Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Skoðaðu göngutölur laxa á netinu

Laxateljarar eru víða í ám á Íslandi en það sem kannski færri vissu er að nokkrir þeirra eru komnir á netið þar sem hægt er að skoða tölur yfir göngur.

Veiði
Fréttamynd

Eystri Rangá komin í 1520 laxa

Veiðin heldur áfram að vera með besta móti í Eystri Rangá þetta sumarið og miðað við að Blanda fari að detta á yfirfall verður toppslagurinn milli Rangánna þetta sumarið.

Veiði
Fréttamynd

Stórlax á hitch úr Ytri Rangá

Það hefur alltaf verið sagt að eina leiðin til að veiða vel í Ytri Rangá sé að nota þungar túpur, sökktauma og veiða djúpt en annað er nú að koma í ljós.

Veiði
Fréttamynd

Fín veiði í Úlfljótsvatni

Bleikjan á Þingvöllum er komin í hrygningarbúning og safnast saman á grynningum til að hrygna og eins og við höfum greint frá er það oft mikið sjónarspil.

Veiði
Fréttamynd

Aflatölur laxveiðiánna í liðinni viku

Nýjar veiðitölur yfir stöðuna í laxveiðiánum gefa ekki tilefni til sérstakrar bjartsýni yfir því að ástandið eigi eftir að batna mikið í þeim ám sem verst standa.

Veiði
Fréttamynd

Er þetta flottasta veiðimyndin í sumar?

Þrátt fyrir rólega veiði í mörgum ánum er Facebook fullt af myndum af laxveiðimönnum með stóra laxa í fanginu og það er ekki annað en bros að sjá á þessum myndum.

Veiði
Fréttamynd

Eystri Rangá komin í 1136 laxa

Í gær þegar veiðin af síðdegisvaktinni í Eystri Rangá var bókuð voru komnir 1136 laxar á land en samtals skilaði dagurinn 69 löxum.

Veiði
Fréttamynd

75 sm urriði úr Laxárdalnum

Samkvæmt fréttum frá veiðisvæðinu kenndu við Laxárdal í Mývatnssveit hefur stærðarmúrinn verið rofinn og það hressilega í sumar.

Veiði
Fréttamynd

Hraunvötnin gefa stóra urriða

Hraunvötnin og Grænavatn í Veiðivötnum gefa oft stóra urriða og venjulega eru þetta vötnin sem gefa stærstu urriðana á hverju ári.

Veiði
Fréttamynd

Gott skot í Hlíðarvatni

Hlíðarvatn í Selvogi hefur verið upp og ofan í sumar en suma daga hefur verið afskaplega rólegt við vatnið en það er vonandi að breytast með betra veðri.

Veiði