Sleppa hátt í 600.000 seiðum á næsta ári Eystri Rangá hefur um árabil verið ein af bestu laxveiðiám landsins en eins og með systuránna Ytri Rangá er veiðum haldið uppi með seiðasleppingum. Veiði 30. mars 2016 15:12
Opið Hús hjá kvennadeild SVFR í kvöld Kvennadeild SVFR hefur verið mjög lífleg í vetur og þar sem það styttist í að veiði hefjist ætla þær að skella í Opið Hús í húskynnum SVFR. Veiði 30. mars 2016 10:00
Jónskvísl og Sýrlækur eru svæði sem leyna á sér Það er alltaf gaman fyrir veiðimenn að prófa ný svæði og kynnast nýjum veiðistöðum með von um flotta fiska. Veiði 24. mars 2016 16:24
Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Þröstur Elliðason hjá Veiðiþjónustunni Strengjum er einn af frumkvöðlum í ræktunarstarfi laxveiðiáa og hefur náð góðum árangri t.d. í Breiðdalsá og Ytri Rangá á sínum tíma. Veiði 23. mars 2016 14:04
41 punda lax í net undan austurlandi Áhöfnin á Tjálfa SU-63 fengu heldur betur óvæntan feng í síðasta túr þegar sannkallaður stórlax sat fastur í netunum þeirra. Veiði 21. mars 2016 14:52
Veiðin hefst að venju 1. apríl Það styttist í að veiðin hefjist á nýjan leik eftir veturinn og veiðimenn eru duglegir að skoða hvað er í boði fyrstu dagana á þessu tímabili. Veiði 16. mars 2016 09:44
Tvær vikur í opnun veiðisvæðanna Nú eru einungis tvær vikur í að veiðin hefjist á nýjan leik en opnunardagurinn í fyrstu svæðunum er sem fyrr 1. apríl. Veiði 14. mars 2016 10:33
10 ára veiðigarpur sigurvegari í Hetjuflokknum Veiðistaðavefurinn hefur undanfarið staðið fyrir ljósmyndakeppni þar sem veiðimenn voru hvattir til að senda inn myndir frá liðnu sumri. Veiði 2. mars 2016 15:08
Veiðiflugur skipta um eigendur Fluguveiðiverslunin Veiðiflugur, Langholtsvegi 111, hefur skipt um eigendur. Kröfluflugur ehf. er nýr eigandi Veiðiflugna en gengið var frá kaupunum í síðustu viku. Veiði 1. mars 2016 10:55
Vefsalan farin í gang hjá Lax-Á Vefsalan hjá Lax-Á hefur verið opnuð og þar má finna leyfi í margar af vinsælustu veiðiám landsins og er Blanda líklega sú sem mest er sótt í. Veiði 25. febrúar 2016 10:42
Vefsala SVFR opnuð Nú hefur verið opnað fyrir vefsölu á veiðisvæði Stangaveiðifélags Reykjavíkur en eftir forúthlutun og frágang umsókna sést að mun meira var sótt um en á síðasta ári. Veiði 25. febrúar 2016 10:24
Frestur til að sækja um hreindýr að renna út Mikil eftirspurn hefur verið eftir hreindýraleyfum síðustu ár og er svo komið að færri komast að en vilja sem er ekkert skrýtið þegar úrvalsbráð eins og hreindýr er annars vegar. Veiði 24. febrúar 2016 11:33
Framlengt í Miðfirðinum og Norðurá Veiðifélag Miðfjarðarár hefur framlengt leigusamning við núverandi leigutaka Rafn Val Alfreðsson um fjögur ár þannig að samningurinn gildir til og með sumrinu 2020. Veiði 19. febrúar 2016 16:32
Framboð til stjórnar SVFR Þann 27. febrúar verður kosið til stjórnar SVFR og eru félagsmenn hvattir til að kynna sér frambjóðendur og nýta sér atkvæðarétt sinn. Veiði 17. febrúar 2016 10:00
Efri Flókadalsá í boði hjá SVFR Efri Flókadalsá í Fljótum hefur nú bæst við flóru þeirra vatnasvæða sem Stangaveiðifélag Reykjavíkur býður upp á fyrir komandi sumar en mikil vöntun hefur veri á sterku bleikjusvæði hjá félaginu. Veiði 9. febrúar 2016 15:52
Stundum vill hann bara Frigga Það er ekki ofsögum sagt að það geti verið vandamál suma daga að fá laxinn til að taka og valkvíðinn yfir fluguvalinu skánar ekkert þegar boxið er opnað. Veiði 8. febrúar 2016 14:12
Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Nokkuð ber á óánægju með hækkun á veiðileyfum í veiðivötn fyrir komandi sumar en þess eru dæmi um að veiðimenn sem hafi stundað vötnin í áratugi mæti ekki þetta árið. Veiði 5. febrúar 2016 14:34
Opið hús hjá SVFR annað kvöld Stangaveiðifélag Reykjavíkur er með Opið Hús á morgun, föstudaginn 5 febrúar, í húsakynnum SVFR á Rafsstöðvarvegi 14 og að venju er dagskráin fræðandi. Veiði 4. febrúar 2016 14:03
Uppselt í Hrútafjarðará Það hefur verið gífurlega mikið bókað í laxveiðiárnar fyrir komandi sumar og það er ekkert skrítið miðað við frábæra veiði í ánum sumarið 2015. Veiði 29. janúar 2016 14:57
Nýtt tölublað Veiðimannsins komið út Veiðimaðurinn - málgagn stangveiðimanna nr. 201 er kominn út, stútfullur af spennandi lesefni fyrir veiðimenn sem vilja hita sig upp fyrir sumarið. Veiði 26. janúar 2016 11:13
Dregið um leyfi í Elliðaánum á fimmtudaginn Næstkomandi fimmtudag, 28. janúar, verður dregið um veiðileyfi í Elliðaánum fyrir sumarið 2016. Eins og í fyrra þá fer útdrátturinn fram á bökkum Elliðaánna í húsnæði SVFR að Rafstöðvarvegi 14 og hefst stundvíslega klukkan 20:00. Veiði 25. janúar 2016 16:04
Aðeins tvær stangir lausar í Brynjudalsá Það styttist óðum í veiðisumarið og það er greinilegt að góð veiði á síðasta sumri hefur hresst allhressilega upp á bókunargleðina. Veiði 20. janúar 2016 09:52
Niðurtalningin í fyrsta veiðidag er hafin Veiðimenn eru orðnir svo spenntir eftir komandi sumri og gera hvað sem er til að stytta biðina þangað til veiðin hefst á þessu ári. Veiði 14. janúar 2016 09:23
80% aukning umsókna hjá SVFR Nú er úthlutun veiðileyfa að hefjast hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur (SVFR) en umsóknarfrestur rann út á miðnætti að kvöldi 10. janúar. Veiði 12. janúar 2016 10:57
Veiðistaðavefurinn væntanlegur 15. janúar Nýr vefur með upplýsingum um veiðistaði fer í loftið þann 15. janúar og það er alveg ljóst að honum á eftir að vera vel tekið af veiðimönnum. Veiði 11. janúar 2016 11:02
Langtímasamningur SVFR og Veiðifélags Varmár Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðifélag Varmár – Þorleifslækjar hafa skrifað undi langtímasamning um leigu árinnar til ársins 2025. Veiði 8. janúar 2016 14:17
Síðasti umsóknardagur úthlutunar SVFR er á morgun Það má segja að veiðisumarið byrji þegar veiðimenn fara að huga að því hvar þeir ætla að veiða á komandi sumri. Veiði 6. janúar 2016 14:54
Breytt fyrirkomulag í Blöndu á komandi sumri Á vefnum hjá Lax-Á er kynnt breyting á núverandi veiðifyrirkomulagi í Blöndu sem tekur gildi á komandi sumri. Veiði 6. janúar 2016 10:00
Fínn tími til að græja sig fyrir sumarið Núna eru veiðibúðirnar að auglýsa útsölurnar á fullu og það má víða gera mjög fín kaup á veiðidóti fyrir komandi sumar. Veiði 5. janúar 2016 14:45
Mótmæla laxeldi við Ísafjarðardjúp Áætlanir um fyrirhugað laxeldi við Ísafjarðardjúp fer illa í veiðimenn enda hefur verið sýnt fram á skaðsemi kvíaeldis í fjörðum á nálægar laxveiðiár. Veiði 30. desember 2015 10:00