Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Bikarþynnka í Chelsea

Chelsea og Brighton gerðu markalaust jafntefli í enska boltanum í kvöld er liðin mættust á Stamford Bridge en leikurinn var liður í 32. umferð deildarinnar.

Woodward hættir í lok árs

Ed Woodward, framkvæmdastjóri Manchester United, mun hætta í starfi sínu hjá félaginu í lok ársins. Þetta staðfesti félagið í kvöld.

Að molna undan Ofurdeildinni

Það virðist vera að molna undan Ofurdeildinni. Fréttir bárust af því fyrr í kvöld að Chelsea og Manchester City séu við það að draga sig úr keppninni og fleiri lið séu einnig á leiðinni út.

„Með óhreint mjöl í pokahorninu“

Daniel Rommedahl situr í stjórn FCK í Danmörku en hann situr einnig í stjórn ECA sem eru samtök fótboltafélaga í Evrópu. Allt er á eldi í fótboltanum eftir fréttirnar um Ofurdeild.

Sjá meira