Rio Tinto biðst afsökunar á að hafa sprengt forsögulega hella Námugreftarrisinn Rio Tinto hefur beðist afsökunar á að hafa eyðilaggt 46 þúsund ára gamla hella frumbyggja Vestur-Ástralíu. 31.5.2020 18:32
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður greint frá því að tveir lögreglumenn hafi verið sviptir frelsi sínu í útkalli í heimahús í síðustu viku. 31.5.2020 17:29
Frumvarp um ríkisstuðning á uppsagnafresti samþykkt Frumvarp ríkisstjórnarinnar um ríkisstuðning á uppsagnarfresti var samþykkt á Alþingi nú skömmu fyrir klukkan ellefu í kvöld. 29.5.2020 23:28
Gera aftur tilraun til að koma geimförum í geimstöðina Geimferðafyrirtækið SpaceX hyggst nú gera aðra tilraun til að koma þeim Doug Hurley og Bob Behnken út í geim og um borð í alþjóðlegu geimstöðina (ISS). 29.5.2020 22:43
Hópur fjárfesta af Skaganum kaupir Norðanfisk Brim hf og hópur fjárfesta á Akranesi hafa undirritað kaupsamning um kaup fjárfestanna á öllu hlutafé Norðanfisks ehf. 29.5.2020 21:54
Bandaríkin hætta að styðja WHO Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Bandaríkin myndu hætta samstarfi og stuðningi við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina, WHO. 29.5.2020 21:05
Tíndu rusl úr Silfru Nú stendur til að hópur kafara tíni rusl úr ströndum og vötnum suðvesturhorns landsins á næstu vikum. 29.5.2020 20:41
Vísbendingar um að landris sé hafið að nýju við Þorbjörn Vísbendingar eru um að landris sé hafið að nýju við bæjarfjall Grindavíkur, Þorbjörn. 29.5.2020 19:23
Vettvangsrannsókn lokið í Hrísey Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur lokið rannsókn sinni á vettvangi stórbrunans í fiskvinnslu Hrísey Seafood í Hrísey í gær. 29.5.2020 18:19
Árni tekur við formennsku í nefnd um málefni útlendinga Árni Helgason, lögmaður og uppistandari hefur tekið við formennsku nefndar um málefni útlendinga, 29.5.2020 17:55