Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Tottenham í úrslit

Tottenham er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur á B-deildarliðinu Brentford á Tottenham leikvanginum í kvöld. Mörkin skoruðu þeir Son Heung-Min og Moussa Sissoko.

Tottenham tríóið fær sekt en ekki bann

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Tottenham hafi sektað þá Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso fyrir að hafa tekið þátt í jólapartíi á jóladag.

Fyrrum leikmaður Tindastóls í Ljónagryfjuna

Liðin í Domino's deild karla eru byrjuð að huga að því að deildin gæti verið að fara aftur af stað eftir að deildin hafði verið á ís frá því í byrjun október.

Fyrrum enskur landsliðsmaður látinn

Fyrrum enski landsliðsmaðurinn og leikmaður Manchester City, Colin Bell, er látinn 74 ára að aldri eftir stutta baráttu við veikindi.

Stefán Rafn: Er gjörsamlega kominn með ógeð af þessu

Stefán Rafn Sigurmannsson, landsliðsmaður í handbolta, segist vera búinn að fá ógeð af meiðslunum sem hafa plagað hann síðustu ár og að hann sé nú kominn heim til að ná sér hundrað prósent heilum á nýjan leik.

Serbar skelltu Frökkum

Serbía gerði sér lítið fyrir og vann þriggja marka sigur á Frökkum, 27-24, er liðin mættust í undankeppni Evrópumótsins í handbolta 2022. Leikið var í Serbíu í dag.

Sjá meira