Forseti Barcelona gagnrýnir Neymar Segir hegðun Brasilíumannsins ekki í samræmi við þær væntingar sem eru gerðar til leikmanna Barcelona. 8.8.2017 08:03
Björgvin hækkaði sig upp um tvö sæti frá því í fyrra Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 6. sæti í karlaflokki á heimsleikunum í Crossfit sem lauk nú í kvöld. 6.8.2017 23:15
Þóroddur hættir að dæma í haust: Fleiri símaklefar en dómarar á norðurlandi Einn reynslumesti dómari Íslands ætlar að leggja flautuna á hilluna í haust þrátt fyrir að mega dæma í áratug í viðbót. 6.8.2017 13:30
Fyrsti stórleikur tímabilsins í dag Árlegur upphafsleikur vertíðarinnar í enska boltanum hefst í dag. 6.8.2017 09:00
Kim með sex högga forystu á Opna breska In-Kyung Kim hefur spilað frábærleg á opna breksa meistarmótinu í golfi. 5.8.2017 23:00
Swansea skoraði fjögur án Gylfa Fór létt með Sampdoria í síðsata æfingaleik sínum á tímabilinu. 5.8.2017 22:30
Gatlin: Það fyrsta sem hann sagði var til hamingju Justin Gatlin segist ekki hlusta á baulið sem hann fær í hvert sinn sem hann keppir. 5.8.2017 21:26
Birkir ónotaður varamaður hjá Villa Birkir Bjarnason byrjaði nýtt tímabil hjá Aston Villa á bekknum. 5.8.2017 21:14
Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5.8.2017 20:56
Strákarnir komust í leikinn um níunda sætið U18 landslið karla í körfubolta vann góðan sigur á Portúgal á EM í Eistlandi í dag. 5.8.2017 20:35