Rooney ráðinn knattspyrnustjóri Birmingham City Wayne Rooney hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska B-deildar liðsins Birmingham City. Frá þessu greinir félagið í tilkynningu á heimasíðu sinni. 11.10.2023 10:14
Segir ekki um að ræða skyldusigra fyrir Ísland: „Mun reyna á okkur á annan hátt“ Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta lítur ekki á komandi leiki liðsins í undankeppni EM sem skyldusigra. Ísland tekur á móti Lúxemborg í kvöld. 11.10.2023 10:00
Tómas Ingi tekur við spennandi starfi í Hveragerði Tómas Ingi Tómasson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Hamars og hefur nú formlega hafið störf. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hamar. 11.10.2023 09:45
Beckham hughreysti Maguire á erfiðri stundu: „Það snerti við mér“ Harry Maguire, landsliðsmaður Englands í fótbolta, segist hafa verið djúpt snortinn þegar að enska fótboltagoðsögnin David Beckham setti sig í samband við hann á dögunum og hughreysti hann. 11.10.2023 09:31
Kolbrún stefni í að verða næsta Helena: „Sér leikinn tveimur skrefum á undan“ Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur Subway körfuboltakvölds, segir hina fimmtán ára gömlu Kolbrúnu Maríu Ármannsdóttur, leikmann Stjörnunnar stefna í að verða næsta Helena Sverrisdóttir okkar Íslendinga. Helena er af mörgum talin besta körfuboltakona landsins frá upphafi. 11.10.2023 09:01
Heimir opnar á leið Greenwood til Jamaíka Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Jamaíka er opinn fyrir því að fá enska sóknarmanninn Mason Greenwood til liðs við sitt lið. 11.10.2023 08:23
Glaður að sjá Gylfa á nýjan leik: „Gott að sjá hann brosa“ Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir liðið vilja svara fyrir „stórslysið“, sem átti sér stað í fyrri leik liðsins gegn Lúxemborg í undankeppni EM, í komandi leik liðanna. Þá segir hann það gefa liðinu mikið að Gylfi Þór Sigurðsson sé mættur aftur í landsliðið. 11.10.2023 07:58
Yfir hálfrar aldar vinna feðganna af Skaganum er komin í loftið Feðgarnir Jón Gunnlaugsson og Stefán Jónsson hafa undanfarna áratugi staðið í ströngu við að safna saman og gera skil merkum heimildum um sögu fótboltans á Akranesi. Útkoman þeirrar vinnu er einkar glæsileg vefsíða, Á sigurslóð, sem nú er komin í loftið. 9.10.2023 09:01
Svekktur með að vera ekki valinn í landsliðið: „Verð alltaf klár þegar kallið kemur“ Íslenski atvinnumaðurinn í fótbolta, Stefán Teitur Þórðarson , segir það auðvitað svekkjandi að hafa ekki verið valinn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2024. Hann geti lítið annað gert í þessari stöðu en að halda áfram að standa sig og vona að kallið komi síðar. 9.10.2023 08:01
Stefán stal réttilega öllum fyrirsögnum í Danaveldi: „Ég er mættur aftur“ Íslenski atvinnumaðurinn í fótbolta, Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarsson, stal fyrirsögnunum á öllum helstu íþróttavefmiðlum Danmerkur með magnaðri þrennu sinni í 5-0 sigri Silkeborg gegn Íslendingaliði Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni á dögunum. Um var að ræða eitthundraðasta leik Stefáns Teits fyrir lið Silkeborgar og hann kórónaði hann með þrennu á aðeins 8 mínútum og 22 sekúndum. 8.10.2023 09:31