Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

„Þetta er búið, Jogi“

Það var ekki bjart yfir þýskum fjölmiðlum er þeir fjölluðu um þýska landsliðið í knattspyrnu sem tapaði fyrir Norður Makedóníu, 2-1, á heimavelli á miðvikudag.

Spennutryllir í San Antonio

Það voru miklir spennuleikir í NBA körfuboltanum í nótt. Einn leikurinn fór í framlengingu og annar var tvíframlengdur en alls voru sjö leikir á dagskránni í nótt.

Festist í lyftu og missti af liðsrútunni

Þegar liðsrúta Spánverja kom á völlinn í Sevilla í gær fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM í Katar 2022 var enginn Luis Enrique með í rútunni.

Ekki tapað í undan­keppni HM síðan 2001

Það ráku margir upp stór augu er þeir sáu að Norður Makedónía gerði sér lítið fyrir og skellti Þýskalandi í kvöld, 2-1, er liðin mættust í Duisburg.

Hefur hafnað tveimur til­boðum

Gianluigi Donnarumma hefur hafnað tveimur samningstilboðum frá AC Milan en ítalskir fjölmiðlar greina frá þessu.

Sjá meira