Tvö mörk tekin af í þægilegum þriggja marka sigri Aston Villa fór létt með Young Boys í fyrsta leik Meistaradeildarinnar. 0-3 útisigur vannst þrátt fyrir að tvö mörk væru dæmd af Villa-mönnum. Mörkin má sjá hér fyrir neðan. 17.9.2024 18:44
Leitinni lokið hjá Rabiot sem skrifaði undir hjá Marseille Franski miðjumaðurinn Adrien Rabiot hefur skrifað undir samning við Marseille í heimalandinu. Hann hafði verið án félags síðan í júlí þegar samningur hans við Juventus rann út. 17.9.2024 17:48
Stöngin inn í opnunarmarki Meistaradeildarinnar Nýtt tímabil er hafið í Meistaradeild Evrópu og Juventus varð fyrsta liðið til að skora, þökk sé snilldar snúningsskoti Kenan Yildiz sem má sjá hér fyrir neðan. 17.9.2024 17:24
Fjöldi íslenskra kvenna sá Caitlin Clark setja stigamet Caitlin Clark setti skoraði 35 stig í 110-109 sigri gegn Dallas Wings. Fjöldi íslenskra kvenna kom saman og horfði á leikinn, að frumkvæði Silju Úlfarsdóttur og Helenu Sverrisdóttur. 16.9.2024 07:02
Dagskráin í dag: Lokaumferðin klárast og Íslendingar mæta Hollywood-liðinu Það er sitthvað sem má sjá á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Meðal annars klárast lokaumferðin í Bestu deild karla og Íslendingar í liði Birmingham mæta Wrexham, sem er í eigu Hollywood-leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenney. 16.9.2024 06:01
Osimhen stökk upp í stúku eftir fyrsta leikinn Victor Osimhen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Galatasaray í gærkvöldi og lagði upp mark í 5-0 sigri gegn Rizespor. Eftir leik stökk hann svo upp í stúku til stuðningsmanna og virtist yfir sig ánægður hjá nýja félaginu. 15.9.2024 22:32
Berbrjósta kylfusveinar fagna sigri á kvennagolfmóti Lið Bandaríkjanna vann lið Evrópu á Solheim bikarmótinu í golfi. Evrópa hafði unnið síðustu fjórar keppnir en komst ekki nálægt titlinum í ár. 15.9.2024 21:48
Arteta ánægður með þroskaða frammistöðu í fjarveru lykilmanna Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hrósaði sínum mönnum í hástert fyrir þroskaða frammistöðu í 0-1 sigri í nágrannaslagnum gegn Tottenham. 15.9.2024 21:31
Nýju mennirnir skoruðu í öruggum sigri Atlético Atlético Madrid fagnaði 3-0 sigri gegn Valencia í fimmtu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Conor Gallagher og Julian Álvarez skoruðu sín fyrstu mörk fyrir félagið. 15.9.2024 21:02
Dumfries bjargaði stigi gegn nágrannaliðinu í næsta bæ Ítalíumeistarar Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli á útivelli gegn nágrannaliðinu Monza í fjórðu umferð úrvalsdeildarinnar. Inter missti þar af tækifæri til að taka toppsætið aftur af Napoli. 15.9.2024 20:39