Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

„Að Rúnar þurfi að hætta svona er dapurt“

Ólafur Jóhannesson og Baldur Sigurðsson voru sammála því að það væri ansi vont fyrir Stjörnuna að missa Rúnar Pál Sigmundsson sem þjálfara liðsins eftir eina umferð í Pepsi Max deildinni.

Viggó afgreiddi Löwen

Viggó Kristjánsson átti frábæran leik er Stuttgart vann fjögurra marka sigur, 32-28, á Rhein Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Endurkoma hjá United á Villa Park

Manchester United minnkaði forskot Manchester City niður í tíu stig er liðið vann 3-1 endurkomusigur á Aston Villa í dag.

Endar Lewandowski á Englandi?

Robert Lewandowski hefur síðan 2014 raðað inn mörkum fyrir þýska stórliðið Bayern Munchen en brátt gæti sagan verið önnur.

„Að sjálfsögðu eru allir mígandi stressaðir“

Sævar Sævarsson, einn af spekingum Domino's Körfuboltakvölds, segir að Njarðvík sé stórhættulegt lið í úrslitakeppninni, komist þeir þangað. Benedikt Guðmundsson, annar spekingur, bætti við að fallbaráttan væri erfiðust fyrir harða Njarðvíkinga sem þjálfa liðið.

Sjá meira