
Katrín nýr sviðsstjóri markaðsmála hjá Men&Mice
Katrín M. Guðjónsdóttir hefur verið ráðin sem nýr sviðsstjóri markaðsmála hjá Men&Mice.
Fréttir af vistaskiptum fólks innan fyrirtækja, stofnana og ýmissa samtaka.
Katrín M. Guðjónsdóttir hefur verið ráðin sem nýr sviðsstjóri markaðsmála hjá Men&Mice.
Nýr framkvæmdastjóri lækninga tekur til starfa í dag á Reykjalundi. Nýi framkvæmdastjórinn heitir Ólafur Þór Ævarsson og er læknir.
Magnús Harðarson er nýr forstjóri Nasdaq Iceland en svo segir í tilkynningu frá Nasdaq Iceland. Magnús mun hefja störf nú þegar.
Vörumerkjastofan brandr hefur ráðið til sín fimm nýja starfsmenn, einn framkvæmdastjóra og fjóra ráðgjafa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.
Hildur Hauksdóttir hefur verið ráðin til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) þar sem hún mun gegna stöðu sérfræðings í umhverfismálum.
Alfreð spjallaði við Eddu Björk Kristjánsdóttur, mannauðsstjóra Húsasmiðjunnar, um leiðir til að finna út hvert skal stefna í leit að starfi.
Stjórn Flow ehf. hefur samþykkt að gera Kristíu Hrefnu Halldórsdóttur að framkvæmdastjóra fyrirtækisins.
Kallað var á prest til að vera viðstaddur starfsmannafund á Reykjalundi nýverið eftir að Birgi Gunnarsyni, forstjóra Reykjalundar til 12 ára, var sagt upp.
Sveinn Guðmundsson, formaður Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga (SÍBS), hefur sagt Magnúsi Ólasyni, framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi, upp störfum eftir 35 ára vinnu á endurhæfingarstöðinni.
Stjórn SÍBS hafnar því að nokkurt saknæmt hafi borið að af hálfu fyrrverandi forstjóra Reykjalundar, Birgis Gunnarssonar, í aðdraganda starfsloka hans þann 30. september síðastliðinn.
Kristján Þórðarson augnlæknir hefur verið valinn nýr stórmeistari Frímúrarareglunnar á Íslandi.
Kristín Linda Árnadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, en hún hefur verið forstjóri Umhverfisstofnunar frá árinu 2008.
Sölvi Blöndal, sem starfað hefur sem efnahagsráðgjafi Gamma, hefur ákveðið að róa á önnur mið.
Finnur Pálmi Magnússon hefur verið ráðinn til starfa sem vörustjóri hjá Nox Medical.
Starri Reynisson var kjörinn nýr forseti ungliðahreyfingar Viðreisnar á aðalfundi félagsins sem fram fór um síðustu helgi.
Ingólfur Guðmundsson og Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir hafa tekið við störfum forstjóra og aðstoðarforstjóra í Carbon Recycling International.
Agnes Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, vann í gær sinn síðasta dag hjá blaðinu. Þar hafði hún starfað í rúm 35 ár, sem blaðamaður og fréttastjóri.
Andrea Róbertsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Félags kvenna í atvinnulífinu.
Lovísa Anna Pálmadóttir og Unnur María Pálmadóttir hittust í hlíðum Helgafells í byrjun sumars. Nokkrum vikum síðar voru þær búnar stofna markaðsstofuna Kvartz.
Ósk Heiða Sveinsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður markaðsdeildar Íslandspósts.
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur ráðið Jón Þorstein Oddleifsson sem framkvæmdastjóra fjármála- og mannauðssviðs fyrirtækisins.
Hjörtur Júlíus Hjartarson hefur starfað í fjölmiðlum undanfarin ár en söðlar nú um.
Kristín Þorsteinsdóttir hefur látið af störfum hjá Fréttablaðinu. Hún hefur verið útgefandi Fréttablaðsins síðustu ár og þar áður aðalritstjóri.
Helga Dögg Björgvinsdóttir og Jessica Poteet hafa verið ráðnar sem viðskiptastjórar í söluteymi tæknifyrirtækisins Men&Mice.
Vignir Guðjónsson hefur verið ráðinn sem sölu- og markaðsstjóri til Sigtúns Þróunarfélags sem annast uppbyggingu nýs miðbæjar á Selfossi.
María verður þannig mannauðsstjóri sameinaðs félags Gleðipinna og FoodCo um áramótin, að fengnu samþykki Samkeppniseftirlitsins.
Brynjar Smári Rúnarsson hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns Þjónustuupplifunar hjá Íslandspósti.
Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir og Sylvía Ólafsdóttir hafa allar hafið störf á skrifstofu Eflingar – stéttarfélags.
Ingvar S. Birgisson og Axel Kári Vignisson hafa gengið til liðs við Íslensku lögfræðistofuna.
Rannveig Sigurðardóttir aðstoðarseðlabankastjóri og Unnur Gunnarsdóttir forstjóri Fjármálaeftirlitsins hafa verið fluttar í starf varaseðlabankastjóra. Þetta kemur fram í tilkynningu vef Stjórnarráðsins.