Gatlin: Það fyrsta sem hann sagði var til hamingju Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2017 21:26 Gatlin kraup fyrir Bolt eftir hlaup í virðingarskyni. Vísir/Getty Justin Gatlin vann það magnaða afrek í kvöld að vinna heimsmeistaratitilinn í 100 m hlaupi karla í lokahlaupi Jamaíkumannsins og heimsmethafans Usain Bolt í greininni. Gatlin, sem hefur tvívegis fallið á lyfjaprófi á ferlinum, er einn allra óvinsælasti íþróttamaður heims og baulað á hann hvar sem hann keppir utan heimalandsins. „Ég hlusta ekki á baulið,“ sagði hann í viðtali við BBC í kvöld en það má sjá hér fyrir neðan. „Fólkið sem elskar mig er hér að styðja mig, líka þeir sem eru heima. Samlandar mínír styðja mig og ég hef einbeitt mér að því.“ Hann sagði enn fremur upplifunina hafa verið ótrúlega, ekki síst af því að þetta var í síðasta sinn sem Usain Bolt keppir í 100 m hlaupi. „Við erum keppinautar inni á hlaupabrautinni og höfum verið undanfarin ár. Það fyrsta sem hann sagði við mig var til hamingju. Þú lagðir mikið á þig fyrir þetta og áttir ekki skilið allt þetta baul.“"The first thing he said to me was congratulations." Justin Gatlin says beating Usain Bolt was surrealhttps://t.co/ss8pwsyf0Q#London2017pic.twitter.com/PuvNMWJtTv — BBC Sport (@BBCSport) August 5, 2017 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Sjá meira
Justin Gatlin vann það magnaða afrek í kvöld að vinna heimsmeistaratitilinn í 100 m hlaupi karla í lokahlaupi Jamaíkumannsins og heimsmethafans Usain Bolt í greininni. Gatlin, sem hefur tvívegis fallið á lyfjaprófi á ferlinum, er einn allra óvinsælasti íþróttamaður heims og baulað á hann hvar sem hann keppir utan heimalandsins. „Ég hlusta ekki á baulið,“ sagði hann í viðtali við BBC í kvöld en það má sjá hér fyrir neðan. „Fólkið sem elskar mig er hér að styðja mig, líka þeir sem eru heima. Samlandar mínír styðja mig og ég hef einbeitt mér að því.“ Hann sagði enn fremur upplifunina hafa verið ótrúlega, ekki síst af því að þetta var í síðasta sinn sem Usain Bolt keppir í 100 m hlaupi. „Við erum keppinautar inni á hlaupabrautinni og höfum verið undanfarin ár. Það fyrsta sem hann sagði við mig var til hamingju. Þú lagðir mikið á þig fyrir þetta og áttir ekki skilið allt þetta baul.“"The first thing he said to me was congratulations." Justin Gatlin says beating Usain Bolt was surrealhttps://t.co/ss8pwsyf0Q#London2017pic.twitter.com/PuvNMWJtTv — BBC Sport (@BBCSport) August 5, 2017
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Sjá meira
Féll tvívegis á lyfjaprófi en vann Bolt í sögulegu hlaupi Justin Gatlin er heimsmeistari í 100 m hlaupi eftir ótrúlegt hlaup á Ólympíuleikvanginum í London í kvöld. 5. ágúst 2017 20:56