64 sm bleikja úr Varmá og vænir sjóbirtingar Þá er loksins farið að bera á góðum göngum af sjóbirting á þeim slóðum þar sem hann er algengastur og fréttir farnar að berast af aflabrögðum. Veiði 11. september 2014 11:14
Silungsveiðin ennþá í gangi fyrir norðan Þrátt fyrir að haustið sé aðeins farið að minna á sig er ennþá hægt að gera góða veiði í silungsánum fyrir norðan. Veiði 9. september 2014 20:36
Ein af bestu haustflugunum Þegar fluguboxið er opnað við ánna og tími til kominn til að velja flugu sem hentar bæði ánni, veiðistað, árstíma og veðri er ekki laust við að það komi pínu valkvíði. Veiði 9. september 2014 14:31
Hinn höfðinginn úr Höfðahyl Við greindum frá því í gær að tvær stórlaxar sem báðir mældust 103 sm hefðu veiðst í Höfðahyl í Laxá í Aðaldal og það sama daginn. Veiði 8. september 2014 11:31
Haustveiðin oft drjúg í Langá Langá hefur oft séð betri daga en þá sem hafa liðið við bakka hennar í sumar og líklega er árið sambærilegt og 1984. Veiði 8. september 2014 11:18
Stórlaxahrota hjá síðasta holli í Víðidalsá Haustið er mjög vinsæll tími í þeim ám þar sem veiðimenn geta átt von á stórlaxi enda fara stóru hængarnir af stað og verða tökuglaðir þegar þeir eru að detta í hrygningarhaminn. Veiði 7. september 2014 11:38
Tveir 103 sm úr sama hylnum sama dag á Nesi Veiðin á Nessvæðinu er búin að vera ágæt í sumar enda fara veiðimenn ekki þangað til að eltast við neina magnveiði en í hyljum Laxár liggja stórlaxar sem menn vilja kljást við. Veiði 7. september 2014 09:19
Litlar breytingar milli vikutalna í laxveiðiánum Núna styttist í að árnar sem opnuðu fyrstar loki fyrir veiðimenn og þá fara fyrstu lokatölurnar að liggja fyrir á þessu ári sem gárungarnir eru farnir að kalla "Ár án allra meta" Veiði 5. september 2014 16:51
Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Þessa dagana er sjóbirtingsveiðin að komast í gang en nokkuð stór hópur veiðimanna sneiðir framhjá laxveiði til að einbeita sér að sjóbirtingnum. Veiði 5. september 2014 11:18
11 ára veiðistelpa með veiðidellu á háu stigi Veiðimenn þurfa ekki að hafa langa reynslu eða háan aldur til að hafa veiðidellu á háu stigi og það er fátt eins ánægjulegt og að sjá unga krakka stunda veiði af ákefð. Veiði 3. september 2014 17:05
Haustskotið byrjað í Stóru Laxá Stóra Laxá í Hreppum er búin að vera róleg í sumar en þeir sem þekkja hana eru ekkert sérstaklega áhyggjufullir því betri síðsumarsá er vandfundin a Íslandi. Veiði 3. september 2014 12:04
Elliðaárna lifna við í rigningunum Það hefur ekki mikið frést af veiði í Elliðaánum síðustu daga en miklar rigningar síðustu daga hafa heldur betur kveikt í veiðinni. Veiði 3. september 2014 11:23
Fer Laxá á Ásum yfir 1000 laxa? Veiðin í Laxá á Ásum er búin að vera frábær í alla staði og áin trónir á toppnum með flesta laxa veidda á stöng þrátt fyrir að þar sé aðeins veitt á tvær stangir. Veiði 2. september 2014 14:06
Örfáir við veiðar í Þingvallavatni Eins og við greindum frá í fyrradag lýkur veiði í Þingvallavatni þann 15. september og veiðin á þessum tíma getur oft verið góð. Veiði 2. september 2014 11:29
Góður tími framundan í Brúará Þrátt fyrir að vatnaveiðin sé að klárast næstu 2 vikur er skemmtilegur tími framundan fyrir stangaveiðimenn en nú er sjóbirtingurinn að hellast í árnar. Veiði 1. september 2014 14:17
Hafa ekki miklar áhyggjur af næsta veiðisumri Nú er að líða á seinni hluta veiðisumarsins og það er orðið algjörlega ljóst að smálaxagöngur brugðust og það sést vel á veiðitölum sumarsins. Veiði 1. september 2014 10:27
Svalbarðsá búin að toppa síðasta sumar Sumarið 2013 var gott í Svalbarðsá en þá veiddust 306 laxar í ánni og stórlaxahlutfallið í ánni var einstaklega gott. Veiði 1. september 2014 09:51
15 dagar eftir af veiðitímanum í Þingvallavatni Veiði í Þingvallavatni lýkur 15. september en andstætt því sem oft er haldið fram er haustið oft mjög skemmtilegur veiðitími við vatnið. Veiði 31. ágúst 2014 10:37
Fínn gangur í Norðlingafljóti Norðlingafljót hefur verið vel sótt undanfarin ár enda er áin sérstaklega skemmtileg að veiða og hentar vel fyrir byrjandur sem og lengra komna. Veiði 31. ágúst 2014 10:26
Ágæt veiði í Svarfaðadalsá Á fréttavef Stangaveiðifélags Akureyrar kemur fram að ágætlega hafi gengið í Svarfaðardalsá í sumar þrátt fyrir að sumarið hafi byrjað með miklum vatnavöxtum. Veiði 30. ágúst 2014 21:17
2027 laxar komnir á land úr Eystri Rangá Eystri Rangá er fyrsta áin til að fara yfir 2000 laxa múrinn í sumar en áin er komin í 2027 laxa eftir kvöldvakt gærdagsins. Veiði 27. ágúst 2014 12:00
Ekki bara smálaxar í Langá Langá á Mýrum er komin yfir 400 laxa og þrátt fyrir að smálaxagöngur hafi orðið heldur rýrar í ár lumar áin engu að síður á stórlöxum. Veiði 27. ágúst 2014 09:00
59 laxar úr Bíldsfelli Sogið hefur oft verið líflegra en það hefur verið í sumar en engu að síður hafa sumir gert ágæta daga við ánna. Veiði 25. ágúst 2014 21:05
Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði lauk í Veiðivötnum 20. ágúst og almennt eru þeir sem hafa sótt vötnin í sumar ánægðir með ferðir sínar upp eftir. Veiði 23. ágúst 2014 11:30
Síðustu dagarnir í vatnaveiðinni framundan Nú eru síðustu dagarnir framundan í vatnaveiðinni og það fer hver að verða síðastur til njóta síðsumars dagana við vötnin. Veiði 23. ágúst 2014 09:00
Sportveiðiblaðið er komið út ,,Það er bara mjög fjölbeytt hjá okkur blaðið og vonandi finna allir eitthvað við sitt hæfi,, sagði Gunnar Bender ritstjóri er var á fleygiferð að dreifa blaðinu á Norðurland, i þegar við höfum samband við hannm en Sportveiðiblaðið var að koma í gærdag. Veiði 22. ágúst 2014 22:03
Eystri Rangá komin á toppinn Nýjar tölur frá Landssambandi Veiðifélaga voru birtar í gær og það kom ekki mörgum á óvart að sjá Eystri Rangá stela toppsætinu af Blöndu. Veiði 21. ágúst 2014 09:00
Varstu að veiða hrunárið 1984? Það er búið að skrifa mikið og líklega ræða ennþá meira um hina slöku veiði á þessum sumri í flestum ánum en er ástandið jafn slæmt og háværar raddir innan veiðisamfélagsins vilja meina? Veiði 19. ágúst 2014 20:50
Opinn veiðidagur í Hlíðarvatni 24. ágúst Stangaveiðifélögin sem eru með aðstöðu við Hlíðarvatn í Selvogi bjóða gestum að koma og veiða án endurgjalds í vatninu sunnudaginn 24. ágúst næstkomandi. Veiði 19. ágúst 2014 17:40
177 laxar komnir úr Affallinu Affallið er ein af litlu ánum þar sem veiði er haldið uppi með hafbeit og þrátt fyrir litlar smálaxagöngur víða um land hafa göngur í Affallið verið alveg prýðilegar. Veiði 19. ágúst 2014 16:44