Stækkunarstjóri ESB segir ekki hægt að hafa umsókn á ís að eilífu Sunna Valgerðardóttir skrifar 28. júní 2013 07:30 Þeir Gunnar Bragi Sveinsson og Össur Skarphéðinsson hafa eins og kunnugt er afar ólíkar skoðanir á Evrópumálum en eitt af fyrstu verkefnum nýs ráðherra var að gera hlé á þeim viðræðum sem sá gamli kom af stað. mynd/utanríkisráðuneytið Íslensk stjórnvöld þurfa að ákveða sig sem fyrst hvort aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði haldið áfram eða ekki. Þetta segir Peter Stano, talsmaður stækkunarstjóra ESB. „Það er svo sem enginn sérstakur tímarammi, en Stefan Füle [stækkunarstjóri ESB] hefur sagt íslenskum stjórnvöldum frá okkar hugmyndum því við þurfum líka að gera ráðstafanir,“ segir hann. „Eini ramminn sem við höfum núna til að skipuleggja samband okkar við Ísland er umsóknin ykkar og það sem hefur nú þegar komið fram í viðræðunum.“Peter Stano.Stano minnist á að ESB sé kunnugt um að aðildarviðræður verði teknar upp á Alþingi með haustinu og ekki sé búist við því að mikið gerist fyrr en þá. „En það er ljóst að þetta getur ekki verið sett á ís að eilífu,“ segir hann. „Þess vegna þurfum við að fá viðbrögð frá íslenskum stjórnvöldum sem fyrst.“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur sagt að ekkert sé búið að ákveða varðandi þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi aðildarviðræður við ESB. Fram kom í fréttum Stöðvar 2 á miðvikudag að rétt tæplega helmingur þjóðarinnar vildi klára aðildarviðræðurnar, samkvæmt nýrri könnun Capacent. Um fjörutíu prósent vilja slíta viðræðum. Mest lesið Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Býður sig fram til formanns Siðmenntar Innlent Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Erlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Innlent Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Erlent Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Innlent Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Innlent Fleiri fréttir Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Mikið af slæmum holum á Hellisheiði Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Einar segir allt hafa verið stopp í borginni Útspil Flokks fólksins hafi komið „nokkuð á óvart“ Einar Þorsteins og Guðrún Hafsteins í Sprengisandi Rafmagnslaust í þremur götum í Fellahverfi Sex í fangaklefa í nótt Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Sjá meira
Íslensk stjórnvöld þurfa að ákveða sig sem fyrst hvort aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði haldið áfram eða ekki. Þetta segir Peter Stano, talsmaður stækkunarstjóra ESB. „Það er svo sem enginn sérstakur tímarammi, en Stefan Füle [stækkunarstjóri ESB] hefur sagt íslenskum stjórnvöldum frá okkar hugmyndum því við þurfum líka að gera ráðstafanir,“ segir hann. „Eini ramminn sem við höfum núna til að skipuleggja samband okkar við Ísland er umsóknin ykkar og það sem hefur nú þegar komið fram í viðræðunum.“Peter Stano.Stano minnist á að ESB sé kunnugt um að aðildarviðræður verði teknar upp á Alþingi með haustinu og ekki sé búist við því að mikið gerist fyrr en þá. „En það er ljóst að þetta getur ekki verið sett á ís að eilífu,“ segir hann. „Þess vegna þurfum við að fá viðbrögð frá íslenskum stjórnvöldum sem fyrst.“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur sagt að ekkert sé búið að ákveða varðandi þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi aðildarviðræður við ESB. Fram kom í fréttum Stöðvar 2 á miðvikudag að rétt tæplega helmingur þjóðarinnar vildi klára aðildarviðræðurnar, samkvæmt nýrri könnun Capacent. Um fjörutíu prósent vilja slíta viðræðum.
Mest lesið Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Býður sig fram til formanns Siðmenntar Innlent Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Erlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Innlent Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Erlent Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Innlent Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Innlent Fleiri fréttir Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Mikið af slæmum holum á Hellisheiði Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Einar segir allt hafa verið stopp í borginni Útspil Flokks fólksins hafi komið „nokkuð á óvart“ Einar Þorsteins og Guðrún Hafsteins í Sprengisandi Rafmagnslaust í þremur götum í Fellahverfi Sex í fangaklefa í nótt Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Sjá meira