Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

FH-ingar rændir jöfnunar­marki á heima­velli: „Ég þoli ekki svona“

Mark var dæmt af FH í upp­bótar­tíma seinni hálf­leiks í leik liðsins í úr­slita­keppni efri hluta Bestu deildar kvenna í fót­bolta gegn Þrótti Reykja­vík í Kapla­krika í gær. Markið var skorað í stöðunni 3-2 fyrir Þrótti R. en mynd­bands­upp­tökur sýna að ekki var um rang­stöðu að ræða.

Sjáðu mörkin úr há­dramatískum sigri Ís­lands gegn Tékk­landi

U21 árs lands­lið Ís­lands og Tékk­lands í fót­bolta mættust á Víkings­velli í gær í fyrsta leik liðanna í undan­keppni EM 2025. Ís­land vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu. Andri Fannar Baldurs­son skoraði sigur­markið með stór­kost­legu skoti í upp­bóta­tíma venju­legs leik­tíma.

Leitar eftir stuðningi Hamilton í máli sem gæti tekið af honum heims­­meistara­­titil

Fyrrum For­múlu 1 öku­maðurinn, Brasilíumaðurinn Feli­pe Massa, biðlar til sjö­falda heims­meistarans Lewis Hamilton að beita sér í máli sem kennt er við Cras­hgate skandalinn í móta­röðinni tíma­bilið 2008, tíma­bilið sem Hamilton vann sinn fyrsta heims­meistara­titil, og sýna það í verki að hann tali fyrir heilindum í í­þróttum í máli sem gæti endað með því að hann myndi missa einn af sínum sjö heims­meistara­titlum.

„Erum með leik­­menn sem munu fá fólk til að rísa úr sætum sínum“

Davíð Snorri Jónas­son, þjálfari u21 árs lands­liðs Ís­lands í fót­bolta er bjart­sýnn fyrir komandi verk­efni liðsins í undan­keppni EM 2025 sem hefst í dag með heima­leik gegn Tékk­landi. Hann vill að leik­menn sýni þjóðinni hvað það þýði fyrir þá að spila fyrir Ís­lands hönd.

Lands­liðs­menn mættust í Besta þættinum

Þáttur fjögur af Besta þættinum er kominn út en þar mættust landsliðsmennirnir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Ingvi Traustason í skemmtilegri viðureign á milli Fram og Keflvíkur. Með Herði var bróðir hans Hlynur Atli Magnússon fyrirliði Fram og með Arnóri var Kristrún Ýr Holm fyrirliði Keflavíkur.

Lúkas um vél­mennið hann föður sinn: „Veit ekki hvernig hann fer að þessu“

Lúkas Peters­son, mark­vörður ís­lenska u21 árs lands­liðsins í fót­bolta og þýska fé­lagsins Hof­fen­heim, er að upp­lifa sér­staka tíma í Þýska­landi núna. Hann býr nú þar einn eftir að fjöl­skylda hans fluttist bú­ferlum heim til Ís­lands þar sem að Alexander Peters­son, faðir Lúkasar spilar með hand­bolta­liði Vals.

Sjá meira