Brasilískur draumur og þýsk martröð Hvaða riðil vilja lesendur Vísis að Ísland fái í Moskvu í dag? 1.12.2017 09:00
Frábær annar hringur og Birgir Leifur komst í gegnum niðurskurðinn Birgir Leifur Hafþórsson spilaði frábært golf á öðrum hring á móti í Ástralíu í nótt. 1.12.2017 08:30
Ólafía í tapliði í fjórleik Keppni á Queens-mótinu hófst í Japan í nótt. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í úrvalsliði Evrópu. 1.12.2017 08:00
Allt sem þú þarft að vita fyrir HM-dráttinn Í dag verður dregið í riðla fyrir lokakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Ísland er á meðal þátttökuþjóða í fyrsta sinn og blandar því geði við risa knattspyrnuheimsins í fyrsta sinn. 1.12.2017 06:00
Könnun: Hver er þinn draumariðill á HM? Taktu þátt í könnun á Vísi í tilefni af því að dregið er í riðla á HM í Rússlandi á morgun. 30.11.2017 11:00
Birgir Leifur ekki á meðal efstu manna Er á tveimur höggum yfir pari eftir fyrsta hring á móti á Evrópumótaröðinni í Ástralíu. 30.11.2017 09:30
Conte baðst afsökunar: Ég þjáist með leikmönnum Antonio Conte, stjóri Chelsea, reifst við dómara leiksins gegn Swansea í gær og var refsað fyrir. 30.11.2017 08:30
Sjáðu ótrúlegt mark Rooney, stoðsendingar Gylfa og Jóa Berg og sigurmark Sterling í uppbótartíma Fjórtándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær þegar sex frábærir leikir fóru fram. 30.11.2017 08:00
Golden State slapp með skrekkinn gegn Lakers Meistararnir unnu í framlengingu og komu í veg fyrir að tapa tveimur leikjum í röð í fyrsta sinn á tímabilinu. 30.11.2017 07:30