Telja leiðtoga Norður-Kóreu hætt kominn eftir aðgerð Leyniþjónusta Bandaríkjanna rannsakar nú nýjar upplýsingar þess efnis að leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong un sé hætt kominn eftir að hafa gengist undir aðgerð í heimalandinu. 21.4.2020 05:46
Bolsonaro og fylgismenn hans mótmæltu aðgerðum gegn faraldrinum Stuðningsmenn forseta Brasilíu, Jair Bolsonaro, flykktust út á mótmælafundi ásamt forsetanum gegn aðgerðum Brasilíu til þess að bregðast við útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. 19.4.2020 23:39
Ebólusmitaður maður flúði af sjúkrahúsi í Austur-Kongó Yfirvöld í Austur-Kongó óttast að Ebólusmit geti dreifst um landið eftir að sjúklingur, smitaður af Ebólu, flúði af sjúkrahúsi í bænum Beni. 19.4.2020 22:34
Lögreglukona á meðal yfir tíu látinna í Portapique Á meðal þeirra sem létust í skotárás í smábænum Portapique í Kanada síðustu nótt var lögreglukonan Heidi Stevenson. 19.4.2020 21:18
Kjúklingar stöðvuðu umferð um Reykjanesbraut Óhapp varð á Reykjanesbrautinni við komuna inn í Hafnarfjörð nú rétt um klukkan 19 í kvöld þegar að hliðar flutningabíls opnuðust og farmurinn hrundi á götuna. 19.4.2020 19:23
Mynduðu hjarta fyrir ofan borgina Flugmenn Boeing 767 vélar Icelandair sem komu til landsins í dag með átján tonn af lækningavörum frá Kína lögðu lykkju á leið sína til Keflavíkur og flugu yfir höfuðborgarsvæðið á sérstakan hátt. 19.4.2020 18:53
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Efni næsta aðgerðapakka stjórnvalda verður líklega til umfjöllunar stjórnarþingflokkum á morgun. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 19.4.2020 17:58
Skaut á vegfarendur klæddur í lögreglubúning Karlmaður í bænum Portapique í Novia Scotia í Kanada hefur verið handtekinn grunaður um að hafa skotið á fjölda fólks í bænum skömmu fyrir miðnætti í gær að staðartíma. 19.4.2020 17:44
Trúboð í Amasón bannað vegna faraldursins Brasilískur dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að banna skuli hópi trúboða að halda inn í Amasón regnskóginn til að stunda þar trúboð. 17.4.2020 21:18