Hraunsfjörður að vakna til lífsins Eitt af skemmtilegri veiðisvæðum á vesturlandi þar sem sjóbleikju má finna er eftir síðustu fréttum að dæma sannarlega að vakna til lífsins. Veiði 11. maí 2018 08:42
Henrik Mortensen með kastsýningu Fimmtudagskvöldið 10. maí n.k. mun hinn heimsfrægi flugukastari, kastkennari og stangahönnuður Henrik Mortensen vera með kastsýningu á túninu við höfuðstöðvar SVFR að Rafstöðvarvegi 14. Veiði 8. maí 2018 12:32
Heimildarmynd um afleiðingar sjókvíaeldis Sjókvíaeldi á laxi er mjög umdeilt um allan heim og hafa afleiðingar þess fyrir umhverfið verið að koma greinilega í ljós á síðustu árum. Veiði 7. maí 2018 10:49
Fín veiði á sjóbirtingsslóðum Sjóbirtingsveiðin er líklega komin fram yfir besta tímann en veiðin á helstu sjóbirtingsslóðum er ennþá góð og hefur verið frá fyrsta degi. Veiði 7. maí 2018 08:41
Mikil eftirspurn eftir leyfum í minni árnar Þrátt fyrir að veðurfarið sé ekki eins og veiðimenn kjósa þá sitja margir og skoða hvað er í boði í veiðinni í sumar. Veiði 4. maí 2018 13:49
Iron Fly hnýtingarkeppni á laugardaginn Það er list að hnýta fallega veiðiflugu en það er líka hægt að fara uppá næsta skref og gera hnýtingar að keppnisgrein. Veiði 3. maí 2018 10:22
Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld Nú er vatnaveiðin hafin um allt land og rétt tæpur mánuður í að laxveiðiárnar opni hver af annari svo það er fínn tími núna fyrir veiðimenn að hittast og fagna sumarkomu. Veiði 2. maí 2018 11:44
Henrik Mortensen snýr aftur með kastnámskeið Nú fer að líða að því að Henrik Mortensen snúi aftur til landsins með flugukastnámskeiðin en margir Íslenskir veiðimenn hafa sótt námskeiðin hans hingað til. Veiði 28. apríl 2018 10:40
Bleikjan farin að taka í Hraunsfirði Hraunsfjörður er eitt af þessum veiðisvæðum sem margir bíða jafnan eftir að fari í gang á vorin og það er ein sérstaklega góð ástæða fyrir því. Veiði 28. apríl 2018 09:45
350 urriðar komnir á land af Ion svæðinu Urriðaveiðin í Þingvallavatni fer að nálgast hámarkið enda bera allar fréttir úr vatninu þau merki að urriðastofninn sé í góðum málum. Veiði 27. apríl 2018 19:27
Frábær veiði á Kárastöðum Urriðinn virðist vera að taka grimmt þessa dagana enda berast okkur svo til daglega góðar fréttir af urriðaslóðum. Veiði 26. apríl 2018 12:23
Minnivallalækur tekur við sér Það þekkja það flestir sem hafa einhvern tímann rennt í Minnivallalæk að það liggja í honum ansi vænir fiskar sem getur verið áskorun að setja í. Veiði 26. apríl 2018 12:00
Þar sem borgarbörnin fá mariulaxana Elliðaárnar hafa á hverju ári gefið mikinn fjölda maríulaxa og er það kannski af því að þangað sækja fjölskyldur með börnin til að freista þess að ná í maríulax. Veiði 26. apríl 2018 10:49
Gott framboð af veiðileyfum fyrir sumarið Veiðisumarið fer vel af stað miðað við þær fréttir sem við höfum verið að fá og deilt með lesendum síðustu daga. Veiði 23. apríl 2018 09:41
Góður gangur í sjóbirtingsánum Eftir algjöra sprengjuopnun í flestum sjóbirtingsánum er veiðin engu að síður ennþá ágæt í þeim flestum. Veiði 22. apríl 2018 12:00
Góð urriðaveiði í Þingvallavatni Það berast nú daglega góðar fréttir af urriðaveiði í Þingvallavatni og eins og venjulega eru að veiðast ansi vænir fiskar. Veiði 22. apríl 2018 10:47
Ágæt morgunveiði við Elliðavatn á opnunardegi Veiði hófst í Elliðavatni í dag Sumardaginn fyrsta og fyrstu fréttir af veiðimönnum við vatnið lofa góðu. Veiði 19. apríl 2018 10:45
55 fiskar á land á einum degi Urriðaveiðin í Þingvallavatni er farin í gang og það er óhætt að segja að hún fari afskaplega vel af stað. Veiði 19. apríl 2018 10:29
Einföld og öflug straumfluga Það er merkilegt hvað sumar flugur halda vel vinsældum sínum og eru mikið notaðar á hverju ári. Veiði 18. apríl 2018 10:45
Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiðikortið er líklega ódýrasta veiðileyfi sem nokkur veiðimaður getur verið með í vasanum og vinsældir þess aukast á hverju ári. Veiði 18. apríl 2018 08:30
Veiði hefst í Elliðavatni á fimmtudaginn 19. apríl Elliðavatn sem er á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs er eitt vinsælasta silungsveiðivatn á Íslandi en veiði hefst í vatninu á sumardaginn fyrsta. Veiði 16. apríl 2018 09:50
60 milljón króna tilboð í Hítará Opnað var fyrir tilboð í Hítará á Mýrum um helgina en alls skiluðu fimm aðilar inn tilboðum í ána. Veiði 16. apríl 2018 08:31
Vötnin að opna eitt af öðru Nú styttist í að vatnaveiðin fari í fullann gang og styttist í að vötnin fari að opna eitt af öðru en sum eru þó þegar opin fyrir veiðimönnum. Veiði 13. apríl 2018 11:43
Kynning á Laxárdalnum hjá SVFR Urriðasvæðið kennt við Laxárdal í Laxá í Mývatnssveit er eitt af skemmtilegri veiðisvæðum landins hvað urriða varðar en er jafn krefjandi og það er skemmtilegt. Veiði 10. apríl 2018 13:56
Góðar göngur af vorlaxi á Írlandi Fréttir berast nú af laxveiði bæði í Skotlandi og á Írlandi og samkvæmt fyrstu tölum gæum við átt vin á góðu í íslensku ánum í sumar. Veiði 9. apríl 2018 11:00
540 fiskar á land á sjö dögum Sjóbirtingsveiðin á austurlandi hefur verið með afbrigðum góð og eru veiðitölurnar eftir fyrstu vikuna ótrúlega góðar. Veiði 9. apríl 2018 09:23
Mýrarkvísl fer vel af stað þrátt fyrir kulda Mýrarkvísl opnaði eins og fleiri skemmtileg vorveiðisvæði þann 1. apríl og þrátt fyrir heldur kalda tíð hefur veiðin verið með ágætum. Veiði 6. apríl 2018 08:40
Silungasvæðið í Miðfjarðará komið á Veiða.is Miðfjarðará er án efa ein gjöfulasta laxveiðiá landsins en það sem kannski færri vissu er að í hana gengur líka töluvert af bleikju. Veiði 5. apríl 2018 14:55
Litlaá í Keldum komin yfir 100 fiska á land Litlaá í Keldum er eitt af vinsælli veiðisvæðum norðanlands hjá þeim sem sækja í stóra silunga og fyrstu dagarnir gefa alveg til kynna hvers vegna. Veiði 5. apríl 2018 14:46
45 fiskar á land við opnun Varmár Ein af þeim ám sem er mikið stunduð á vorin er Varmá sem rennur í gegnum Hveragerði en þessi á getur oft verið ansi gjöful. Veiði 4. apríl 2018 10:48