„Ég veit ekki alveg hvernig það gerðist en ég var glöð að sjá boltann syngja í netinu“ Jordyn Rhodes átti sendingu sem leiddi til jöfnunarmarks Tindastóls í 1-1 jafntefli gegn Víkingi í 8. umferð Bestu deildar kvenna í dag. 16.6.2024 19:34
„Auðvitað ekkert ánægður að fá bara eitt stig en þetta var frábær leikur“ John Andrews gat glaðst yfir frammistöðu Víkings í 1-1 jafntefli gegn Tindastóli á Sauðárkróki í dag. 16.6.2024 19:11
Íslandsmeistararnir unnu öruggt gegn nýliðunum Íslandsmeistarar Vals unnu öruggan 4-1 sigur gegn nýliðum Fylkis í 8. umferð Bestu deildar kvenna. 16.6.2024 18:38
Ljóðræn endurkoma Eriksen en Slóvenar unnu sig til baka og sóttu stig Christian Eriksen átti ljóðræna endurkomu á Evrópumótið og skoraði mark Danmerkur í 1-1 jafntefli gegn Slóveníu. 16.6.2024 18:00
Nablinn slakur í Boston sólinni eftir slæman skell í spilavítinu Fjörugt föruneyti Körfuboltakvölds gerði sér ferð til Boston þar sem heimamenn Celtics geta tryggt sér NBA meistaratitilinn á morgun með sigri gegn Dallas Mavericks. 16.6.2024 17:35
Hlín skoraði en klikkaði svo úr víti og Rosengard er enn með fullt hús stiga Fjöldi Íslendinga kom við sögu í leikjum dagsins í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Hlín Eiríksdóttir komst á blað fyrir Kristianstad en brást bogalistin af vítapunktinum. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengard eru algjörlega óstöðvandi í efsta sæti deildarinnar. 16.6.2024 15:30
Holland lenti undir en varamaðurinn Wout Weghorst kom til bjargar Pólland komst marki yfir gegn Hollandi en tapaði að endingu 2-1 eftir æsispennandi fyrsta leik í B-riðli Evrópumótsins. 16.6.2024 15:00
Ógnaði lögreglu með öxi stuttu frá stuðningsmannasvæði Hollendinga Maður vopnaður exi og íkveikjusprengju ógnaði öryggi lögregluþjóna í Hamburg í Þýskalandi þar sem leikur Hollands og Póllands fer fram á Evrópumótinu í fótbolta. 16.6.2024 12:31
Hélt að hásinin hefði slitnað: „Fékk svona tilfinningu eins og einhver hefði sparkað aftan í mig“ Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson meiddist á versta mögulega tíma og missti af úrslitaeinvígi þýsku úrvalsdeildarinnar þar sem Alba Berlin tapaði gegn Bayern Munchen. 15.6.2024 08:01
Ratcliffe ræðst í fimmtíu milljóna punda endurbætur á Carrington æfingasvæðinu Manchester United mun hefja endurbætur á æfingasvæðinu Carrington í næstu viku. Alls verður 50 milljónum punda varið í framkvæmdirnar sem munu standa yfir allt næsta tímabil. 15.6.2024 07:01