Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stefán stal rétti­­lega öllum fyrir­­­sögnum í Dana­veldi: „Ég er mættur aftur“

Ís­lenski at­vinnu­maðurinn í fót­bolta, Skaga­maðurinn Stefán Teitur Þórðars­son, stal fyrir­sögnunum á öllum helstu í­þrótta­vef­miðlum Dan­merkur með magnaðri þrennu sinni í 5-0 sigri Sil­ke­borg gegn Ís­lendinga­liði Lyng­by í dönsku úr­vals­deildinni á dögunum. Um var að ræða eitt­hundraðasta leik Stefáns Teits fyrir lið Sil­ke­borgar og hann kórónaði hann með þrennu á að­eins 8 mínútum og 22 sekúndum.

Vin­skapur nafnanna settur til hliðar í dag: „Á­byggi­­lega furðu­­legt fyrir hann“

Ragnar Bragi Sveins­son, fyrir­liði Fylkis, segir þægi­legt fyrir sitt lið að vita að það hafi ör­lögin í sínum höndum fyrir mikil­vægan leik gegn Fram í einum af fall­bar­áttuslag dagsins í loka­um­ferð Bestu deildarinnar í fót­bolta. Ragnar Sigurðs­son, þjálfari Fram, er upp­alinn Fylki­s­maður og vinur Ragnars Braga sem telur furðu­lega stöðu blasa við vini sínum.

Fá slæma út­reið heima fyrir eftir niður­­lægingu gær­­kvöldsins

Leik­menn Frakk­lands­meistara PSG fá slæma út­reið í franska stór­blaðinu L'Equ­i­pe í dag eftir af­hroð liðsins gegn New­cast­le United í 2.um­ferð riðla­keppni Meistara­deildar Evrópu. Stjörnu­leik­maður liðsins, Kyli­an Mbappé er einn þeirra sem fær fall­ein­kunn frá blaðinu.

Pedersen framlengir samning sinn við Val

Knatt­spyrnu­fé­lagið Valur og danski sóknarmaðurinn Pat­rick Peder­sen hafa fram­lengt samninginn sín á milli um tvö ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild Vals.

Hvað gerðist síðast þegar Gylfi Þór spilaði fyrir lands­liðið?

Gylfi Þór Sigurðs­son, einn besti fót­bolta­maður Ís­lands frá upp­hafi, hefur á nýjan leik verið valinn í ís­lenska lands­liðið og gæti spilað sinn fyrsta lands­leik síðan í nóvember árið 2020 í næstu viku er Ís­land mætir Lúxem­borg og Liechten­stein hér heima.

Meistara­deildar­mörkin: Stjörnur PSG fengu skell og City hnyklaði vöðvana

Tuttugu og sjö mörk voru skoruð í þeim átta leikjum sem voru á dag­skrá 2. um­ferðar riðla­keppni Meistara­deildar Evrópu í gær­kvöldi. New­cast­le bauð upp á sýningu gegn PSG í fyrsta Meistara­deildar­leiknum á St. James' Park í fleiri fleiri ár. Evrópu­meistararnir gerðu góða ferð til Þýska­lands og Shak­htar átti frá­bæra endur­komu í Belgíu.

Sjá meira