Man. Utd. kaupir danska undrabarnið sem skoraði tíu mörk gegn Liverpool Sextán ára gamall Dani að nafni Chido Obi-Martin er við það að ganga til liðs við Manchester United frá Arsenal, þar sem hann hefur verið undanfarin tvö ár og raðað inn mörkum með unglingaliðinu. 31.7.2024 13:32
Argentína tryggði efsta sætið í uppbótartíma Mark í uppbótartíma tryggði Argentínu efsta sætið í B-riðli fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum. Fyrr í dag vann Egyptaland gegn Spáni og tryggði efsta sæti C-riðils 30.7.2024 17:03
„Leka inn mörkum hér og þar þannig að þetta verður áhugaverð barátta“ Mist Rúnarsdóttir fékk góða gesti til sín og hitaði upp fyrir 15. umferð Bestu deildar kvenna þar sem tvö langefstu lið deildarinnar, Valur og Breiðablik, mætast. 30.7.2024 15:00
Anton Sveinn komst áfram í undanúrslit Anton Sveinn McKee komst áfram í undanúrslit í tvö hundruð metra bringusundi. Hann synti á 2:10,36 sem var níundi besti tíminn í undanrásunum. 30.7.2024 11:27
Snæfríður Sól hafnaði í nítjanda sæti Snæfríður Sól Jórunnardóttir endaði í sjötta sæti í sínum riðli og nítjanda sæti meðal allra keppenda í hundrað metra skriðsundi. 30.7.2024 11:05
„Ég veit núna hvað ég er að fara út í og hvað ég þarf að laga“ Amanda Andradóttir var í síðustu viku seld frá Íslandsmeisturum Vals til hollenska meistaraliðsins Twente. Hún segir erfitt að kveðja uppeldisfélagið, í annað sinn, en telur tímabært að taka stökkið og er spennt fyrir skemmtilegum sóknarbolta. 27.7.2024 08:00
Ekki sannfærður um að andstæðingarnir keppi lyfjalausir Sundmaðurinn og sjöfaldi Ólympíumeistarinn Caeleb Dressel hefur ekki sannfærst um að allir sundkapppar á leikunum í sumar séu ólyfjaðir. 26.7.2024 15:30
Rígur Argentínu og Frakklands teygir sig til annarra íþrótta Hávær óp og ljót köll voru gerð að argentínska rúgbýlandsliðinu þegar það mætti því franska í 8-liða úrslitum Ólympíuleikanna í gær. 26.7.2024 14:30
Thiago meiddur og setur félagaskipti Toney í hættu Igor Thiago meiddist á hné í æfingaleik með Brentford í gærkvöldi sem gæti sett fyrirhuguð félagaskipti Ivans Toney í hættu. 26.7.2024 13:00
Annar Ólympíuknapi ásakaður um dýraníð Austurríski knapinn Max Kuehner, sem keppir í sýnistökki á Ólympíuleikunum í París, hefur verið ákærður fyrir dýraníð. Honum er gert að sök að hafa barið hest sinn með kylfu til að láta hann stökkva hærra. 26.7.2024 09:30