Sigurganga Fram heldur áfram
Fram er komið með 24 stig í Lengjudeild karla eftir 1-0 sigur á Gróttu í dag. Fram hefur unnið fyrstu átta leiki sína í Lengjudeildinni.
Fram er komið með 24 stig í Lengjudeild karla eftir 1-0 sigur á Gróttu í dag. Fram hefur unnið fyrstu átta leiki sína í Lengjudeildinni.
Kristianstads er í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 6-1 sigur á Piteå í dag.
Gareth Bale, fyrirliði Wales, var skiljanlega svektur eftir 4-0 tapið gegn Dönum í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu í gær.
Það rigndi íslenskum mörkum í leik Lemgo og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en leikurinn var liður í síðustu umferð deildarinnar.
Ivan Perisic mun ekki leika með króatíska landsliðinu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins er liðið mætir Spáni á Parken.
Spænski vefmiðillinn Marca greinir frá því að Liverpool sé búið að hafa samband við PSG um kaup á Kylian Mbappe.
Phoenix Suns er komið í ansi vænlega stöðu í úrslitum vesturdeildarinnar í NBA körfuboltanum er þeir komust í 3-1 í einvíginu gegn LA Clippers í nótt.
Romelu Lukaku, framherji belgíska landsliðsins, finnst hann sjálfur eiga heyra til í umræðunni um heimsklassaleikmenn.
Leicester virðist vera styrkja framlínuna sína en Patson Daka er á leið til félagsins frá Salzburg í Austurríki.
Enski landsliðsmaðurinn og leikmaður Dortmund, Jadon Sancho, færist nær félagaskiptum til Manchester United.