Chelsea af fullum þunga í baráttunni um Bellingham Þó félög haldi að sér höndum þessa dagana er hörð barátta um ungstirnið frá Birmingham, Jude Bellingham. 29.3.2020 10:30
Leikmenn Juventus samþykkja verulega launaskerðingu í fjóra mánuði Stórstjörnur á borð við Cristiano Ronaldo, Miralem Pjanic og Paulo Dybala munu lækka verulega í launum næstu mánuðina sökum Covid-19. 29.3.2020 09:45
Sjáðu laglegt mark Willums fyrir BATE Hvíta-Rússland og Níkaragva eru einu löndin sem halda deildarkeppnum sínum í fótbolta í gangi í dag. 28.3.2020 17:00
Rússar í vandræðum vegna lyfjamisnotkunar á Ólympíuleikum Rússneskt frjálsíþróttafólk hefur farin ansi frjálslega með lyfjanotkun á undanförnum árum. 28.3.2020 16:15
HSÍ hvetur iðkendur til heimaæfinga Allt íþróttastarf í landinu liggur niðri vegna Covid-19 en það er ekki þar með sagt að íþróttafólk liggi með tærnar upp í loft. Heimaæfingar eru mikið stundaðar hér á landi sem og annars staðar í heiminum. 28.3.2020 15:30
Dominos Körfuboltakvöld: Útsending frá úrslitum NBA rofin fyrir handtöku OJ Simpson Íslenskir körfuboltaáhugamenn fengu sögufræga útsendingu af lögreglueltingaleik beint í æð fyrir algjöra tilviljun. 28.3.2020 14:45
Willum skoraði í öðru tapi BATE í röð Hvít-Rússneska deildin í fótbolta er í fullum gangi þrátt fyrir Covid-19 og þar spilar einn Íslendingur sem var á skotskónum í dag. 28.3.2020 13:42
Lýstu upp Wembley til að senda Ítölum kveðju Ef ekki væri fyrir Covid-19 hefðu England og Ítalía mæst í vináttuleik á Wembley í gærkvöldi. 28.3.2020 13:00
Aðstoðarlandsliðsþjálfari Perú virti ekki útgöngubann og var handtekinn Fyrrum leikmaður Newcaste United komst í hann krappann þegar hann virti ekki útgöngubann í heimalandi sínu. 28.3.2020 12:00
Dominos Körfuboltakvöld: Þegar Einar Bolla færði Jordan lopapeysu Körfuboltakvöld Kjartans Atla Kjartanssonar rifjaði upp algjörlega mögnuð augnablik úr íslenskri sjónvarpssögu. 28.3.2020 11:15