Í Bítið: Helga Vala um rannsókn um mismunandi dóma fyrir sama brot.
Helga Vala Helgadóttir, lauk á dögunum meistaraprófi í lögfræði frá HR. Rannsókn sem hún gerði sýnir að konur fá vægari dóma en karlar fyrir sambærilegt brot. Misskilin mannúð – rannsókn á meðferð réttarkerfisins á brotakonum.