Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Veiðin hefst að venju 1. apríl

Það styttist í að veiðin hefjist á nýjan leik eftir veturinn og veiðimenn eru duglegir að skoða hvað er í boði fyrstu dagana á þessu tímabili.

Veiði
Fréttamynd

Veiðiflugur skipta um eigendur

Fluguveiðiverslunin Veiðiflugur, Langholtsvegi 111, hefur skipt um eigendur. Kröfluflugur ehf. er nýr eigandi Veiðiflugna en gengið var frá kaupunum í síðustu viku.

Veiði
Fréttamynd

Vefsalan farin í gang hjá Lax-Á

Vefsalan hjá Lax-Á hefur verið opnuð og þar má finna leyfi í margar af vinsælustu veiðiám landsins og er Blanda líklega sú sem mest er sótt í.

Veiði
Fréttamynd

Vefsala SVFR opnuð

Nú hefur verið opnað fyrir vefsölu á veiðisvæði Stangaveiðifélags Reykjavíkur en eftir forúthlutun og frágang umsókna sést að mun meira var sótt um en á síðasta ári.

Veiði
Fréttamynd

Framlengt í Miðfirðinum og Norðurá

Veiðifélag Miðfjarðarár hefur framlengt leigusamning við núverandi leigutaka Rafn Val Alfreðsson um fjögur ár þannig að samningurinn gildir til og með sumrinu 2020.

Veiði
Fréttamynd

Framboð til stjórnar SVFR

Þann 27. febrúar verður kosið til stjórnar SVFR og eru félagsmenn hvattir til að kynna sér frambjóðendur og nýta sér atkvæðarétt sinn.

Veiði
Fréttamynd

Efri Flókadalsá í boði hjá SVFR

Efri Flókadalsá í Fljótum hefur nú bæst við flóru þeirra vatnasvæða sem Stangaveiðifélag Reykjavíkur býður upp á fyrir komandi sumar en mikil vöntun hefur veri á sterku bleikjusvæði hjá félaginu.

Veiði
Fréttamynd

Stundum vill hann bara Frigga

Það er ekki ofsögum sagt að það geti verið vandamál suma daga að fá laxinn til að taka og valkvíðinn yfir fluguvalinu skánar ekkert þegar boxið er opnað.

Veiði
Fréttamynd

Opið hús hjá SVFR annað kvöld

Stangaveiðifélag Reykjavíkur er með Opið Hús á morgun, föstudaginn 5 febrúar, í húsakynnum SVFR á Rafsstöðvarvegi 14 og að venju er dagskráin fræðandi.

Veiði
Fréttamynd

Uppselt í Hrútafjarðará

Það hefur verið gífurlega mikið bókað í laxveiðiárnar fyrir komandi sumar og það er ekkert skrítið miðað við frábæra veiði í ánum sumarið 2015.

Veiði
Fréttamynd

Dregið um leyfi í Elliðaánum á fimmtudaginn

Næstkomandi fimmtudag, 28. janúar, verður dregið um veiðileyfi í Elliðaánum fyrir sumarið 2016. Eins og í fyrra þá fer útdrátturinn fram á bökkum Elliðaánna í húsnæði SVFR að Rafstöðvarvegi 14 og hefst stundvíslega klukkan 20:00.

Veiði
Fréttamynd

80% aukning umsókna hjá SVFR

Nú er úthlutun veiðileyfa að hefjast hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur (SVFR) en umsóknarfrestur rann út á miðnætti að kvöldi 10. janúar.

Veiði
Fréttamynd

Mótmæla laxeldi við Ísafjarðardjúp

Áætlanir um fyrirhugað laxeldi við Ísafjarðardjúp fer illa í veiðimenn enda hefur verið sýnt fram á skaðsemi kvíaeldis í fjörðum á nálægar laxveiðiár.

Veiði
Fréttamynd

Langá á Mýrum áfram hjá SVFR

Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðifélag Langár hafa skrifað undir nýjan samning sem tryggir félagsmönnum SVFR og viðskiptavinum félagsins aðgang að þessari perlu á Mýrunum næstu árin.

Veiði
Fréttamynd

Söluskrá SVFR fyrir sumarið 2016 komin út

Söluskrá SVFR 2016 er komin út. Veiðisumarið 2015 var hreint út sagt frábært og margir veiðimenn sem iða í skinninu að kasta á ný agni sínu fyrir spræka fiska í ám og vötnum.

Veiði