Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Norðurá og Blanda bláar af laxi

Laxveiðisumarið byrjar með metveiði í Norðurá og Blöndu. Opnunarhollið í Norðurá endaði í 77 löxum en fyrra met var 58 laxar. Megnið stórlax en smálax í bland. Fimmtíu laxar veiddust á fyrsta degi í Blöndu.

Veiði
Fréttamynd

Frábær opnun í Norðurá

Laxveiðitímabilið hófst í dag með opnun Norðurár og það er óhætt að segja að þessi opnun hafi farið langt fram úr væntingum.

Veiði
Fréttamynd

Norðurá opnar á morgun

Norðurá opnar í fyrramálið og það er óhætt að segja að það sé mikil spenna í loftinu enda fyrstu laxarnir þegar búnir að sýna sig í ánni.

Veiði
Fréttamynd

Veiði hefst í Hítarvatni um helgina

Hítarvatn er oft á tíðum einstaklega gjöfullt veiðivatn og það á sér marga unnendur enda er auðvelt að falla fyrir góðri veiði í bland við ægifagra náttúruna við vatnið.

Veiði