Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Fyrstu laxarnir komnir í Korpu

Veiðivísir greindi frá því að laxinn væri mættur í Laxá í Kjós en það er nokkuð árvisst að fyrstu laxarnir mæti um þetta leiti í hana.

Veiði
Fréttamynd

Fyrsti laxinn kominn í Laxá í Kjós

Það er huti af vorhefð íbúa við Laxá í Kjós að stoppa aðeins við á brúnni við ánna á þessum tíma og kíkja í nokkrar holur og sjá hvort laxinn sé farinn að ganga.

Veiði
Fréttamynd

Vötnin í Svínadal farin að gefa

Vötnin í Svínadal eru nú orðin hluti af Veiðikortinu og á það klárlega eftir að auka aðsóknina í vötnin en þau eru nefnilega hin ágætustu veiðivötn.

Veiði