Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á ástandinu á Reykjanesi og segjum frá því helsta sem fram kom á upplýsingafundi Almannavarna fyrir hádegið. 20.11.2023 11:32
Milei næsti forseti Argentínu Javier Milei verður næsti forseti Argentínu eftir seinni umferð forsetakosninganna þar í landi sem fram fór í gær. Mótframbjóðandi hans vinstrimaðurinn Sergio Massa, sem er núverandi efnahagsráðherra landsins, hefur þegar hringt í hann og viðurkennt ósigur sinn. 20.11.2023 07:15
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um ástandið á Reykjanesi en rætt verður við Magnús Tuma Guðmundsson og einnig við Lögreglustjórann á Suðurnesjum. 17.11.2023 11:41
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Lögreglustjórann á Suðurnesjum sem segir að löggæsla í bænum hafi verið aukin eftir að til sást til grunsamlegra mannaferða að næturlagi í bænum. 16.11.2023 11:39
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum höldum við áfram að fjalla um hamfarirnar í Grindavík en hluta íbúanna var hleypt inn á svæðið í morgun. 15.11.2023 11:34
500 skjálftar frá miðnætti en allir í minni kantinum Um 500 skjálftar hafa riðið yfir á Reykjanesi frá miðnætti en flestir í minni kantinum. Stærsti skjálftinn náði ekki þremur stigum. 15.11.2023 07:00
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um á ástandið á Reykjanesi og stöðuna í Grindavík. 14.11.2023 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um stöðuna á Reykjanesskaganum. 13.11.2023 11:35
Andspyrnumenn felldu þrjá rússneska leyniþjónustumenn Að minnsta kosti þrír rússneskir leyniþjónustumenn voru drepnir í úkraínsku borginni Melitopol í gær. 13.11.2023 07:57
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið á Reykjanesi og segjum frá ákvörðun ríkisstjórnarinnar frá því í morgun um að leggja fram frumvarp um byggingu varnargarða. 10.11.2023 11:38