Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Gary Lineker leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day. Hann hættir að stýra þættinum fræga eftir tímabilið. Enski boltinn 22.4.2025 11:07
Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Trent Alexander-Arnold var hetja Liverpool um páskahelgina en hann skoraði þá sigurmarkið á móti Leicester aðeins nokkrum mínútum eftir að hafa komið inn á völlinn sem varamaður. Eftir leikinn vildi bakvörðurinn þó ekki segja neitt um framtíð sína hjá Liverpool. Enski boltinn 22.4.2025 09:00
Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Victor Lindelöf hvarf skyndilega í miðjum leik Manchester United og Lyon í Evrópudeildinni í síðustu viku en núna vitum við meira um hvað var í gangi hjá fjölskyldu hans. Enski boltinn 22.4.2025 07:30
Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn 21.4.2025 09:32
Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Það er aðeins tímaspursmál hvenær Liverpool verður Englandsmeistari karla í knattspyrnu í 20. skiptið. Það gæti gerst strax á miðvikudaginn. Enski boltinn 21.4.2025 08:01
Saka ekki alvarlega meiddur Bukayo Saka er ekki alvarlega meiddur segir Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir að vængmaðurinn fór af velli í 4-0 sigri liðsins á fallkandídötum Ipswich Town. Enski boltinn 21.4.2025 07:02
Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Liverpool er hársbreidd frá því að vinna ensku úrvalsdeildina eftir 1-0 útisigur á Leicester City í dag. Refirnir eru fallnir eftir leik dagsins þar sem varamaðurinn Trent Alexander-Arnold reyndist hetja gestanna. Enski boltinn 20.4.2025 21:47
„Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Ruben Amorim var eðlilega ekki sáttur þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir enn eitt tap Manchester United, að þessu sinni á heimavelli gegn annars slöku liði Wolves. Úlfarnir unnu 1-0 útisigur á Old Trafford og benti Portúgalinn á að ef lið hans skorar ekki mörk þá getur það ekki unnið leiki. Enski boltinn 20.4.2025 16:16
Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Trent Alexander-Arnold tryggði Liverpool 1-0 útisigur gegn Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir eru með níu fingur á meistaratitlinum á meðan Refirnir eru endanlega fallnir niður í B-deildina þó enn séu fimm umferðir eftir. Enski boltinn 20.4.2025 15:30
Úlfarnir unnu United aftur Wolves höfðu betur gegn Manchester United í annað skiptið á tímabilinu, 1-0 á Old Trafford, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 20.4.2025 12:32
Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Arsenal sá til þess að Liverpool gæti ekki fagnað Englandsmeistaratitlinum í dag, með 4-0 sýningu gegn Ipswich á útivelli í dag. Enski boltinn 20.4.2025 12:33
Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Chelsea náði í dag í gríðarlega mikilvæg stig í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu, þegar liðið vann Fulham 2-1 eftir að hafa lent undir, í Lundúnaslag á Craven Cottage. Enski boltinn 20.4.2025 12:33
Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, hefur gefið út að ungir leikmenn félagsins gætu fengið tækifæri í ensku úrvalsdeildinni það sem eftir lifir leiktíðar þar sem öll einbeiting liðsins er á að fara með sigur af hólmi í Evrópudeildinni. Enski boltinn 20.4.2025 07:00
Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Cardiff City hefur rekið þjálfarann Omer Riza þegar þrír leikir eru eftir af tímabilinu í ensku B-deild karla í knattspyrnu. Hinn meiddi Aaron Ramsey mun stýra liðinu í leikjunum sem framundan eru en liðið er í bullandi fallbaráttu. Enski boltinn 19.4.2025 22:32
Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg „Ég myndi segja að sigurinn hafi verið stór, sérstaklega ef miðað er við hversu góðan sigur þeir unnu síðast (á Nottingham Forest) og að hvorki Arsenal né Liverpool unnu hér,“ sagði Pep Guardiola eftir sigur sinna manna í Manchester City gegn Everton á útivelli. Enski boltinn 19.4.2025 21:47
Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Southampton náði í óvænt stig gegn West Ham United í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þar með hefur Southampton jafnað stigafjölda Derby County frá tímabilinu 2007/08 en það tímabilið fékk Derby lægsta stigafjölda í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 19.4.2025 16:17
Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Aston Villa lét vonbrigði vikunnar gegn París Saint-Germain ekki á sig fá og rúllaði yfir Newcastle United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur á Villa Park 4-1 og baráttan um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð galopin. Enski boltinn 19.4.2025 16:03
City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Útlitið er orðið gott hjá Manchester City í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, eftir torsóttan 2-0 útisigur gegn Everton í Liverpool-borg í dag. Enski boltinn 19.4.2025 13:30
Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Leeds United og Burnely eru skrefi nær því að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Bæði lið eru með 91 stig og fimm stiga forystu á Sheffield United sem er í 3. sæti. Enski boltinn 18.4.2025 21:00
James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sóknarmaðurinn Lauren James verður frá keppni um ókominn tíma. Það er mikill skellur fyrir Chelsea sem getur enn unnið fernuna. Enski boltinn 18.4.2025 17:15
„Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Ange Postecoglou stýrði Tottenham áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar í gærkvöldi og svo gæti farið að við fáum enskan úrslitaleik um laust sæti í Meistaradeildinni. Enski boltinn 18.4.2025 16:30
Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Manchester United er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta og þar með einu skrefi nær Meistaradeildarsæti eftir magnaða endurkomu á móti franska liðinu Lyon á Old Trafford í gær. Enski boltinn 18.4.2025 15:30
Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, er í skýjunum með nýja samninga félagsins við þá Virgil van Dijk og Mohamed Salah en báðir hafa nú skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 18.4.2025 13:30
Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, segist ætla að einbeita sér að Evrópudeildinni það sem eftir lifir af þessu tímabili. Enski boltinn 18.4.2025 13:02
Van Dijk fær 68 milljónir á viku Fyrirliðinn Virgil van Dijk skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Liverpool í dag, fimmtudag. Hann er sagður fá um 400 þúsund pund á viku, það gerir 68 milljónir íslenskra króna. Enski boltinn 17.4.2025 20:01