám þar sem veiði er haldið uppi með seiðasleppingum. Veiði 15. október 2018 11:00
Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Haustfagnaður SVFR verður haldinn 19.október næstkomandi. Fagnaðurinn fer fram í Lágmúla 4 í Akóges salnum og opnar húsið klukkan 20:00. Veiði 15. október 2018 08:55
Yfirlýsing SVFR vegna breytinga á fiskeldislögum Mikil umræða hefur verið innan samfélags veiðimanna um þær breytingar á lögum um fiskeldi sem Alþingi samþykkti. Veiði 10. október 2018 15:04
Hátt í 40% minni veiði í Blöndu milli ára Þetta laxveiðisumar var fyrir margar sakir nokkuð sérstakt en það sem helst situr í veiðimönnum er mun lakari veiði á norðurlandi en menn áttu kannski von á. Veiði 9. október 2018 11:22
Úr 193 löxum í hátt í 900 milli ára Núna eru lokatölur komnar inn úr flestum laxveiðiánum nema þeim sem byggja veiðina á seiðasleppingum. Veiði 8. október 2018 10:00
Ein af vinsælustu flugum sumarsins Á hverju sumri virðast koma fram flugur eða fluga sem verður sú sem flestir kalla spútniflugu ársins. Veiði 8. október 2018 08:28
Lokatölur að koma úr flestum ánum Ef snjórinn í Esjunni í morgun og fréttir af snjómokstri á Hellisheiði eru ekki skýr merki um að sumrinu sé lokið ættu fréttir af lokatölum laxveiðiánna kannski að vera það fyrir marga. Veiði 4. október 2018 11:10
Gæsaveiðin gengur vel Gæsaveiðin hefur nú staðið yfir í rúmar sex vikur og samkvæmt þeim fréttum sem berast frá skyttum landsins er fín veiði. Veiði 2. október 2018 11:29
Bara fluga leyfð í Soginu 2019 Sogið á sér marga unnendur og er eitt af þeim veiðisvæðum sem hafa verið nokkuð á milli tannana á veiðimönnum þetta tímabilið. Veiði 2. október 2018 10:29
Lokahollið í Stóru Laxá með 80 laxa Stóra Laxá hefur sýnt það enn einu sinni hvað hún getur átt magnaðann lokahnykk með haustveiðinni. Veiði 1. október 2018 11:36
60 laxar síðustu 12 tímana í Stóru Laxá Það lítur út fyrir að hin líflega haustveiði sem veiðimenn þekkja vel úr Stóru Laxá hafi látið bíða aðeins eftir sér. Veiði 27. september 2018 15:24
Góður lokasprettur í Jöklu Jökla fór óvenjusnemma í yfirfall sem gerði veiðina í Jöklu sjálfri ómögulega en veiðin í hliðaránum var engu að síður ágæt á veiðitímanum. Veiði 27. september 2018 10:31
Bókanir komnar á fullt fyrir næsta sumar Þrátt fyrir að veiðisumrinu sé ekki ennþá lokið eru veiðimenn þegar farnir að bóka fyrir næsta sumar. Veiði 24. september 2018 10:59
Stærsti laxinn úr Víðidalsá í sumar Á þessum síðustu dögum laxveiðitímabilsins koma oft stórir laxar á land og oftar en ekki eru það hængarnir sem veiðimenn eru að kljást við. Veiði 22. september 2018 08:45
Eldislaxinn var að því kominn að hrygna í Eyjafjarðaránni Hrygnan sem veiddist í Eyjafjarðará var kynþroska og komin að því að hrygna. Framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva segir fjölda eldislaxa í ám landsins innan áhættuviðmiða. Fjórir eldislaxar hafa nú þegar verið staðfestir í íslenskum veiðiám í sumar. Veiðifélögin hafa gríðarlegar áhyggjur af málinu. Innlent 21. september 2018 06:00