Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ráð­herra gagn­rýnir getu­leysi karla­liðsins í máli Her­mos­o

Victor Francos, íþróttamálaráðherra Spánar, segir spænska karlalandsliðið í fótbolta ekki hafa sýnt kvennalandsliðinu nægilega mikinn stuðning eftir að ásakanir Jenni Hermoso, leikmanns liðsins, á hendur Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins litu dagsins ljós.

Glaður að sjá Gylfa á nýjan leik: „Gott að sjá hann brosa“

Guð­laugur Victor Páls­son, leik­maður ís­lenska lands­liðsins í fót­bolta, segir liðið vilja svara fyrir „stór­slysið“, sem átti sér stað í fyrri leik liðsins gegn Lúxem­borg í undan­keppni EM, í komandi leik liðanna. Þá segir hann það gefa liðinu mikið að Gylfi Þór Sigurðs­son sé mættur aftur í lands­liðið.

Yfir hálfrar aldar vinna feðganna af Skaganum er komin í loftið

Feðgarnir Jón Gunn­laugs­son og Stefán Jóns­son hafa undan­farna ára­tugi staðið í ströngu við að safna saman og gera skil merkum heimildum um sögu fót­boltans á Akra­nesi. Út­koman þeirrar vinnu er einkar glæsi­leg vef­síða, Á sigurslóð, sem nú er komin í loftið.

Sjá meira