Titilvörn United hefst gegn Burton Albion Það var dregið í þriðju umferð ensku deildabikarsins í nótt. Já, í nótt. 24.8.2017 08:00
Sjáðu mörkin sem komu Liverpool áfram í Meistaradeildina Liverpool vann 4-2 sigur á þýska liðinu Hoffenheim í gær og komst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn síðan 2014. 24.8.2017 07:30
Jon Jones féll aftur á lyfjaprófi Áfall fyrir einn besta bardagamann UFC-deildarinnar. Fjögurra ára bann yfirvofandi. 23.8.2017 13:00
Rostov vill kaupa Björn Bergmann Molde hefur þegar hafnað einu tilboði frá rússneska félaginu Rostov. 23.8.2017 11:30
Embedded: Mayweather lipur á hjólaskautum Annar þátturinn er kominn af Embedded, þar sem hitað er upp fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 23.8.2017 11:00
Pepsi-mörkin: Skagamenn súnka niður eftir mistök sem þessi Pepsi-mörkin greindu markið skrautlega sem Skagamenn fengu á sig gegn ÍBV. 23.8.2017 10:00
Valinn í U-21 lið Íslands en spilaði síðast með U-19 liði Dana Mikael Neville Anderson fær tækifæri hjá Eyjólfi Sverrissyni, þjálfara U-21 landsliðs Íslands. 23.8.2017 09:30
Landsliðsþjálfarinn nýtur stuðnings sambandsins þrátt fyrir ásakanir Enska knattspyrnusambandið telur að Mark Sampson hafi ekki haft rangt við. 23.8.2017 09:00
Nýtt risatilboð á leiðinni í Coutinho Sky Sports fullyrðir að Barcelona sé að undirbúa fjórða tilboðið í Philippe Coutinho, leikmann Liverpool. 23.8.2017 08:30
Irving til Boston í skiptum fyrir Thomas Risastór skipti í NBA-deildinni áttu sér stað í nótt og er Kyrie Irving farinn frá Cleveland. 23.8.2017 08:00