Luke Littler lyfti áttunda titli ársins Luke Littler vann fjórða sjónvarpstitilinn, og þann áttunda í heildina á árinu, þegar hann stóð uppi sem sigurvegari í Hollandi á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 15.9.2024 20:13
Tímabilið byrjar vel hjá Bjarka sem varð markahæstur í stórsigri Bjarki Már Elísson hefur farið vel af stað á nýju tímabili með Veszprém í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta. Hann varð markahæstur í 26-38 sigri gegn Balatonfured í dag. 15.9.2024 19:55
Sjáðu fyrsta mark Jóhanns Berg í Sádi-Arabíu Jóhann Berg Guðmundsson er kominn á blað í sádiarabísku úrvalsdeildinni. Hann skoraði annað mark Al-Orobah í 3-3 jafntefli á útivelli gegn Al-Kholood. 15.9.2024 18:33
Lukaku skoraði aftur og Napoli tyllti sér á toppinn Napoli vann þriðja leik sinn í röð í ítölsku úrvalsdeildinni þegar liðið heimsótti Cagliari og sótti 0-3 sigur. Romelu Lukaku skoraði þar sitt annað mark í jafnmörgum leikjum. 15.9.2024 18:03
Tvö glæsimörk skoruð í endurkomusigri Newcastle Newcastle skoraði tvö glæsimörk og sótti 1-2 útivallarsigur eftir að hafa lent undir gegn Wolverhampton Wanderers í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 15.9.2024 17:28
Stefán aftur á skotskónum og spennandi fallbarátta framundan Þrír leikir fóru fram síðdegis í norsku úrvalsdeildinni og Íslendingar tóku þátt í þeim öllum. Stefán Ingi Sigurðarson var sá eini sem komst á blað þegar hann skoraði opnunarmarkið í 2-2 jafntefli Sandefjord og Brann. 15.9.2024 17:05
Kane sló met Haaland sem sló met Rooney Tveir af helstu markahrókum ensku og þýsku úrvalsdeildanna undanfarin ár, Erling Haaland og Harry Kane, voru báðir á skotskónum í gær. Harry Kane sló met sem Haaland átti áður en Haaland sló met sem var áður í eigu Wayne Rooney. 15.9.2024 09:02
Lando Norris enn vongóður þrátt fyrir gulu flöggin Lando Norris í liði McLaren er enn vongóður um árangur í Aserbaísjan kappakstrinum þrátt fyrir að leggja af stað í sextánda sæti, vegna erfiðleika í undanrásunum í gær. 15.9.2024 08:02
Fimmtán landsliðsmenn Íslands veikir eftir Tyrklandsferðina Fimmtán leikmenn Íslands og fleiri í þjálfarateymi landsliðsins fengu magakveisu í ferðinni til Tyrklands fyrr í vikunni. 15.9.2024 07:02
Dagskráin í dag: Lokaumferðin, Formúla, NFL og Solheim bikarinn Það er nógu um að vera í dag á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2. Lokaumferð Bestu deildar karla fer fram, úrslitin ráðast á Solheim bikarmótinu í golfi, ökuþórar bruna um götur Aserbaísjan og fjölmargir leikir fara fram í NFL deildinni. 15.9.2024 06:01