Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Vikuveiði upp á 635 laxa

Eystri Rangá er á flugi þetta sumarið eftir rólegt sumar í fyrra en tölurnar sem við erum að sjá úr vikuveiðinni eru ævintýralegar.

Veiði
Fréttamynd

Stórbleikja úr Eyjafjarðará

Veiðin í Eyjafjarðará er að komast vel í gang enda er þetta tíminn þegar stærstu sjóbleikjugöngurnar eru að mæta í árnar.

Veiði
Fréttamynd

147 laxar á einum degi

Eystri Rangá er greinilega að fá sterkar göngur inn þessa dagana enda bera veiðitölurnar úr henni þess greinilega merki.

Veiði
Fréttamynd

Veiðisaga úr Úlfljótsvatni

Úlfljótsvatn getur verið mjög gjöfult og skemmtilegt en þegar veiðin er mikil í Þingvallavatni er eins og fáir kíkji í það þó það sé vel þess virði.

Veiði
Fréttamynd

Eystri Rangá að fyllast af laxi

Eystri Rangá átti ekkert sérstakt tímabil í fyrra en miðað við gang mála við bakkann þessa dagana er ljóst að áin er í fínum málum.

Veiði
Fréttamynd

Mikill munur á laxgengd milli landhluta

Þegar veiðitölur liðinnar viku eru skoðaðar sést vel hvað það munar miklu á milli landshluta í laxgangd en það liggur í loftinu að sumarið sé heldur slapt á norður og austurlandi.

Veiði
Fréttamynd

Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa

Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum voru birtar á vefnum hjá Landssambandi veiðifélaga og sem fyrr er eings og árnar á vesturlandi séu þær einu af sjálfbæru ánum sem eru að eiga ágætt sumar.

Veiði
Fréttamynd

Norðurá komin í 1.250 laxa

Heildarveiðin í Norðurá er komin í 1.250 laxa í sumar en þar hefur verið mikið líf og fjör við bakkann eins og í flestum ánum á vesturlandi.

Veiði
Fréttamynd

50 laxa dagar í Eystri Rangá

Það hefur komið heldur betur kippur í Eystri Rangá síðustu daga og undanfarið hafa verið að veiðast um og yfir 50 laxar á dag.

Veiði
Fréttamynd

Þegar litlu flugurnar gefa best

Nú er laxveiðitímabilið að ná hámarki sínu og veiðitölur úr ánum á vestur og suðurlandi gefa góða von um gott framhald enda smálaxagöngur sterkar í þessum landshlutum.

Veiði
Fréttamynd

30 punda lax á land á Nesi

Nessvæðið í Laxá í Aðaldal er líklega eitt annálaðasta stórlaxasvæði landsins og þar koma oft upp stærstu laxar ársins.

Veiði