Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þórður mun þjálfa þrjú landslið Íslands

Þórður Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari U16 og U17 landsliða kvenna. Samhliða því mun hann þjálfa U23 lið kvenna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ. 

Riðlar Evrópu­deildarinnar: Liver­pool til Frakk­lands | Brig­hton fær verðugt verk­efni

Dregið var í riðla­­keppni Evrópu­­deildarinnar í fót­­bolta núna í morgun en lið úr ensku úr­­vals­­deildinni á borð við Liver­pool, West Ham United og Brig­hton voru í pottinum á­­samt öðrum vel þekktum liðum úr Evrópu­­boltanum. Sevilla er ríkjandi Evrópu­­deildar­­meistari eftir sigur gegn Roma í úr­­slita­­leik síðasta tíma­bils.

Gylfi Þór orðinn leik­maður Lyng­by

Gylfi Þór Sigurðs­son er orðinn leik­maður Lyng­by og skrifar hann undir eins árs samning við fé­lagið. Frá þessu greinir Lyng­by í færslu á sam­fé­lags­miðlum. Marka þessi skref Gylfa endur­komu hans í knatt­spyrnu á at­vinnu­manna­stigi.

Sveinn Aron orðaður við lið í Þýska­landi

Greint er frá því í þýska miðlinum Bild í dag að þýska B-deildar liðsins Hansa Rostock sé með augun á Sveini Aroni Guð­john­sen, fram­herja Elfs­borg sem situr um þessar mundir á toppi sænsku úr­vals­deildarinnar.

Sjá meira