Vinskapur nafnanna settur til hliðar í dag: „Ábyggilega furðulegt fyrir hann“ Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, segir þægilegt fyrir sitt lið að vita að það hafi örlögin í sínum höndum fyrir mikilvægan leik gegn Fram í einum af fallbaráttuslag dagsins í lokaumferð Bestu deildarinnar í fótbolta. Ragnar Sigurðsson, þjálfari Fram, er uppalinn Fylkismaður og vinur Ragnars Braga sem telur furðulega stöðu blasa við vini sínum. 7.10.2023 12:30
Saka í enska landsliðinu þrátt fyrir að hafa farið meiddur af velli á dögunum Bukayo Saka, stjörnuleikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, hefur verið valinn í enska landsliðið í fótbolta þrátt fyrir að hafa á þriðjudaginn þurft að fara af velli vegna meiðsla í fyrri hálfleik gegn Lens í Meistaradeild Evrópu. 5.10.2023 15:00
Fær fangelsisdóm fyrir ansi taktlaust grín á flugvellinum í Kaupmannahöfn Þjálfari sænska undir átján ára landsliðs Svíþjóðar í handbolta hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi eftir að hafa grínast með að hann hefði í fórum sínum sprengju er hann fór um flugvöllinn í Kaupmannahöfn. 5.10.2023 13:01
Fá slæma útreið heima fyrir eftir niðurlægingu gærkvöldsins Leikmenn Frakklandsmeistara PSG fá slæma útreið í franska stórblaðinu L'Equipe í dag eftir afhroð liðsins gegn Newcastle United í 2.umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Stjörnuleikmaður liðsins, Kylian Mbappé er einn þeirra sem fær falleinkunn frá blaðinu. 5.10.2023 12:30
Pedersen framlengir samning sinn við Val Knattspyrnufélagið Valur og danski sóknarmaðurinn Patrick Pedersen hafa framlengt samninginn sín á milli um tvö ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild Vals. 5.10.2023 11:47
Hvað gerðist síðast þegar Gylfi Þór spilaði fyrir landsliðið? Gylfi Þór Sigurðsson, einn besti fótboltamaður Íslands frá upphafi, hefur á nýjan leik verið valinn í íslenska landsliðið og gæti spilað sinn fyrsta landsleik síðan í nóvember árið 2020 í næstu viku er Ísland mætir Lúxemborg og Liechtenstein hér heima. 5.10.2023 11:30
Meistaradeildarmörkin: Stjörnur PSG fengu skell og City hnyklaði vöðvana Tuttugu og sjö mörk voru skoruð í þeim átta leikjum sem voru á dagskrá 2. umferðar riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi. Newcastle bauð upp á sýningu gegn PSG í fyrsta Meistaradeildarleiknum á St. James' Park í fleiri fleiri ár. Evrópumeistararnir gerðu góða ferð til Þýskalands og Shakhtar átti frábæra endurkomu í Belgíu. 5.10.2023 10:00
Gripu til varna eftir gagnrýni á umfjöllun sína um Taylor Swift og Kelce NFL deildin í Bandaríkjunum hefur gripið til varna sökum gagnrýni þess efnis að deildin sé að gera of mikið úr sambandi Travis Kelce, leikmanns Kansas City Chiefs, við poppstjörnuna Taylor Swift. 5.10.2023 08:31
Beckham klökknaði er hann talaði um viðbrögð Ferguson á erfiðu tímabili David Beckham þykir greinilega mikið til koma hvernig Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri hans hjá Manchester United hélt utan um hann verndarvæng eftir að Englendingar tóku sig saman í andstyggilegri herferð gegn Beckham eftir að hann var rekinn af velli í leik Englands og Argentínu í sextán liða úrslitum HM 1998. 5.10.2023 07:31
Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla Tveir leikmenn frá Val, einn úr KR, einn úr KA og einn úr Stjörnunni eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni ágústmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport á dögunum. 4.10.2023 16:00