Opnunarhollið í Norðurá landaði 76 löxum Eftir frábæran opnunardag í Norðurá voru væntingar veiðimanna við ánna sjálfsagt í hámarki en þetta átti bara eftir að verða betra. Veiði 7. júní 2016 10:00
Blanda komin í 81 lax á öðrum degi Opnunin í Blöndu í gær hverfur vafalaust seint úr minni þeirra sem voru við bakkann í gær og veislan heldur bara áfram. Veiði 7. júní 2016 09:00
Norðurá og Blanda bláar af laxi Laxveiðisumarið byrjar með metveiði í Norðurá og Blöndu. Opnunarhollið í Norðurá endaði í 77 löxum en fyrra met var 58 laxar. Megnið stórlax en smálax í bland. Fimmtíu laxar veiddust á fyrsta degi í Blöndu. Veiði 7. júní 2016 06:00
Veiðin í Hítarvatni fer vel af stað Fyrstu fréttir úr Hítarvatni eru góðar og þeir sem hafa þegar kíkt í vatnið hafa gert ágæta veiði. Veiði 6. júní 2016 15:00
Hlíðarvatn komið í sinn gamla góða gír Hlíðarvatn er eitt af skemmtilegustu bleikjuvötnum landsins og hefur veiðin þar oft verið ævintýri líkust. Veiði 6. júní 2016 14:00
800 urriðar á land á ION svæðinu Það hefur verið frábær veiði á veiðisvæðinu kenndu við ION á Þingvöllum í sumar en um 800 urriðar hafa komið þar á land. Veiði 6. júní 2016 10:00
50 laxa metopnun í Blöndu í gær Met var slegið í Blöndu í gær á fyrsta degi þegar 50 laxar veiddust í ánni á aðeins fjórar stangir. Veiði 6. júní 2016 09:00
Ofurdýravinur smyglar sér inn í hóp skotveiðimanna á Facebook Minkurinn er kominn í hænsnakofann en Árni Stefán dýralögmaður er nú orðinn meðlimur á Skotveiðispjallinu á Facebook. Veiði 6. júní 2016 07:40
Hreinsunardagur Elliðaánna verður 7. júní Hreinsun Elliðaánna fer fram þriðjudaginn 7. júní nk. og er þess vænst að velunnarar Elliðaánna leggi þessu árlega hreinsunarátaki Stangaveiðifélags Reykjavíkur lið. Veiði 5. júní 2016 12:00
Heildartalan úr Norðurá í gær 27 laxar Fyrsta veiðideginum lauk í Norðurá í gær og það er óhætt að segja að dagurinn hafi farið fram úr öllum væntingum. Veiði 5. júní 2016 11:00
Frábær opnun í Norðurá Laxveiðitímabilið hófst í dag með opnun Norðurár og það er óhætt að segja að þessi opnun hafi farið langt fram úr væntingum. Veiði 4. júní 2016 20:07
Fyrstu laxarnir mættir í Ytri Rangá Það hefur sjaldan eða aldrei verið jafn mikið um fréttir af snemmgengnum löxum þetta sumarið og spurning hvað það þýðir um framhaldið. Veiði 4. júní 2016 13:00
Veiðihelgi Veiðimannsins um helgina Veiðimaðurinn býður veiðimönnum upp á veislu núna um helgina í tilefni af því að veiðisumarið er formlega hafið. Veiði 4. júní 2016 09:00
18 laxar komnir á land í Blöndu eftir tæpa 3 tíma Blanda opnaði í morgun og það var töluverð eftirvænting hjá veiðimönnum eftir glæsilega opnun Norðurár í gær. Veiði 4. júní 2016 00:01
Árleg Veiðimessa Veiðiflugna stendur yfir um helgina Veiðiflugur, sérverslun fluguveiðimannsins, fagnar komu sumars og upphafi laxveiðitímabilsins með hinni árlegu Veiðimessu nú um helgina. Veiði 3. júní 2016 15:55
23 laxar farnir í gegnum teljarann í Blöndu Blanda opnar á laugardaginn 5. júní og það er ekki laust við að mikil spenna sé að myndast fyrir þessum fyrsta veiðidegi í ánni á þessu tímabili. Veiði 3. júní 2016 13:00
Norðurá opnar á morgun Norðurá opnar í fyrramálið og það er óhætt að segja að það sé mikil spenna í loftinu enda fyrstu laxarnir þegar búnir að sýna sig í ánni. Veiði 3. júní 2016 11:00
Sumarhátíð Veiðihornsins verður haldin um helgina Árleg sumarhátíð Veiðihornsins verður haldin um helgina en þetta er sjötta árið í röð þar sem Veiðihornið býður til veislu fyrstu helgina í júní og fagnar þar með nýju veiðisumri. Veiði 3. júní 2016 09:00
Fyrstu laxarnir komnir í Langá á Mýrum Það berast fréttir víða að síðustu daga um að fyrstu laxarnir séu búnir að sýna sig í laxveiðiánum. Veiði 1. júní 2016 14:55
Lykilinn að góðum árangri í vatnaveiði Ég fæ reglulega mikið af fyrirspurnum frá veiðimönnum sem eru að taka sín fyrstu spor við bakkann og eru nokkuð óþreyjufullir eftir árangri. Veiði 1. júní 2016 11:00
Laxinn er mættur í Blöndu og það styttist í opnun Blanda er án nokkurs vafa ein skemmtilegsasta áin til að veiða við opnun veiðitímabilsins enda eru stóru laxarnir gjarnan fyrstir á ferð. Veiði 1. júní 2016 08:50
160 urriðar í opnunarhollinu í Laxá í Mývatnssveit Laxá í Mývatnssveit er líklega ein af bestu urriðaám á heimsvísu enda þykir bæði veiðin í henni og umhverfi alveg einstakt. Veiði 31. maí 2016 10:00
Ný veiðibúð í Árbænum Veiðimenn fagna alltaf nýjum veiðibúðum enda eykst við það úrvalið á líflegum markaði með veiðidót. Veiði 30. maí 2016 15:05
30 punda urriði á land á ION svæðinu Veiðin á ION svæðinu er búin að vera góð allt frá opnun og einhverjir áttu kannski von á að ró væri farin að færast yfir svæðið. Veiði 29. maí 2016 11:00
Dræmari laxveiði í kortunum en í fyrra Þetta segir Arthur Bogason, fyrrverandi formaður Landssambands smábátaeigenda, og því miður verður þetta að teljast líklegt. Veiði 29. maí 2016 10:51
Fín veiði í frábæru veðri á fyrstu vakt í Laxá í Mý Veiði hófst í Laxá í Mývatnssveit í morgun í gullfallegu veiðiveðri og það er ekki annað að heyra en veiðimenn séu sáttir. Veiði 29. maí 2016 10:20
Veiði hefst í Hítarvatni um helgina Hítarvatn er oft á tíðum einstaklega gjöfullt veiðivatn og það á sér marga unnendur enda er auðvelt að falla fyrir góðri veiði í bland við ægifagra náttúruna við vatnið. Veiði 27. maí 2016 17:00
Flottir urriðar að veiðast í Kleifarvatni Kleifarvatn var um eina tíð gott bleikjuvatn en eftir að það lækkaði snarlega í því í kjölfar jarðskjálfta hefur bleikjan svo gott sem horfið. Veiði 27. maí 2016 15:22
Gönguseiðin yfirgefa árnar í þúsundatali Laxveiðimenn bíða þess nú að fyrstu árnar opni fyrir veiðimönnum en það gerist í lok næstu viku. Veiði 26. maí 2016 17:08
Góður tími fyrir Krókinn í vötnunum núna Það getur verið vandasamt að finna réttu fluguna til að nota í vatnaveiðinni en þó eru nokkrar sem eru eiginlega pottþéttar hvar sem er og Krókurinn er ein af þeim. Veiði 26. maí 2016 08:48