„Bóluefni má ekki bara vera fyrir þau ríku“ Bóluefnið verður að vera aðgengilegt fyrir alla. Við getum ekki látið stöðuna verða þá að eingöngu þau ríku geti verið bólusett vegna þess að eitt fyrirtæki eigi réttinn að framleiðslu bóluefnisins,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York á blaðamannafundi sínum vegna faraldurs kórónuveirunnar. 19.5.2020 21:03
Segir rökin fyrir lokun ylstrandarinnar ekki halda vatni Ylströndin í Nauthólsvík er enn lokuð þrátt fyrir að sundlaugar borgarinnar hafi opnað í gær. 19.5.2020 19:49
Aðstoða slasaða konu við Hvannadalshnjúk Hópur björgunarsveitarmanna frá Höfn í Hornafirði heldur nú til aðstoðar slasaðri konu við Hvannadalshnjúk, hæsta tind Íslands. 19.5.2020 19:10
Sextán prósent svarenda í könnun á Alþingi hafði upplifað kynferðislega áreitni í starfi Í nýrri skýrslu um starfsumhverfi og vinnustaðamenningu á Alþingi kemur fram að sextán prósenta svarenda eða 24 einstaklingar sögðust hafa reynslu af kynferðislegri áreitni í starfi. 19.5.2020 18:08
Ekki hefur verið sýnt fram á virkni lyfs sem Trump hefur tekið til varnar gegn veirunni Bandaríkjaforseti, Donald Trump, sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að hann hafi undanfarna eina og hálfa viku tekið inn malaríulyfið Hydroxychloroquine til varnar gegn faraldri kórónuveirunnar. 18.5.2020 23:25
Leit að skipverjanum stendur enn yfir Sveitir Landhelgisgæslu, lögreglu og björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði leita enn að skipverjanum sem talinn er hafa fallið fyrir borð af fiskiskipi á leið þess til hafnar fyrr í dag. 18.5.2020 22:05
Lýsir yfir vantrausti á Sigurð Inga og Dag vegna Sundabrautar Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins í borgarstjórn Reykjavíkurborgar lýsti yfir vantrausti á ráðherra Samgöngumála, Sigurð Inga Jóhannsson, og borgarstjóra Dag B. Eggertsson í viðtali í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. 18.5.2020 21:24
„Á meðan við erum hér og á meðan við erum að vinna þá er von“ Samningaviðræður milli samninganefnda Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair standa enn yfir í húsakynnum ríkissáttasemjara en ríkissáttasemjari segir viðfangsefnið bæði erfitt og flókið 18.5.2020 20:03
Refsing ekki líkleg til árangurs í máli vegna brota gegn 16 ára samstarfskonu Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í karlmann til greiðslu 800.000 króna vegna kynferðislegrar áreitni og brota gegn barnaverndarlögum gegn samstarfskonu sinni. 18.5.2020 18:30
Hot Chip remixar Eurovisionlag Daða Freys Ný útgáfa af laginu Think about things, Eurovisionlagi Daða Freys sem átti að vera framlag Íslands í keppninni í ár, verður gefin út á miðnætti í kvöld. 13.5.2020 23:44