Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Flugan Zelda er ekki lengur leyndarmál

Eins og svo margir veiðimenn þekkja eru sumar flugur veiðnari en aðrar og þegar einhver dettur niður á hönnun sem veiðir vel en vel passað upp á flugunni sé haldið leyndri.

Veiði
Fréttamynd

Laxinn mættur í Norðurá og Þverá

Laxveiðtímabilið 3.júní með opnun Norðurár og það er óhætt að segja að veiðimenn séu orðnir spenntir enda fréttir af löxum sem eru þegar gengnir í árnar sífellt að fjölga.

Veiði
Fréttamynd

Kastað til bata við bakka Langár á Mýrum

Síðustu helgi hittust hressar konur upp við Langá í tengslum við verkefnið "Kastað til bata" og það er óhætt að segja að það hafi verið gaman við bakkana þótt veiðivon væri lítil.

Veiði
Fréttamynd

Laxar farnir að sýna sig í ánum

Það styttist óðum í að laxveiðiárnar opni fyrir veiðimönnum en nú berast fréttir af löxum sem eru þegar gengnir sem gerir lítið annað en að magna upp spennuna.

Veiði
Fréttamynd

Bleikjan mætt á Þingvöllum

Það er mikið sótt í urriðaveiði á Þingvöllum en hann er erfið bráð og það þarf oftar en ekki mikla ástundun til ða ná einum slíkum ein bleikjan er oftar en ekki aðeins tökuglaðari og það er þess vegna gleðiefni að fá fréttir af bleikjuveiði í vatninu.

Veiði
Fréttamynd

Eldisfiskur gerir vart við sig í Hlíðarvatni

Það er afskaplega erfið barátta sem stangveiðimenn og aðrir sem vilja vernda Íslensk veiðivötn og ár heyja og virðist oft sem talað sé fyrir daufum eyrum þegar áformum um aukið sjókvíaeldi er mótmælt.

Veiði
Fréttamynd

Fín veiði við Ölfusárósa

Það er alltaf nokkuð af veiðimönnum sem fara í Ölfusárósinn á þessum árstíma enda má gera þar fína veiði þegar sjóbirtingurinn kemur inn á flóðinu.

Veiði
Fréttamynd

Þegar veðrið breytir öllu í veiði

Það vita það allir veiðimenn að veður hefur gífurlega mikið að segja í veiði og það sem hefur oft úrslitaáhrif á þð hvort fiskur sé í töku eða ekki getur stundum verið bara smá breyting á aðstæðum.

Veiði
Fréttamynd

Skítug lína þýðir stutt köst

Þegar tveir sambærilegir veiðimenn standa hlið við hlið og kasta flugu og annar kastar áberandi betur en hinn getur eitt lítið mál valdið þessum stuttu köstum.

Veiði
Fréttamynd

Hlíðarvatn er að komast í gang

Hlíðarvatn hefur lengi verið eitt af eftirlætis veiðivötnum silungsveiðimanna enda er hægt að gera feykna góða veiði í vatninu og bleikjan úr því oft væn.

Veiði
Fréttamynd

Umgengni við suma veiðistaði afleit

Það er ótrúlegt að á hverju ári þurfi virkilega að fara í umræðu um umgengni á veiðistöðum en virðingin fyrir náttúrunni virðist oft á tíðum lítil sem engin.

Veiði
Fréttamynd

Laus veiðileyfi í Elliðaárnar á vefsölu SVFR

Elliðaárnar eru líklega ein af vinsælustu veiðiám landsins og skal engan undra því hvert það mannsbarn sem hefur komið í höfuðborgina hefur séð árnar og vafalaust allir veiðimenn hafa heyrt af þeim.

Veiði