Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Flugan Zelda var lengi eitt best geymda veiðileyndarmál höfundar flugunnar en hún þykir ansi veiðin við hinar fjölbreyttustu aðstæður. Veiði 14. ágúst 2018 13:00
54 laxa holl í Affallinu Heimtur á laxi í Affallið hafa verið með eindæmum góðar og veiðin þar síðustu daga hefur verið einstaklega góð. Veiði 14. ágúst 2018 11:00
Laugardalsá til SVFR Veiðifélag Laugardalsár í Ísafjarðardjúpi og Stangaveiðifélag Reykjavíkur hafa samið um leigu á Laugardalsá í fjögur ár, frá og með næsta sumri. Veiði 14. ágúst 2018 09:53
Veiðimenn á vesturlandi biðja um rigningu Þetta sumar hefur einkennst af miklum öfgum í vatni og eftir þrálátar rigningar sem settu árnar á flot er nú beðið um rigningu. Veiði 13. ágúst 2018 11:43
Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Gæsaveiði nýtur mikilla vinsælda á landinu og fer mikill fjöldi veiðimanna á veiðar á hverju ári til að veiða bæði grágæs og heiðagæs. Veiði 12. ágúst 2018 11:00
Laxárdalurinn búinn að vera góður í sumar Laxárdalurinn í Laxá í Þingeyjarsýslu hefur verið að koma sterkur inn í sumar og það er mikið af stórum fiski á svæðinu. Veiði 12. ágúst 2018 09:32
1,000 löxum undir veiðinni í fyrra en veiðin samt góð Rangárnar báðar eru að skila mjög góðum veiðitölum þessa dagana en Ytri Rangá hefur aðeins verið á eftir Eystri ánni. Veiði 11. ágúst 2018 10:00
Vikuveiði upp á 635 laxa Eystri Rangá er á flugi þetta sumarið eftir rólegt sumar í fyrra en tölurnar sem við erum að sjá úr vikuveiðinni eru ævintýralegar. Veiði 11. ágúst 2018 08:38
Makrílinn mættur við bryggjur landsins Veiði þarf ekki bara að snúast um lax eða silung og bryggjur landsins hafa í gegnum tíðina verið fín uppvaxtarstöð fyrir framtíðar veiðimenn. Veiði 9. ágúst 2018 10:00
Tvær laxveiðiár komnar yfir 2.000 laxa Landssamband Veiðifélaga uppfærði listann yfir aflatölur laxveiðiánna í gærkvöldi og þar sést að sumar árnar eru að eiga mjög gott sumar. Veiði 9. ágúst 2018 09:16
Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Nú eru tölur komnar fyrir viku sjö í Veiðivötnum og þar sést að heildarveiðin fyrir liðna viku var 1.906 fiskar sem er alveg prýðilegt. Veiði 8. ágúst 2018 10:00
Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiðin í Eyjafjarðará er að komast vel í gang enda er þetta tíminn þegar stærstu sjóbleikjugöngurnar eru að mæta í árnar. Veiði 8. ágúst 2018 09:15
Elliðaárnar alveg líklegar að fara yfir veiðitölu 2017 Veiðin í Elliðaánum hefur verið mjög góð í sumar og hafa gngur í ána verið í takt við það sem er að gerast í ánum á vesturlandi. Veiði 6. ágúst 2018 10:00
Þverá og Affalið að gefa fína veiði Veiðin í Affalinu og Þverá í Fljótshlíð hefur tekið mikin kipp enda hafa göngur í þessar tvær litlu veiðiár verið mjög góðar síðustu daga. Veiði 6. ágúst 2018 09:52
147 laxar á einum degi Eystri Rangá er greinilega að fá sterkar göngur inn þessa dagana enda bera veiðitölurnar úr henni þess greinilega merki. Veiði 4. ágúst 2018 11:49
Þrjár ár að detta í 1.000 laxa Laxveiðin á vesturlandi og í Rangánum hefur haldið sumrinu uppi á meðan veiðin fyrir norðan er heldur dræm. Veiði 1. ágúst 2018 09:00
Svipuð veiði í Veiðivötnum og í fyrra Veiðin í Veiðivötnum fer oft að dragast saman þegar líður á sumarið en heilt yfir virðast veiðimenn vera nokkuð ánægðir með veiðina úr vötnunum. Veiði 31. júlí 2018 09:00
Veiðisaga úr Úlfljótsvatni Úlfljótsvatn getur verið mjög gjöfult og skemmtilegt en þegar veiðin er mikil í Þingvallavatni er eins og fáir kíkji í það þó það sé vel þess virði. Veiði 30. júlí 2018 09:00
Eystri Rangá að fyllast af laxi Eystri Rangá átti ekkert sérstakt tímabil í fyrra en miðað við gang mála við bakkann þessa dagana er ljóst að áin er í fínum málum. Veiði 29. júlí 2018 15:07
Nokkur góð ráð til að veiða meiri bleikju Þrátt fyrir að laxveiðitímabilið standi nú sem hæst er ennþá verið að veiða silung í vötnum landsins með mismunandi árangri þó. Veiði 28. júlí 2018 15:31
Mikill munur á laxgengd milli landhluta Þegar veiðitölur liðinnar viku eru skoðaðar sést vel hvað það munar miklu á milli landshluta í laxgangd en það liggur í loftinu að sumarið sé heldur slapt á norður og austurlandi. Veiði 27. júlí 2018 09:00
Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum voru birtar á vefnum hjá Landssambandi veiðifélaga og sem fyrr er eings og árnar á vesturlandi séu þær einu af sjálfbæru ánum sem eru að eiga ágætt sumar. Veiði 27. júlí 2018 08:00
Norðurá komin í 1.250 laxa Heildarveiðin í Norðurá er komin í 1.250 laxa í sumar en þar hefur verið mikið líf og fjör við bakkann eins og í flestum ánum á vesturlandi. Veiði 25. júlí 2018 10:00
176 laxa holl í Haffjarðará Haffjarðará hefur síðustu 15 ár verið yfir 1.000 laxa á hverju ári að einu undanskildu en það var árið 2014. Veiði 25. júlí 2018 09:00
50 laxa dagar í Eystri Rangá Það hefur komið heldur betur kippur í Eystri Rangá síðustu daga og undanfarið hafa verið að veiðast um og yfir 50 laxar á dag. Veiði 24. júlí 2018 10:00
Kjósin og Grímsá á góðu róli Það er ansi greinilegt af þeim fréttum sem berast af bökkunum að laxveiðin á vestur og suðurlandi virðist ætla að vera góð í sumar. Veiði 24. júlí 2018 09:00
165 laxar komnir af svæði 1-2 í Stóru Laxá Það er misjafn tíminn sem er bestur í laxveiðiánum en sumar árnar eiga það til að taka ansi góða spretti þegar líður á tímabilið. Veiði 23. júlí 2018 10:00
Frábær veiði í Laxá í Dölum Laxá í Dölum er að komast í gang og gott betur en það því miðað við fréttir af hollinu sem er nú við veiðar er veisla við ánna. Veiði 23. júlí 2018 09:00
Þegar litlu flugurnar gefa best Nú er laxveiðitímabilið að ná hámarki sínu og veiðitölur úr ánum á vestur og suðurlandi gefa góða von um gott framhald enda smálaxagöngur sterkar í þessum landshlutum. Veiði 21. júlí 2018 10:00
Síðustu fjögur holl með yfir 100 laxa í Langá Veiðin í Langá í Mýrum hefur verið mjög góð síðan áin fór að sjatna fyrir tólf dögum síðan og hafa öll hollin sem hafa verið við veiðar síðan farið yfir 100 laxa. Veiði 21. júlí 2018 09:00