Númerin tekin af og fá ekki að æfa með aðalliðinu Raheem Sterling og Trevor Chalobah virðast ekki eiga framtíð hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea. Þeim hefur verið gert að æfa ekki með aðalliðinu og nú hafa þeir misst treyjunúmerin sem þeir skörtuðu á síðasta tímabili. 22.8.2024 07:43
Trúir ekki sögunni og segir alþjóðasambandið vera að vernda Sinner Fyrrum besta tenniskona heims, Chris Evert, segir alþjóðasambandið vera að hylma yfir lyfjaskandal Jannik Sinner til að vernda sjálft sig frá neikvæðri fjölmiðlaumfjöllun. Hún telur útskýringu hans, að efnið hafi borist óviljandi í sjúkranuddi, ótrúverðuga. 22.8.2024 07:26
Neuer leggur landsliðshanskana á hilluna Manuel Neuer spilaði sinn síðasta leik fyrir þýska landsliðið gegn Spáni á EM í sumar. Markvörðurinn tilkynnti í dag að hann myndi ekki spila aftur fyrir landsliðið en verður áfram hjá Bayern Munchen. 21.8.2024 22:02
Marokkó byggir stærsta knattspyrnuleikvang heims fyrir HM 2030 Marokkó hefur kynnt áform um hönnun og smíði nýs leikvangs við höfuðborgina Casablanca sem á að taka 115.000 manns í sæti og hýsa úrslitaleikinn á HM 2030. 21.8.2024 15:47
Keflavík í vandræðum: „Þetta er ekkert nema hausinn, það vantar einhverja trú“ „Þetta er óskiljanlegt, að fá á sig fjögur mörk, í seinni hálfleik,“ sagði Helena Ólafsdóttir um 3-4 tap Keflavíkur gegn FH þar sem heimakonur komust þremur mörkum yfir í fyrri hálfleik en hrundu gjörsamlega í seinni hálfleik. 21.8.2024 14:03
Sjáðu mörkin átta úr sigrum Vals og Breiðabliks Átta mörk voru skoruð í tveimur leikjum í Bestu deild kvenna í gærkvöldi. Toppliðin Valur og Breiðablik unnu sína leiki gegn Fylki og Þrótti, mörkin átta má sjá hér fyrir neðan. 21.8.2024 11:00
Á leið aftur til Manchester eftir aðeins eitt tímabil í Barcelona Ilkay Gundogan virðist vera á leið aftur til Manchester City eftir aðeins eitt tímabil hjá Barcelona. Katalónski klúbburinn er sagður tilbúinn að sleppa honum frítt til að liðka fyrir launaskránni. 21.8.2024 10:00
Sniðgengu verðlaunaafhendinguna og fóru út að borða Enginn leikmaður karlaliðs Manchester United var viðstaddur verðlaunaafhendingu PFA í gærkvöldi, liðið snæddi á veitingastað rétt hjá á meðan nágrannar þeirra sópuðu verðlaunum til sín. 21.8.2024 10:00
Vilja að Linda Líf verði kölluð í landsliðið Nýliðar Víkings hafa fagnað góðu gengi í Bestu deild kvenna í sumar. Undanfarið hefur liðið rokið upp stigatöfluna og situr nú jafnt 3. sæti deildarinnar. Einn leikmaður liðsins á stóran þátt í því, Linda Líf Boama. 21.8.2024 08:01
Sterling ekki heldur í hóp hjá Chelsea í Sambandsdeildinni Raheem Sterling var ekki tilnefndur í leikmannahóp Chelsea fyrir umspilsleik í Sambandsdeildinni gegn Servette á morgun. 21.8.2024 07:51