Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Aukið samstarf Veiða.is og Norðurár

Samstarf Veiða.is og Norðurár hefur verið með miklum ágætum undanfarin ár. Á vef veiða.is hefur verið hægt að nálgast veiðileyfi í bæði Norðurá I og Norðurá II.

Veiði
Fréttamynd

Ein af flugunum sem ekki má gleyma

Þrátt fyrir heldur kaldann maímánuð eru veiðimenn að taka ágætlega við sér og nota skástu dagana til að sjá hvort vötnin um land allt séu að komast í gang.

Veiði
Fréttamynd

Henrik Mortensen með kastsýningu

Fimmtudagskvöldið 10. maí n.k. mun hinn heimsfrægi flugukastari, kastkennari og stangahönnuður Henrik Mortensen vera með kastsýningu á túninu við höfuðstöðvar SVFR að Rafstöðvarvegi 14.

Veiði
Fréttamynd

Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld

Nú er vatnaveiðin hafin um allt land og rétt tæpur mánuður í að laxveiðiárnar opni hver af annari svo það er fínn tími núna fyrir veiðimenn að hittast og fagna sumarkomu.

Veiði
Fréttamynd

Minnivallalækur tekur við sér

Það þekkja það flestir sem hafa einhvern tímann rennt í Minnivallalæk að það liggja í honum ansi vænir fiskar sem getur verið áskorun að setja í.

Veiði
Fréttamynd

Þar sem borgarbörnin fá mariulaxana

Elliðaárnar hafa á hverju ári gefið mikinn fjölda maríulaxa og er það kannski af því að þangað sækja fjölskyldur með börnin til að freista þess að ná í maríulax.

Veiði
Fréttamynd

Vötnin að opna eitt af öðru

Nú styttist í að vatnaveiðin fari í fullann gang og styttist í að vötnin fari að opna eitt af öðru en sum eru þó þegar opin fyrir veiðimönnum.

Veiði
Fréttamynd

Kynning á Laxárdalnum hjá SVFR

Urriðasvæðið kennt við Laxárdal í Laxá í Mývatnssveit er eitt af skemmtilegri veiðisvæðum landins hvað urriða varðar en er jafn krefjandi og það er skemmtilegt.

Veiði