Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Skemmtilegur tími framundan í Varmá

Það er alltaf einhver hluti veiðimanna sem náði ekki að veiða nægju sína á hverju sumri og á rólegu sumri eins og því sem er rétt liðið er þessi hópur nokkuð fjölmennur.

Veiði
Fréttamynd

Námskeið fyrir leiðsögumenn í laxveiði

Dagana 17-19. október næstkomandi verður haldið námskeið fyrir þá sem starfa sem leiðsögumenn í laxveiði þar sem farið verður í þá þætti sem allir leiðsögumenn þurfa að hafa á hreinu.

Veiði
Fréttamynd

Fyrstu lokatölur úr laxveiðiánum

Nú hafa fyrstu árnar þegar lokað fyrir veiðimenn og tölur eru farnar að berast um heildarveiði þeirra í sumar sem var í heildina rólegt víða þó margar árnar bæru sig mjög vel.

Veiði
Fréttamynd

113 fiskar gengu upp í Gljúfurá í vikunni

Veiðin í Gljúfurá í Borgarfirði hefur oft verið góð síðustu dagana á veiðitímabilinu og miðað við þær upplýsingar sem koma úr laxateljaranum ættu lokadagarnir núna að vera mjög góðir.

Veiði
Fréttamynd

Ein flottasta veiðimyndin í sumar

Það er alltaf gaman að sjá þegar veiðimenn leggja sig fram við að ná flottum veiðimyndum og nú á tímum GoPro og annara hágæða myndavéla eru veiðimyndir alltaf að verða glæsilegri.

Veiði
Fréttamynd

Ytri Rangá gaf 72 laxa í gær

Það eru aðeins tveir dagar þangað til öðru agni en flugu verður hleypt í Ytri Rangá en veiðin síðustu daga hefur verið mjög góð.

Veiði
Fréttamynd

Bubbi með 103 sm lax af Nessvæðinu

Nessvæðið dregur margan veiðimanninn að bökkum Laxár í Aðaldal og það er ekki laust við að margir festi við það tilfinningabönd sem seint verða slitin.

Veiði
Fréttamynd

Ein af bestu haustflugunum

Þegar fluguboxið er opnað við ánna og tími til kominn til að velja flugu sem hentar bæði ánni, veiðistað, árstíma og veðri er ekki laust við að það komi pínu valkvíði.

Veiði
Fréttamynd

Hinn höfðinginn úr Höfðahyl

Við greindum frá því í gær að tvær stórlaxar sem báðir mældust 103 sm hefðu veiðst í Höfðahyl í Laxá í Aðaldal og það sama daginn.

Veiði
Fréttamynd

Tveir 103 sm úr sama hylnum sama dag á Nesi

Veiðin á Nessvæðinu er búin að vera ágæt í sumar enda fara veiðimenn ekki þangað til að eltast við neina magnveiði en í hyljum Laxár liggja stórlaxar sem menn vilja kljást við.

Veiði